Segir Borgarleikhúsið nýta langsóttan lagabókstaf til að brjóta á réttindum starfsfólks Sautján starfsmenn Borgarleikhússins hafa leitað til VR þar sem þeir fengu ekki greidd laun fyrir aprílmánuð. Innlent 14. maí 2020 19:30
Bein útsending: Tengdó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 14. maí 2020 19:25
Upplifði tómarúm þegar Eurovision var aflýst Aðdáendur Eurovision söngvakeppninnar hér á landi ætla að láta alla helgina snúast um lögin sem komust í keppnina þetta árið. Einn af þeim er Andrés Jakob Guðjónsson. Lífið 14. maí 2020 17:30
Borgarleikhúsið segist nauðbeygt til þess að taka starfsmenn af launaskrá Forsvarsmenn leikhússins vísa til ákvæða í lögum nr. 19/1979 um ófyrirsjáanleg áföll fyrirtækja, eða „force majeure.“ Þau segja engin önnur úrræði stjórnvalda hafa staðið til boða. Innlent 14. maí 2020 17:11
Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. Lífið 14. maí 2020 14:30
Bjóst við svona hegðun frá „harðsvíruðum glæpamönnum og kapítalistum“ en ekki Borgarleikhúsinu Formaður VR segir framkomu Borgarleikhússins í garð starfsmanna í hlutastarfi, sem hann segir hafa verið hlunnfarna um laun í aprílmánuði, „viðbjóðslega“ Innlent 14. maí 2020 13:47
Krefjast þess að Borgarleikhúsið greiði laun tafarlaust Stjórn VR krefst þess að Borgarleikhúsið greiði starfsmönnum sínum í undir 45% starfshlutfalli tafarlaust umsamin laun samkvæmt ákvæðum gildandi kjarasamninga. Innlent 14. maí 2020 12:41
Hot Chip remixar Eurovisionlag Daða Freys Ný útgáfa af laginu Think about things, Eurovisionlagi Daða Freys sem átti að vera framlag Íslands í keppninni í ár, verður gefin út á miðnætti í kvöld. Tónlist 13. maí 2020 23:44
Erfitt að leika í kynlífssenum með ungum konum Leikararnir Hilmir Snær og Unnur Ösp ræddu saman um lífið og leiklistina í Listamannaspjallinu Borgó í beinni á Vísi. Lífið 13. maí 2020 12:29
Tónleikar með tónlist Jóns Múla Borgarleikhúsið býður til tónleika með tónlist Jóns Múla Arnarssonar í hádeginu í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan 12. Menning 13. maí 2020 11:56
Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. Handbolti 13. maí 2020 10:30
Sviðnir sviðslistamenn við útdeilingu úr aðgerðapakkanum Tónlistar- og sviðslistamenn ósáttir við hvernig útdeiling á aukafjárveitingu til listamanna skiptist. Innlent 13. maí 2020 07:52
Judi Dench svarar spurningum frá átján frægustu vinum sínum Breska leikkonan Judi Dench tók þátt í skemmtilegu innslagi á YouTube-síðu breska Vogue í byrjun mánaðarins. Lífið 13. maí 2020 07:00
Huginn og Frikki Dór fóru í spurningakeppni Tónlistarmennirnir Huginn og Frikki Dór kíktu í Keyrsluna til Egils Ploder á FM957 í morgun. Lífið 12. maí 2020 15:32
Bein útsending: Hilmir Snær og Unnur Ösp Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 12. maí 2020 11:44
Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. Körfubolti 12. maí 2020 11:00
Kóp Boi bæjarlistamaður Kópavogs Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör er bæjarlistamaður Kópavogs 2020. Menning 11. maí 2020 14:30
Rikki G svaf á dýnu inni hjá mömmu sinni eftir hryllingsbíóferð Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 var gestur í síðasta þætti af Sjáðu með Ásgeiri Kolbeinssyni. Þar fór hann yfir uppáhalds kvikmyndir sínar en fáir hafa helgað lífi sýnu bíómyndum jafn mikið og útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Rikki G. Lífið 11. maí 2020 14:29
Áslaug Arna með leiksigur í Sápunni Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudaginn og var fyrstu þátturinn í opinni dagskrá. Lífið 11. maí 2020 13:31
Hæpin auglýsing Sígarettumyndin af Bubba í auglýsingu Borgarleikhússins á söngleiknum Níu líf hefur fengið vægast sagt mikla athygli - en fyrirmyndin er gömul ljósmynd úr tímaritinu Samúel. Skoðun 11. maí 2020 13:00
Næsti Eyjafjallajökull? Stundum er hugmynd það góð að maður áttar sig ekki af hverju sé ekki löngu búið að framkvæma hana. En hvaða hugmynd gæti það verið? Skoðun 11. maí 2020 11:30
Bein útsending: Emil í Kattholti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 11. maí 2020 11:28
Ari Eldjárn rifjar upp eitt sitt skelfilegasta gigg Í síðasta þætti af Framkoma á Stöð 2 fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þeim Sigmundi Erni Rúnarssyni, Ara Eldjárn og Eivør Pálsdóttur áður en þau stigu á svið. Lífið 11. maí 2020 10:29
Leikarinn Jerry Stiller látinn Hann var 92 ára gamall og lést af náttúrulegum orsökum. Erlent 11. maí 2020 08:57
Heimahelgistund í Húsavíkurkirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Menning 10. maí 2020 16:00
Mikið spurt um kvikmyndatökur á Íslandi Síminn hefur vart stoppað hjá Íslandsstofu eftir að yfirmaður Netflix tilkynnti að nánast öll framleiðsla kvikmynda hefði stöðvast nema í Suður-Kóreu og á Íslandi. Beðið er eftir leyfi frá yfirvöldum til að hleypa erlendu starfsliði til landsins. Viðskipti innlent 9. maí 2020 21:30
Bestu myndir ársins 2019 Í dag voru afhent verðlaun fyrir bestu myndir ársins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Menning 9. maí 2020 16:08
Little Richard látinn Little Richard, einn af frumkvöðlum fyrstu bylgju rokksins, er látinn. Hann var 87 ára gamall. Erlent 9. maí 2020 14:56
Bein útsending: Hans hugprúði Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 9. maí 2020 10:30
Bein útsending: Fyrsti þáttur Sápunnar Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 klukkan 19:10 í kvöld. Lífið 8. maí 2020 18:00