Frábærir gamanþættir á streymisveitunum Ertu búin að klára allt á Maraþoninu, Netflix-inu, Amazon-inu? Það getur ekki verið. Það þarf bara að grafa dýpra. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2020 15:00
Herra Hnetusmjör verður í beinni annað kvöld og ætlar að reyna fyrir sér sem eftirherma „Ég vil ekki alveg kalla þetta tónleika, þetta er í rauninni skemmtiþáttur. Ég fékk símtal um daginn og bauðst semsagt að fá klukkutíma í beinni útsendingu á Stöð 2 og gera bara það sem mig langar til að gera.“ Lífið 7. apríl 2020 11:31
Starfsfólk COVID-deilda tekur þátt í dansáskorun Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Lífið 6. apríl 2020 22:51
James Bond stjarnan Honor Blackman látin Breska leikkonan Honor Blackman, sem þekktust er fyrir að hafa leikið Pussy Galore í James Bond myndinni Goldfinger, er látin 94 ára að aldri. Lífið 6. apríl 2020 18:13
„Þetta er bara líf mitt og ekkert bull“ Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni, boxari og auðvitað tónlistarmaður. Lífið 6. apríl 2020 14:30
Samkoma: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 6. apríl 2020 10:17
Máli Jóhanns Helgasonar vísað frá Máli tónlistarmannsins Jóhanns Helgasonar gegn tónlistarrisunum Warner og Universal var vísað frá dómi í Los Angeles í Bandaríkjunum á föstudag. Innlent 6. apríl 2020 07:17
Bein útsending: Jesús litli Verðlaunasýningin Jesús litli er sýnd klukkan 20. Sýningin var sýnd fimm leikár í röð vegna vinsælda. Menning 5. apríl 2020 19:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. Menning 5. apríl 2020 15:00
Bein útsending: VÖRUHÚS Nú þegar heimsfaraldur geisar og skemmtanabönn ríkja, munu nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum þessa ófyrirséða ástands. Tónlist 4. apríl 2020 20:20
Tómamengi: Fjölröddun á tímum faraldurs Áshildur, Svanur, Guðrún Hrund og Pamela flytja nýleg verk eftir Gunnar Andreas í Tómamengi í kvöld. Tónlist 4. apríl 2020 19:15
Vin Diesel á tómum tanki Kvikmyndin Bloodshot kom í kvikmyndahús rétt áður en Covid-krísan reið yfir, hún er nú komin á Leiguna. Gagnrýni 4. apríl 2020 12:17
Refurinn úr Gosa les Greppikló Í dag klukkan tólf á hádegi bregður Katla Margrét Þorgeirsdóttir sér í hlutverk refsins úr Gosa og les ævintýrið um Greppikló. Menning 4. apríl 2020 11:42
Bein útsending: Tónleikar með Vintage Caravan Meðal þeirra tónleika sem eru í boði í kvöld í beinni útsendingu eru tónleikar Vintage Caravan á Dillon. Tónlist 3. apríl 2020 16:04
Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 3. apríl 2020 15:57
Jón Jónsson flutti lagið Gefðu allt sem þú átt Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í Bítið í morgun og ræddi þar um nýtt spurningasmáforrit sem nefnist HAX. Lífið 3. apríl 2020 15:31
Hjaltalín gefur út nýtt lag Hljómsveitin Hjaltalín hefur gefið út nýtt lag, Needles and Pins. Um er að ræða þriðju smáskífuna af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar sem verður sú fjórða í röðinni. Áður höfðu komið út lögin Baronesse og Love From '99. Lífið 3. apríl 2020 15:00
Bill Withers látinn Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn. Erlent 3. apríl 2020 14:51
Tónlistin alltaf til staðar líka þegar heimurinn virðist vera að hrynja „Skynsamara fólk en ég segir að þetta myndi fá meira streymi seinna. Að ég ætti að bíða aðeins. Á tímum þar sem við megum ekki snertast þá snertir tónlistin okkur sem aldrei fyrr.“ Lífið 3. apríl 2020 12:31
Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. Tónlist 3. apríl 2020 11:15
Samkoma: Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 3. apríl 2020 09:42
Bein útsending: Hystory Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld klukkan 20 verður sýnt frá leiklestri á leikritinu Hystory eftir Kristínu Menning 2. apríl 2020 19:30
Fjarflutningur Aurora og Stúlknakórs Reykjavíkur á Rómeó og Júlía Kórarnir Aurora og Stúlknakór Reykjavíkur fengu það tækifæri að taka þátt í 9líf, söngleiknum um Bubba Morthens, sem frumsýndur var í Borgarleikhúsinu þann 13. mars 2020. Lífið 2. apríl 2020 15:32
Höfundur That Thing You Do og Stacy‘s Mom lést úr Covid-19 Adam Schlesinger, bassaleikari bandarisku sveitarinnar Fountains of Wayne, er látinn, 52 ára að aldri. Lífið 2. apríl 2020 15:06
Brjóta höfundarréttarlög með ljóðalestri á Facebook Samfélagsmiðlar eru opinber vettvangur. Menning 2. apríl 2020 13:27
Jón Oddur og Jón Bjarni, Löggulíf og Dalalíf í bílabíó við Smáralind Smárabíó hefur ákveðið í samvinnu við Smáralind að setja upp bílabíó á plani Smáralindar um helgina. Lífið 2. apríl 2020 12:31
Samkoma: Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 2. apríl 2020 10:23
„Ólýsanleg tilfinning“ „Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum.” Lífið 1. apríl 2020 16:15