Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu

    Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram lagði Akureyri

    Framarar unnu sinn þriðja sigur í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Akureyri í Safamýri í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum

    "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Afturelding á toppinn á ný

    Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildar karla í handbolta í dag á nýjan leik með 27-22 sigri á Stjörnunni á útivelli í hörkuleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Eyjamenn á toppinn

    Eyjamenn unnu sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar þeir sóttu Gróttu heim í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 18-26, ÍBV í vil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fyrsti sigur Akureyringa | ÍBV og Haukar með sigra

    Akureyri vann fyrsta sigur sinn í Olís-deild karla 32-29 á Selfossi í dag en á sama tíma unnu Valsmenn annan leik sinn í röð. Í Olís-deild kvenna unnu Hauka- og Eyjakonur leiki sína og eru aðeins stigi á eftir Fram eftir fjórar umferðir.

    Handbolti