
Super Bowl: Marilyn Monroe er ekki hún sjálf án Snickers
Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel.
Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.
Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel.
Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl.
Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt.
Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins.
Heiðraði Michael Jackson í búningavali.
Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók.
Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco.
Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn.
Stephen Curry ætlar að sýna stuðning sinn í verki í kvöld þegar hann verður með trommurnar fyrir Super Bowl leik Carolina Panthers og Denver Broncos en leikurinn fer fram á Levi´s leikvanginum í San Francisco.
Forráðamenn Under Armour íþróttavöruframleiðandans geta verið kátir þessa dagana og það er eflaust von á markaðsátaki sem segir frá athyglisverðri staðreynd.
Fimmtugasti Super Bowl leikur ameríska fótboltans fer fram í kvöld á Levi´s-leikvanginum í Santa Clara í Kaliforníu og það þarf ekki að koma neinum á óvart að Bandaríkjamenn ætla að bjóða upp á rosalega veislu á þessum tímamótum.
Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld.
Foli mætir gæðingi í 50. Super Bowl-leiknum sem fram fer í San Francisco á sunnudaginn. Ríður Peyton Manning út í sólarlagið sem meistari eða stimplar Cam Newton sig inn sem besti leikmaðurinn í NFL?
Fullyrt í lögregluskýrslu að einn þekktasti leikstjórnandinn í NFL hafi beitt kærustu sína ofbeldi.
Madden NFL tölvuleikurinn var með hárrétt úrslit í Super Bowl-leiknum í fyrra og er nú búinn að koma með sinn spádóm fyrir leikinn um næstu helgi.
Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður.
Vinsældir leikstjórnanda New England Patriots, Tom Brady, eru miklar og þær sjást best í treyjusölu.
Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins.
Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta.
Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose.
Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot.
Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers sem spilar í Super Bowl um næstu helgi.
Einn besti útherji í sögu NFL-deildarinnar hefur að sögn ákveðið að leggja skóna á hilluna þó svo hann aðeins þrítugur.
Las Vegas hefur lengi verið á höttunum eftir atvinnuliði í stóru íþróttunum í Bandaríkjunum og það gæti farið svo að Las Vegas fái NFL-lið.
Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig.
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til.
Einherjar, eina íslenska liðið sem æfir amerískan fótbolta, tilkynnti á dögunum að norsku meistararnir í Åsane Seahawks yrðu fyrsta erlenda liðið sem Einherjar myndu mæta.
Það er engu líkara en vallarstarfsmenn á Levi's vellinum viti ekki við hvaða lið Denver Broncos spili í Super Bowl eftir rúma viku.
Denver Broncos ákvað mjög óvænt að spila í útivallarbúningum sínum í Super Bowl-leiknum gegn Carolina Panthers.
Michael Oher er kominn í Super Bowl og hann fagnaði því með fósturfjölskyldu sinni.