Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Enginn tvíhöfði í Hólminum

    Körfuknattleikssambandið hefur gefið út tímasetningar á undanúrslitaleikjum í Powerade-bikarnum sem fara fram um næstu helgi. Snæfellingar fengu heimaleiki hjá bæði körlum og konum en leikirnir fara samt fram sitthvorn daginn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindvíkingar sóttu tvö stig í Hólminn

    Frábær fyrsti og fjórði leikhluti skilaði Grindvíkingum sex stiga sigri á Snæfelli, 90-84, í Stykkishólmi í 13. umferð Dominos-deild karla í kvöld en liðin voru jöfn á toppnum fyrir leikinn. Grindavík hefur unnið báða leikina á móti Snæfelli í vetur sem gæti reynst liðinu afar dýrmætt í æsispennandi toppbaráttu deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sjóðandi heitur fyrir utan 3ja stiga línuna

    Jón Ólafur Jónsson, leikmaður Snæfells, var í gær valinn besti leikmaðurinn í fyrri umferð Dominos-deildar karla en Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var við sama tilefni kosinn besti þjálfarinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jón Ólafur valinn bestur í fyrri umferðinni

    Jón Ólafur Jónsson, leikmaður Snæfells, var í dag valinn besti leikmaðurinn í fyrri umferð Dominosdeildar karla en Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var við sama tilefni kosinn besti þjálfarinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fjögur félög efst og jöfn í körfunni - úrslit kvöldsins

    Þór og Snæfell unnu bæði leiki sína í tólftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta í kvöld sem þýðir að fjögur félög eru nú efst og jöfn í deildinni með 18 stig hvert félag. Þórsarar komust í toppsætið á innbyrðisviðureignum eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 84-83, í Ljónagryfjunni í Njarðvík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hnéð fór afar illa hjá Jóni

    Jón Sverrisson, körfuboltamaður hjá Fjölni, verður ekkert meira með liðinu á þessu tímabili og missir örugglega af stórum hluta af því næsta eftir að í ljós kom að hnémeiðsli hans eru mjög alvarleg. Jón meiddist mjög illa á hné í leik á móti Stjörnunni í Dominosdeildinni á dögunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Mætast tvisvar sinnum með lið sín á einum sólarhring

    Ingi Þór Steinþórsson, þjálfar báða meistaraflokkana hjá Snæfelli í körfuboltanum og sömu sögu er að segja af Ágústi Sigurði Björgvinssyni sem þjálfar báða meistaraflokkana hjá Val. Á næsta sólarhring mætast þeir tvisvar sinnum með lið sín.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrstu leikir ársins í karlakörfunni í kvöld

    Dominos-deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld eftir jólafrí en þá fara fram allir sex leikirnir í elleftu umferðinni. Þetta er síðasta umferðin í fyrri hlutanum og eftir hana hafa öll liðin í deildinni mæst.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Nýr Kani til Keflavíkur

    Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Billy Baptist. Frá þessu er greint á heimasíðu Keflavíkurliðsins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrsta jólafríið í 3 ár

    Logi Gunnarsson er mættur heim í langþráð jólafrí á Íslandi og ætlar að taka þátt í ágóðaleik annað kvöld sem er á milli Njarðvíkur og úrvalsliðs Njarðvíkinga. Loga líður vel í Frakklandi og segist eiga nóg eftir í atvinnumennskunni.

    Körfubolti