Í beinni í dag: Handboltatvíhöfði í Hafnarfirði og frumraun nýja Barcelona-mannsins? Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 22. febrúar 2020 06:00
Formaður hkd. Stjörnunnar: Nú er boltinn hjá bænum Það voru spilaðir úrvalsdeildarleikir í handbolta í Ásgarði um síðustu helgi. Þeir fyrstu í um fimmtán ár fyrir utan einn leik árið 2018. Ánægja er hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar hvernig til tókst. Handbolti 20. febrúar 2020 13:30
Seinni bylgjan: Logi vill sjá Aron inn í þjálfarateymi Hauka og spurningar áhorfenda Logi Geirsson vill sjá Aron Kristjánsson koma inn í þjálfarateymi Hauka það sem eftir lifir tímabilsins. Þetta kom fram í Lokaskotinu sem var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 19. febrúar 2020 07:00
Seinni bylgjan: Reykspólun í Safamýri og tungan á Jóa Hinn geysivinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 18. febrúar 2020 23:30
Seinni bylgjan gerði upp 16. umferð Olís-deildar kvenna | Myndband Sextánda umferðin í Olís-deild kvenna var gerð upp í Seinni bylgjunni sem var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Handbolti 17. febrúar 2020 23:30
ÍBV stóð lengi í toppliðinu Fram vann sex marka sigur á ÍBV, 31-25, er liðin mættust í síðasta leik 16. umferðar Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 17. febrúar 2020 19:22
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 24-23 | Ótrúlegur endurkomusigur Stjörnunnar í Ásgarði Stjarnan vann nauman sigur á KA/Þór í Olís deild kvenna í dag þar sem sigurmarkið kom úr vítaskoti eftir að leiktímanum var lokið. Lokatölur 24-23. Handbolti 15. febrúar 2020 18:45
Basti: Þetta er pínu súrsætt Sebastian Alexandersson var ekki alveg viss hvernig sér leið eftir dramatískan eins marks sigur á KA/Þór í Olís deild kvenna í dag. Lokatölur 24-23 þar sem sigurmarkið kom úr vítakasti eftir að leiktímanum var lokið. Handbolti 15. febrúar 2020 18:15
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og barist um Meistaradeildarsæti á Ítalíu Það verður boðið upp á spænskan, ítalskan og enskan fótbolta, tvö golfmót og leik í Olís-deild kvenna í handbolta á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. febrúar 2020 06:00
Lovísa með tíu í öruggum sigri Vals Lovísa Thompson var í stuði í kvöld þegar meistarar Vals unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 32-22, í fyrsta leik 16. umferðar Olís-deildarinnar í handbolta. Handbolti 14. febrúar 2020 21:22
Sportpakkinn: Liðin eru mjög ánægð með breytingu HSÍ á bikarvikunni Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 14. febrúar 2020 15:15
Vilja spila heimaleiki í handboltanum í Ásgarði | Lítil ánægja hjá körfunni Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir tilraun með að leika tvo leiki í Ásgarði á laugardaginn. Handbolti 12. febrúar 2020 12:00
Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. Handbolti 11. febrúar 2020 12:30
Seinni bylgjan: „Þið gerðuð þær svona reiðar“ Ágúst Þór Jóhannsson og Arnar Pétursson fóru yfir 15. umferðina í Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld. Handbolti 10. febrúar 2020 21:30
Í beinni í dag: Handboltinn á sviðið Við verðum í beinni úr Austurberginu og svo tekur Seinni bylgjan við. Handbolti 10. febrúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-31 | Stjörnukonur styrku stöðu sína í 3. sætinu Stjarnan keyrði fram úr Haukum undir lok leiksins og vann níu marka sigur. Handbolti 9. febrúar 2020 19:00
Í beinni í dag: Tvíhöfði á Ásvöllum og Mílanó-slagur á San Siro Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 9. febrúar 2020 06:00
Sportpakkinn: „Mjög mikið svekkelsi og sjokk“ Einn besti ungi leikmaður Olís-deildar kvenna hefur leikið sinn síðasta leik á tímabilinu. Handbolti 8. febrúar 2020 22:30
Lovísa skoraði 14 mörk í Kórnum Valur vann sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið lagði HK að velli í Kórnum. Handbolti 8. febrúar 2020 18:26
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 24-43 | Fram í markastuði fyrir norðan Topplið Fram mætti í KA-heimilið og vann sinn ellefta deildarsigur í röð. Handbolti 8. febrúar 2020 18:00
Eyjakonur stigu á bensíngjöfina í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik var ÍBV miklu sterkari í seinni hálfleik gegn Aftureldingu. Handbolti 8. febrúar 2020 17:11
Seinni bylgjan: Þorgerður valdi fimm leiðinlegustu andstæðingana Topp fimm listinn hjá Hrafnhildi Skúladóttur var ekki eini topp fimm listinn er Seinni bylgjan gerði upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna. Handbolti 8. febrúar 2020 09:00
Í beinni í dag: Leeds, Ronaldo og tvíhöfði í Olís-deildinni Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 8. febrúar 2020 06:00
Seinni bylgjan: Þorgerður segir skipti Ragnheiðar „glórulaus“ Ragnheiður Sveinsdóttir sem hefur leikið allan sinn feril með Haukum hefur yfirgefið þær rauðklæddu úr Hafnarfirði. Handbolti 7. febrúar 2020 16:30
Seinni bylgjan: Hróslisti Hröbbu Svava Kristín Grétarsdóttir og spekingar hennar gerðu upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna fyrr í vikunni. Handbolti 7. febrúar 2020 12:00
Sigurður Bragason dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd Handknattleikssambands Íslands tók fyrir mál Eyjamannsins Sigurðar Bragasonar á aukafundi sínum í dag. Handbolti 6. febrúar 2020 12:54
Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“ Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Handbolti 6. febrúar 2020 10:00
Í beinni: Handbolti og körfubolti hér heima og Mourinho út í heimi Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti og fótbolti eru á dagskránni í kvöld. Sport 5. febrúar 2020 06:00
Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. Handbolti 4. febrúar 2020 08:15
Meistararnir í vandræðum gegn ÍBV Íslandsmeistarar Vals unnu nauman tveggja marka sigur á ÍBV í 14. umferð Olís deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-19 Valsstúlkum í vil en ÍBV var lengi vel yfir í leiknum. Handbolti 2. febrúar 2020 16:45