

Olís-deild kvenna
Leikirnir

Gott að heyra hvernig þetta var áður
Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara.

Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið
Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“

Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum
Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld.

Andrea á reynslu hjá Kristianstad
Andrea Jacobsen, leikmaður Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta, verður næstu daga á reynslu hjá sænska liðinu Kristianstad.

Valskonur fara ósigraðar inn í nýja árið
Valskonur náðu fjögurra stiga forskoti á ný á toppi Olís-deildar kvenna með fjögurra marka sigri á Fjölni í Dalhúsum í lokaleik þeirra á þessu ári.

Haukakonur gerðu út um leikinn í fyrri
Haukar unnu 27-20 sigur á Selfyssingum á útivelli í Olís-deild kvenna í kvöld en með sigrinum náðu þær að saxa á forskot Valskvenna á toppi deildarinnar í bili.

Umfjöllun: Stjarnan - Grótta 37-23 | Öruggur Stjörnusigur
Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja botnlið Gróttu að velli, 37-23.

ÍBV fór upp í þriðja sætið
ÍBV lenti ekki í neinum vandræðum er liðið sótti botnlið Gróttu heim í Olís-deild kvenna í kvöld.

Svakalegt Stjörnuhrap: Búnar að tapa fleiri leikjum í deildinni en allt síðasta tímabil
Halldór Harri Kristjánsson er í stórkostlegum vandræðum með Stjörnuna sem spáð var Íslandsmeistaratitli.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 33-25 | Valskonur skutu Stjörnuna niður
Topplið Vals gefur ekkert eftir í Olís-deild kvenna og vann í kvöld sannfærandi sigur á Stjörnunni sem nær ekki að komast í gang.

Öruggt hjá Fram og Haukum
Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum.

Formaður dómaranefndar HSÍ: Félögin þurfa að taka hlutverk sitt alvarlega
Það er skortur á handboltadómurum á Íslandi en formaður dómaranefndar HSÍ, Guðjón L. Sigurðsson, segir að helst þyrfti HSÍ að vera með 78 dómara á sínum snærum. Þeir eru aftur á móti aðeins 33 og þar af hafa aðeins 14 réttindi til þess að dæma í efstu deildunum.

Seinni bylgjan: Þessi voru valin best í nóvember
Nóvembermánuður Olís deildanna var gerður upp hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni í gærkvöld.

Enginn deildarbikar í handboltanum
HSÍ staðfesti í dag að það verði enginn deildarbikar í handboltanum á milli jóla og nýárs þetta árið.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 18-32 | Botnliðið engin fyrirstaða fyrir Val
Topplið Vals og botnlið Gróttu mættust í Olís deild kvenna í handbolta á Seltjarnarnesi í dag. Valskonur áttu ekki í neinum vandræðum með Gróttu og unnu stórsigur, 18-32

Fram valtaði yfir Fjölni
Fram átti ekki í vandræðum með nýliða Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í dag.

Stórleikur Lovísu dugði ekki á Ásvöllum
Haukakonur fylgja toppliði Vals fast eftir eftir fjögurra marka sigur á botnliði Gróttu á Ásvöllum í kvöld.

Kosning: Hver voru best í Olís-deildunum í nóvember?
Kjóstu hver var besti leikmaður Olís-deildar karla og kvenna sem og bestu tilþrifin í nóvember.

Hrafnhildur: Erfitt fyrir mig að ætla að kenna þeim að grípa bolta núna
Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svekkt að leik loknum og hennar fyrstu viðbrögð, vonbrigði.

Fjölnir valtaði yfir Selfoss
Fjölnisstúlkur komu skemmtilega á óvart í kvöld er þær pökkuðu Selfyssingum saman og það á Selfossi.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 32 - 28 | Valskonur taplausar á toppnum eftir sigur á ÍBV
Valskonur eru enn taplausar eftir sigur á ÍBV í stór leik umferðarinnar. Jafn leikur í 55 mínútur en ÍBV klúðraði loka mínútum leiksins.

Haukar og ÍR áfram í bikarnum
Tveir leikir fóru fram í kvöld Coca Cola-bikar kvenna í handbolta.

Guðrún Erla kölluð inn í landsliðið
Guðrún Erla Bjarnadóttir, leikmaður Hauka, hefur verið valin í íslenska kvennalandsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi og Slóvakíu 25.-28. nóvember. Hún tekur sæti Lovísu Thompson sem er meidd.

Verklagsbreytingar í dómgæslu: Útilokun fylgir nú alltaf blátt spjald
Gerðar hafa verið verklagsbreytingar varðandi rauð og blá spjöld í dómgæslu í handboltanum hérna heima.

Seinni bylgjan: Þau voru best í október
Bestu leikmenn októbermánaðar í Olís deildum karla og kvenna voru kosin á Vísi í liðinni viku og voru úrslit kjörsins kunngerð í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.

Fjölniskonur settu í lás og komust í 8-liða úrslit
Fjölniskonur unnu tíu marka sigur á Gróttu í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í dag en Fjölniskonur léku hörku varnarleik sem skilaði sigrinum.

Bikarmeistararnir áfram eftir kaflaskiptan leik | ÍBV keyrði yfir Fylkiskonur
Stjarnan og ÍBV bókuðu sæti sín í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í kvennaflokki í kvöld, Stjarnan hafði betur gegn Val á útivelli en Fylkisliðið voru lítil fyrirstaða fyrir Eyjakonur.

Martha mögnuð fyrir norðan og HK sló út Selfoss
1. deildarliðin HK og KA/Þór komust í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikar kvenna í handbolta eftir sigra á heimavelli.

Eyjakonur með ellefu marka sigur í Eyjum í kvöld
ÍBV vann ellefu marka sigur á Fjölni í áttundu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-23 | Valskonur komu til baka í seinni og eru enn taplausar
Valur og Haukar gerðu 23-23 jafntefli í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en lengi vel stefndi í fyrsta tap Vals á tímabilinu. Haukaliðið var fimm mörkum yfir í hálfleik en Valskonur gáfust ekki upp og áttu meira segja möguleika á að vinna leikinn eftir að Guðrún Erla Bjarnadóttir hafði skorað jöfnunarmarkið úr vítakasti. Guðrún Erla skoraði ellefu mörk fyrir Hauka í leiknum.