Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 10. febrúar 2020 03:43
Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 9. febrúar 2020 23:00
Móðir Hildar með gæsahúð og að rifna úr stolti Það er mikil spenna og jákvæði í garð Hildar í þessu umhverfi sem við erum í hér. Það eru margir sem spá henni sigri og það ýtir auðvitað aðeins undir væntingarnar hjá okkur þegar hún fær svo jákvæðan meðbyr," segir Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir, móðir Hildar Guðnadóttur. Innlent 9. febrúar 2020 18:49
Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. Lífið 9. febrúar 2020 15:15
Reiður og var að reyna að skaða sig Í þáttunum Trans börn er fjórum íslenskum fjölskyldum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 9. febrúar 2020 14:30
Cats hlaut flestar tilnefningar til Razzie-verðlauna Stórmyndin Cats sem byggð er á samnefndum söngleik Andrew Lloyd Webber og bók rithöfundarins T. S. Eliot Old Possum's Book of Practical Cats, hlaut tilnefningar til níu Razzie-verðlauna en tilnefningarnar voru tilkynntar í Los Angeles í nótt. Bíó og sjónvarp 9. febrúar 2020 08:34
„Ég vildi að honum myndi líða vel með þetta“ Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, móðir tveggja langveikra drengja, gerði bók til að hjálpa börnum sem þurfa að fá lyfjabrunn vegna veikinda. Lífið 9. febrúar 2020 07:00
Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. Lífið 8. febrúar 2020 21:04
Bakkabræður fara á kostum í Hveragerði "Þjóðsaga til næsta bæjar" er nafn á nýju leikriti, sem Leikfélag Hveragerðis sýnir þessa dagana. Sýningin er fyrir alla fjölskylduna. Innlent 8. febrúar 2020 19:30
GDRN sendir frá sér vorsmell í aðdraganda nýrrar plötu Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, gaf í dag út lagið Af og til. Lagið er það fyrsta sem hún gefur út af væntanlegri plötu. Tónlist 7. febrúar 2020 22:20
Skólahljómsveit Kópavogs hefur fengið nýtt húsnæði Ný kennsluaðstaða Skólahljómsveitar Kópavogs var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Húsnæðið er nýbyggð álma við Álfhólsskóla í Digranesi Innlent 7. febrúar 2020 21:14
Samdi lög á nóttunni þegar hún svaf ekki vegna kvíða Söngkonan Sjana Rut gefur út sína fyrstu plötu í þessum mánuði. Tónlist 7. febrúar 2020 15:30
Ragnar Jónasson búinn að selja 500 þúsund eintök í Frakklandi Franskt sjónvarpsteymi komið til Íslands til að vinna viðtal við glæpasagnahöfundinn. Menning 7. febrúar 2020 13:51
Justin Bieber og Quavo í eina sæng Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í morgun út nýtt myndband við lagið Intentions en lagið gerði hann með Quavo sem hefur gert garðinn frægan með sveitinni Migos. Tónlist 7. febrúar 2020 11:30
Óður til jökla heimsins Vetrarhátíð var sett í gær og verða 150 viðburðir í boði í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins um helgina. Menning 7. febrúar 2020 10:03
Flaug í bæinn allar helgar til að vera með Írisi Parið Árni Beinteinn og Íris Ragnhildardóttir hafa sent frá sér nýja níu laga plötu sem ber heitir Í eigin heimi. Lífið 7. febrúar 2020 07:00
Keppanda í sænsku undankeppni Eurovision óvænt vikið úr keppni vegna dómsmáls Sænska leikaranum Thorsten Flinck, sem ætlaði að taka þátt í sænsku undankeppni Eurovision, var um síðustu helgi vikið úr keppni vegna kæru á hendur honum um hótanir og skemmdarverk. Lífið 6. febrúar 2020 11:50
Gefur innsýn í líf fjögurra íslenskra trans barna Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segir að allir geti lært eitthvað af þáttunum Trans börn sem hefja göngu sýna á Stöð 2 á sunnudag. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2020 18:06
Ragga Ragnars kemur mörgum á óvart með frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi Leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir sem gerði garðinn frægan sem afrekskona í sundi á sínum tíma gaf í morgun út sitt fyrsta lag og myndband við lagið Broken Wings. Lífið 5. febrúar 2020 14:30
Ferðaðist til Íslands og málaði draumafrí látinnar eiginkonu sinnar Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans. Lífið 5. febrúar 2020 13:21
Matthew Perry gerir Friends aðdáendur yfir sig spennta með tísti Leikarinn Matthew Perry náði að gera allt vitlaust með þriggja orða tísti í nótt. Lífið 5. febrúar 2020 12:30
Danny McBride breytti lífi sínu eftir Íslandsferð Leikarinn Danny McBride sem hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í Eastbound & Down, Vice Principals og The Righteous Gemstons segir í viðtali við Shortlist að Íslandsför hafi breytti lífi hans. Lífið 5. febrúar 2020 10:30
Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra, sem auglýst var til umsóknar þann 16. janúar síðastliðinn. Innlent 5. febrúar 2020 10:29
Sigurjón með mynd um Bitcoin-málið í bígerð Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi í Hollywood, undirbýr nú gerð heimildarmyndar um Bitcoin-málið svokallaða sem vakti heimsathygli árið 2018. Búist er við að tökur hefjist í apríl, meðal annars á Íslandi. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2020 09:30
Var barnshafandi að öðru barni þeirra þegar Hemmi dó Hermann Fannar Valgarðsson var bráðkvaddur í nóvember mánuði árið 2011 aðeins 31 árs. Hermann, eða Hemmi eins og hann var oftast kallaður, var gríðarlega áberandi persóna sem hafði þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í íslensku atvinnu- og skemmtanalífi. Lífið 4. febrúar 2020 21:01
Hugmyndin er að sameina falleg hjörtu sem þrá að kynnast einhverju nýju Tónlistakona, tónskáldið og músikþerapistinn Heiða Björg hefur verið búsett erlendis núna í 16 ár, þar af 11 ár í París og 5 ár í Marokkó. Tónlist 4. febrúar 2020 16:30
Bombshell kemur á óvart Kvikmyndin Bombshell er byggð á atburðum sem áttu sér stað í höfuðstöðvum Fox News í New York og segir frá þegar hópur kvenna sagði hingað og ekki lengra og kvartaði undan kynferðislegri áreitni af hálfu yfirmanns stöðvarinnar, Roger Ailes. Gagnrýni 4. febrúar 2020 15:00
Listakona segir Bíó Paradís hafa verið sér sem annað heimili Aðdáendur Bíó Paradísar hafa boðað til fundar síðdegis til að reyna að finna leið til að koma í veg fyrir að kvikmyndahúsið loki. Menning 4. febrúar 2020 14:54