Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni

Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld.

Tónlist
Fréttamynd

Hvað ætlaði Finn eiginlega að segja við Rey?

JJ Abrams, leikstjóri kvikmyndarinnar Star Wars: The Rise of Skywalker, er sagður hafa staðfest það við aðdáendur hvað Finn, annarri söguhetju myndarinnar, lá svo ógurlega á að segja við hina söguhetjuna, Rey, þegar þau höfðu komið sér í ógöngur í byrjun myndarinnar.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Ed Sheeran farinn í frí

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti aðdáendum sínum í dag að hann hyggist taka sér pásu frá tónlistinni að nýju.

Tónlist
Fréttamynd

Búið að skera nefið af Zlatan

Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina.

Fótbolti