Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Ég ætla kenna þreytu um“

    Haukar töpuðu gegn Keflavík í Blue-höllinni í kvöld 94-84. Þetta var annað tap Hauka í röð og Emil Barja, þjálfari Hauka, var svekktur með byrjun liðsins.

    Sport

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Við ætlum auð­vitað að vinna þetta allt“

    Grindavík eru taplausar á toppi deildarinnar eftir öflugan sautján stiga sigur gegn Haukum í kvöld 68-85. Isabella Ósk Sigurðardóttir kom virkilega öflug inn af bekknum í liði Grindavíkur og skoraði 19 stig.

    Sport
    Fréttamynd

    Spenna í Hvera­gerði og Ár­mann stríddi Kefla­vík

    Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Annar sigur KR kom í Garða­bæ

    KR-ingar eru komnir með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum í Bónus-deild kvenna í körfubolta, eftir öruggan sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í dag, 77-60.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Upp­gjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálf­leik og unnu sann­færandi sigur

    Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. 

    Körfubolti