

Olís-deild kvenna
Leikirnir

Haukar og Fram byrja á sigrum
Íslandsmeistarar Fram og Haukar byrja á sigrum í Olís-deild kvenna.

Seinni bylgjan: Ætlar að gera Stjörnuna að þreföldum meisturum
ÍBV vann Stjörnuna í fyrsta leik liðanna í Olísdeild kvenna um helgina. Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn í þætti gærkvöldsins.

Umfjöllun og viðtöl: KA 31-20 Haukar | Nýliðarnir léku sér að lánlausum Haukum
Haukar biðu afhroð gegn nýliðum KA sem eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

Umfjöllun og viðtöl: Valur 21-15 Grótta | Fyrsti sigur Vals
Valur vann sex marka sigur á Gróttu í 2.umferð Olís-deildar karla.

Eyjakonur komnar á blað eftir öruggan sigur á Stjörnunni
ÍBV vann öruggan sigur á Stjörnukonum í stórleik fyrstu umferðar Olís-deildar kvenna.

Valur í engum vandræðum með nýliðana
Silfurlið Vals í Olís-deild kvenna á síðustu leiktíð lenti í engum vandræðum með nýliða KA/Þór á Akureyri í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna.

Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Olís-deild kvenna
Olís-deild kvenna hefst í dag með leik ÍBV og Stjörnunnar í Vesetmannaeyjum en leikurinn er hluti af tvíhöfða liðanna í Eyjum í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 19-22 | Haukar unnu meistaraleik HSÍ
Þriggja marka sigur á tvöföldum meisturum Fram í Safamýrinni í kvöld.

Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum
Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna.

Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september.

Martha Hermanns: Markmiðið að halda okkur uppi
KA/Þór er nýliði í Olís deild kvenna í vetur. Martha Hermannsdóttir er einn reyndasti leikmaður nýliðanna og er spennt fyrir komandi leiktíð.

Stelpunum hans Ágústs spáð sigri: „Held að deildin sé betri en í fyrra“
Miklar væntingar eru gerðar til Vals í handboltanum í vetur. Val er spáð sigri í Olís deildum karla og kvenna af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum.

Spá björtum vetri á Hlíðarenda
Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda. Valur verður Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki samkvæmt spánni.

Selfoss semur við danskan hornamann
Sarah Boye er klár í slaginn fyrir Olís-deild kvenna.

Guðrún Ósk: Kostir og gallar við það
Guðrún Ósk Maríasdóttir, sem gekk í raðir Stjörnunnar frá Fram í sumar, er spennt fyrir komandi vetri og segir að hún komi með ábyrgð inn í ungt lið Stjörnunnar en að henni fylgi enginn pressa.

Hrafnhildur Hanna minnti á sig á Ragnarsmótinu
Kvennalið Selfoss byrjar handboltavertíðina vel en liðið vann alla þrjá leiki sína á Ragnarsmóti kvenna. Liðið er búið að endurheimta markadrottninguna sína úr erfiðum meiðslum.

Fimmfaldur Íslandsmeistari inn í þjálfaralið Hauka
Haukar hafa endurheimt sigursælustu handboltakonuna í sögu félagsins en hún er þó ekki mætt til að spila með liðinu í Olís dield kvenna heldur að hjálpa ungu liði Hauka að verða betra.

Ramune Pekarskyte snýr aftur í Hauka
Stórskyttan Ramune Pekarskyte er gengin til liðs við Hauka í þriðja sinn á ferlinum.

Stjarnan semur við tvo margfalda Íslandsmeistara
Kvennalið Stjörnunnar í Olís deildinni í handbolta hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi vetur. Þær Elísabet Gunnarsdóttir og Laufey Ásta Guðmundsdóttir hafa báðar samið við Garðabæjarliðið.

Íslandsmeistararnir búnir að finna arftaka Guðrúnar
Íslandsmeistararnir í Olís-deild kvenna, Fram, hafa fundið markvörð fyrir næsta tímabil en Erla Rós Sigmarsdóttir hefur skrifað undir samning við Fram.

Eyjakonur fá til sín tvær reyndar landsliðskonur úr atvinnumennsku
Kvennalið ÍBV hefur fengið mikinn liðstyrk því tvær reyndar landsliðskonur eru komnar heim úr atvinnumennsku og ætla að taka slaginn með ÍBV í Olís deild kvenna næsta vetur.

Þrefalt hjá Ester og Selfossi á lokahófi HSÍ
Lokahóf HSÍ fór fram í kvöld þar sem voru valdir bestu leikmennirnir, mikilvægustu og þeir efnilegustu í Olís-deild karla og kvenna og einnig Grill-66 deildum karla og kvenna. Einnig voru valdir bestu þjálfararnir á nýafsöðnu tímabili.

Elín Jóna frá Haukum til Danmerkur
Landsliðsmarkvörðurinn tekur slaginn í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Besti markvörður Olís-deildarinnar í Stjörnuna
Guðrún Ósk Maríasdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar í Olís-deild kvenna en hún varð Íslandsmeistari með Fram á nýafstöðnu tímabili.

Lovísa og Sandra í Val │Íris Björk tekur fram skóna
Silfurlið Vals, sem tapaði úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna gegn Fram á dögunum, kynnti í dag um komu fjögurra nýrra leikmanna á Hlíðarenda fyrir næsta tímabil.

Meistaraheimsókn í Seinni bylgjunni: „Steinunn lætur okkar allar líta illa út“
Besti leikmaður úrslitakeppni Olís-deildar kvenna byrjaði að spila 27 dögum eftir að fæða barn.

Karen vann loksins þann stóra
Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri.

Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar
Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld.

Myndasyrpa frá fögnuði Framara
Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 3-1 sigur á Val í lokaúrslitunum.

Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa
Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn.