Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Pálmasunnudagur

Pálmasunnudag ber upp viku fyrir páskadag ár hvert og markar jafnframt upphaf dymbilviku. Í ár, 2022, ber daginn upp þann 10. apríl.

Menning
Fréttamynd

Með hækkandi sól klífur listann

Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 

Tónlist
Fréttamynd

Innri börnin blása lífi í trylltar konur í pönkhljómsveit

Pönksveitin The Boob Sweat Gang sendi frá sér sitt fyrsta lag, „Alpha Mom“, í dag ásamt tónlistarmyndbandi þar sem hliðar sjálf hljómsveitarmeðlima fá að skína. Blaðamaður hafði samband við hljómsveitina, en allir meðlimir sveitarinnar eru sviðslistakonur.

Tónlist
Fréttamynd

John B á Íslandi um páskana

Tónlistarmaðurinn John B kemur fram á Húrra miðvikudaginn 13. apríl og mun þeyta skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa sem fagna tíu ára starfsafmæli á þessu ári.

Tónlist
Fréttamynd

Mætti með kærastann á frum­sýninguna

Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær.

Lífið
Fréttamynd

Vakna alltaf miður mín

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld verður 35 ára árinu og hefur þrátt fyrir ungan aldur skrifað sjö leikverk og frumsýndi nú á dögunum sitt fyrsta leikverk á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu, Sjö ævintýri um skömm.

Lífið
Fréttamynd

Fyrstu stórtónleikar Katrínar Halldóru í Eldborg

„Það er loksins komið að þessu, þetta er þriðja dagsetningin sem við setjum en platan kom út í október í fyrra. Þetta verða mínir fyrstu stórtónleikar og ég hlakka ofboðslega mikið til,“ segir Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leik- og söngkona en hún heldur langþráða útgáfutónleika þann 10. apríl í Eldborg.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Meintur gerandi á dag­­skrá RÚV um páskana

Þessa dagana eru auglýstir íslenskir þættir á dagskrá á RÚV, en sýning þáttanna á að hefjast um páskana. Í þáttunum leikur meintur gerandi, sem fyrir nokkrum árum fór sjálfur í fjölmiðla og lýsti sig saklausan af kynferðisbrotum gegn eigin barni.

Skoðun
Fréttamynd

Klámið

Athugasemd: Þessi pistill er ekki fyrir viðkvæma, en klárlega fyrir raðrúnkandi klámhunda

Skoðun
Fréttamynd

Byr í seglin – land­festar leystar

Skip eru alltaf örugg við bryggju en til þess voru þau ekki byggð. Þó umhverfi og aðstæður Alberts Einstein hafi, þegar hann setti þetta fram, verið aðrar en við þekkjum í dag þá mætti heimfæra þessar hugleiðingar á rekstur Hörpu og dagleg störf.

Skoðun
Fréttamynd

Leita að aðalleikkonu fyrir nýja íslenska gamanmynd

MyrkvaMyndi auglýsa eftir leikkonum fyrir aðalhlutverk á nýrri Íslenskri gamanmynd. MyrkvaMyndir framleiddi bráðskemmtilegu bíómyndina Hvernig á að vera Klassa Drusla sem vakti mikla athygli þegar hún kom í bíóhúsin hér á landi.

Lífið
Fréttamynd

Ed Sheeran hafði betur í Shape of You-máli

Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafði betur í höfundarréttarmáli þar sem hann var sakaður um lagastuld í tengslum við stórsmellinn Shape of You sem hann gaf út árið 2017. Dómur í málinu féll í morgun.

Tónlist