Guðríður: Lykilmenn misstu kjarkinn Valur fékk gullið tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitum úrslitakeppni N1 deildar kvenna í kvöld þegar Florentina Stanciu fékk að líta rauða spjaldið þremur mínútum fyrir leikslok og leikurinn var jafn. Handbolti 24. apríl 2009 22:10
Stjarnan lagði Val í framlengingu Það verða Fram og Stjarnan sem mætast í úrslitum N1-deildar kvenna. Stjarnan tryggði sig inn í úrslitin í kvöld með dramatískum sigri á Val, 30-28, eftir framlengingu. Handbolti 24. apríl 2009 21:15
Oddaleikur Stjörnunnar og Vals í beinni á netinu HSÍ TV verður í Mýrinni í kvöld þar sem oddaleikur Stjörnunnar og Vals í N1-deild kvenna fer fram. Handbolti 24. apríl 2009 19:15
Fyrstu deildarmeistarnir sem vinna ekki leik í úrslitakeppni Haukakonur urðu í gær fyrstu deildarmeistararnir í sögu úrslitakeppni kvenna í handbolta sem ná ekki að vinna leik í úrslitakeppni. Haukar töpuðu þá öðrum leiknum í röð á móti Fram í Safamýri eftir framlengdan leik í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1 deild kvenna. Handbolti 22. apríl 2009 10:15
Einar Jónsson: Erum í miklu betra formi en Haukar Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum kampakátur eftir glæsilegan og óvæntan sigur sinna stúlkna í kvöld gegn deildarmeisturum Hauka. Handbolti 21. apríl 2009 21:44
Fram sló út Hauka - Valur nældi í oddaleik Fram-stúlkur komu öllum á óvart í kvöld með því að slá deildarmeistara Hauka út úr úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Fram vann annan leik liðanna í kvöld, 34-32, og rimmuna 2-0. Handbolti 21. apríl 2009 21:10
Hlíðarendi er ekki slæmur útivöllur fyrir okkur "Við erum í góðri stöðu en erum að búa okkur undir erfiðan leik gegn sterku liði. Fyrsti leikurinn var hörkuleikur og ég á ekki von á öðru í kvöld," sagði Atli Hilmarsson þjálfari Stjörnunnar fyrir leikinn gegn Val í úrslitakeppni N1 deildar kvenna í kvöld. Handbolti 21. apríl 2009 13:38
Stelpurnar líka í beinni á HSÍ TV Handknattleikssamband Íslands ætlar að sjálfsögðu ekki að gera upp á milli kynjanna og í kvöld verður sýnt beint frá undanúrslitum N1 deildar kvenna alveg eins og gert var frá karlaleikjunum í gær. Handbolti 21. apríl 2009 12:00
Aftur vann Fram á Ásvöllum Úrslitakeppnin í N1-deild kvenna hófst í dag með tveimur leikjum í undanúrslitum. Handbolti 18. apríl 2009 18:22
Birkir Ívar og Hanna best Í dag voru tilkynnt úrvalslið síðustu sjö umferða N1-deilda karla og kvenna en úrslitakeppnin hefst á morgun. Handbolti 15. apríl 2009 12:19
Öryggir sigrar hjá Haukum og Val í kvennahandboltanum Haukar og Valur unnu bæði örugga sigri í lokaumferð N1 deild kvenna í handbolta í dag en fyrir umferðina var ljóst að Haukar væru deildarmeistarar og að Stjarnan, Valur og Fram væru komin inn í úrslitakeppnina. Handbolti 4. apríl 2009 19:31
Hanna búin að brjóta tvö hundruð marka múrinn Hanna Guðrún Stefánsdóttir, fyrirliði Hauka, tók ekki bara við deildarmeistarabikarnum á laugardaginn því hún skoraði einnig sitt 200. mark í deildinni í vetur. Handbolti 30. mars 2009 14:00
Valur vann Fram Valur vann í dag fimm marka sigur á Fram, 29-24, í N1-deild kvenna. Þetta var síðasti leikurinn í næstsíðustu umferð deildarinnar. Handbolti 29. mars 2009 15:19
Haukar eru deildarmeistarar Haukar tryggðu sér í dag deildarmeistaratitilinn í N1-deild kvenna með sigri á FH á heimavelli í dag, 33-30. Handbolti 28. mars 2009 18:11
Fylkir vann Gróttu í botnslagnum Sunna Jónsdóttir skoraði ellefu mörk í 31-25 sigri Fylkis á Gróttu í botnslag N1 deildar kvenna í Fylkishöllinni í kvöld. Sigurinn dugði þó ekki Fylki til að komast upp úr neðsta sætinu því Grótta hefur einu stigi meira. Handbolti 27. mars 2009 22:47
