Klopp er á því að Atlético hafi verið að reyna að láta reka Mané af velli Jürgen Klopp tók Sadio Mané af velli í hálfleik í fyrri leiknum á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum í gær þrátt fyrir að Liverpool væri 1-0 undir. Það var ástæða fyrir því að einn besti sóknarmaður liðsins spilaði bara einn hálfleik. Enski boltinn 19. febrúar 2020 09:30
Í beinni í dag: Meistaradeildin heldur áfram og stórleikur í körfuboltanum Meistaradeildin heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport í dag. Í dag fara fram næstu tveir leikirnir í 16-liða úrslitunum. Sport 19. febrúar 2020 06:00
Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. febrúar 2020 22:30
„Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið einvígið“ Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að Liverpool sé enn inni í einvíginu gegn Atletico Madrid þrátt fyrir 1-0 tap í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. febrúar 2020 22:18
Håland afgreiddi PSG Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum en hann skoraði bæði mörkin er Dortmund vann 2-1 sigur á PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. febrúar 2020 21:45
Liverpool rúmlega 70% með boltann í Madríd en tapaði samt Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Evrópumeistararnir réðu ferðinni en Atletico skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 18. febrúar 2020 21:45
Leitar Liverpool aftur til Red Bull samsteypunnar í leit að framherja? Það virðist nær óumflýjanlegt að Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, gangi til liðs við Liverpool þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Yrði hann annar leikmaðurinn sem Liverpool fær frá liði undir formerkjum Red Bull samsteypunnar á skömmum tíma. Enski boltinn 18. febrúar 2020 18:00
Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 18. febrúar 2020 15:00
Klopp: Eitt af því erfiðasta sem þú gerir sem fótboltamaður er að spila við Atletico Madrid Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpol, varaði sína leikmenn við fyrir leik kvöldsins þar sem Liverpool heimsækir Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. febrúar 2020 12:00
Í beinni í dag: Evrópumeistarar Liverpool og spennandi slagur í Dortmund Meistaradeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld er 16-liða úrslitin hefjast. Evrópumeistarar Liverpool verða í eldlínunni í kvöld og einnig er spennandi viðureign í Þýskalandi. Fótbolti 18. febrúar 2020 06:00
Liverpool fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð Evrópumeistarar Liverpool hafa nú þegar tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2020/2021. Enski boltinn 17. febrúar 2020 22:30
Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af portúgalska undrabarninu annað kvöld Portúgalski knattspyrnumaðurinn Joao Felix missir af fyrri leik Atletico Madrid og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17. febrúar 2020 18:15
Barcelona fær leyfi til að fá leikmann Spænska úrvalsdeildin hefur gefið Barcelona leyfi til að kaupa eða fá lánaðan leikmann til að leysa hinn meidda Ousmane Dembele af hólmi þó svo að félagaskiptaglugginn á Spáni sé lokaður. Fótbolti 17. febrúar 2020 16:30
Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. Enski boltinn 17. febrúar 2020 15:00
Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. Enski boltinn 17. febrúar 2020 11:00
Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. Enski boltinn 16. febrúar 2020 11:30
Sex lykilspurningar varðandi bann Man. City | Líklegt að liðið missi stig Ýmsar spurningar vakna í kjölfar þess að Manchester City var í gær dæmt í bann frá Evrópukeppnum í fótbolta næstu tvö keppnistímabil, og sektað um 30 milljónir evra. Enski boltinn 15. febrúar 2020 10:30
Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 14. febrúar 2020 18:37
Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. Fótbolti 7. febrúar 2020 23:00
Hræðist ekki Håland því hann þekkir lítið til hans Erling Braut Håland hefur verið sjóðheitur eftir komuna til Dortmund en Dortmund mætir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7. febrúar 2020 10:00
Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Viðskipti erlent 6. febrúar 2020 10:45
„Rauðvíns“ tölfræðin hjá Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo datt í dag inn á seinni hluta fertugsaldursins þegar hann hélt upp á 35 ára afmælið sitt. Fótbolti 5. febrúar 2020 22:30
Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Fótbolti 5. febrúar 2020 15:30
Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. Fótbolti 5. febrúar 2020 09:30
Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. Fótbolti 29. janúar 2020 12:30
Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Fótbolti 27. janúar 2020 13:45
Ástæðan fyrir því að Klopp er aldrei í jakkafötum á hliðarlínunni Sky Sports settist niður með Jürgen Klopp á dögunum og fékk að spyrja hann persónulegra og öðruvísi spurninga um knattspyrnustjóraferilinn. Enski boltinn 22. janúar 2020 10:30
UEFA beygði reglurnar til að koma Ronaldo inn í úrvalslið ársins Cristiano Ronaldo átti það á hættu að komast ekki í úrvalslið ársins hjá Knattspyrnusambandi Evrópu en menn þar á bæ fóru öðruvísi leið til þess að koma í veg fyrir það. Fótbolti 16. janúar 2020 17:00
Salah skrópaði en sendi Sadio Mané kveðju Sadio Mané var í gær kjörinn besti knattspyrnumaður Afríku í fyrsta sinn á ferlinum en liðsfélagi hans Mohamed Salah hafði unnið þessu verðlaun undanfarin tvö ár. Enski boltinn 8. janúar 2020 12:30
Ronaldo komst ekki í lið ársins hjá FIFA 20 en þar eru fimm Liverpool menn Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Fótbolti 7. janúar 2020 11:30