N1-deild kvenna: Sigrar hjá toppliðunum Toppliðin Haukar og Stjarnan unnu bæði leiki sína í N1-deild kvenna í dag. Haukastúlkur halda þar með tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Handbolti 21. mars 2009 20:08
Fjórir leikir í kvennahandboltanum Fjórir leikir fara fram í N1-deild kvenna í dag. Stórleikur dagsins fer fram í Safamýrinni þar sem Framstelpur taka á móti Haukum. Sá leikur hefst klukkan 13.00. Handbolti 21. mars 2009 11:51
Víti Hönnu í leikslok tryggði Haukum stig Hanna Guðrún Stefánsdóttir tryggði Haukunm 30-30 jafntefli á móti Val í N1 deild kvenna í handbolta á Ásvöllum í dag. Þetta var tíunda mark Hönnu í leiknum en hún skoraði það úr vítakasti í lok leiksins. Handbolti 14. mars 2009 18:26
Arna Sif með þrettán mörk í sigri HK á Gróttu Arna Sif Pálsdóttir skoraði 13 mörk fyrir HK í 35-30 útisigri á Fylki í N1 deild kvenna í dag. HK var 20-14 yfir í hálfleik. Arna Sif skoraði aðeins tvö af þrettán mörkum sínum úr vítaköstum. Handbolti 14. mars 2009 15:24
Lítum á þetta sem hnífjafnan leik Kristín Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, segir sitt lið verða að bæta varnarleikinn ef það eigi að leggja FH að velli í bikarúrslitaleiknum í dag. Handbolti 28. febrúar 2009 13:15
Ætlum ekkert að leggjast niður og gefast upp Guðmundur Karlsson þjálfari kvennaliðs FH segir Stjörnuliðið hafa á að skipa tveimur af bestu leikmönnum deildarinnar og þá verði að stöðva ef FH ætli að eiga möguleika á bikarnum í dag. Handbolti 28. febrúar 2009 12:30
Hugarfarið er það sem skiptir máli "Maður er í þessu til að spila svona leiki og þetta verður ekkert skemmtilegra en þetta," sagði Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, fyrirliði FH, um úrslitaleikinn í Eimskipsbikar kvenna á morgun. Handbolti 27. febrúar 2009 15:00
Úrslitaleikurinn í körfunni er víti til varnaðar Atli Hilmarsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar lætur sig það litlu varða þó lið hans sé talið sigurstranglegra í úrslitaleik Eimskipabikarsins á morgun. Handbolti 27. febrúar 2009 14:45
Júlíus valdi tvær Sunnur úr Fylki í landsliðið Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 manna hóp sem æfir hér á landi vikuna 2. til 8. mars. Handbolti 26. febrúar 2009 11:53
Þorgerður úr leik hjá Stjörnunni Þorgerður Anna Atladóttir verður fjarri góðu gamni í úrslitaleik Stjörnunnar og FH í Eimskipsbikarnum á laugardaginn. Handbolti 25. febrúar 2009 13:53
Valur lagði Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Valur vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Vodafonehöllinni 29-27 eftir að hafa verið yfir 15-14 í hálfleik. Handbolti 21. febrúar 2009 18:45
Hanna með sautján í stórsigri Hauka Hanna G. Stefánsdóttir skoraði sautján mörk fyrir Hauka sem vann stóran sigur á Fylki í N1-deild kvenna í kvöld, 42-26. Handbolti 20. febrúar 2009 21:31
Dómararnir gerðu rétt í að reka Ramune útaf Dómaranefnd HSÍ segir í yfirlýsingu á heimasíðu HSÍ að dómarar leiks Stjörnunnar og Hauka í N1 deild kvenna á dögunum, Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, hafi gert rétt í að gefa Haukakonunni Ramune Pekarskyte rautt spjald í leiknum. Handbolti 17. febrúar 2009 15:54
Valsstúlkur burstuðu Gróttu Valsstúlkur áttu ekki í erfiðleikum með lið Gróttu í N1-deild kvenna. Valur vann sigur 39-13 eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 9. febrúar 2009 23:59
Haukar upp fyrir Stjörnuna Lið Hauka komst í dag á toppinn í N1 deild kvenna í handbolta með 30-27 sigri á Stjörnunni í uppgjöri toppliðanna í Mýrinni. Handbolti 7. febrúar 2009 17:49