
KR vann stórsigur á Fjölni
Lokaleikur 7. umferðar í Iceland Express deild kvenna fór fram í kvöld er KR vann stóran sigur á Fjölni, 80-47, á heimavelli.
Lokaleikur 7. umferðar í Iceland Express deild kvenna fór fram í kvöld er KR vann stóran sigur á Fjölni, 80-47, á heimavelli.
"Svona eiga toppslagir að vera," sagði sigurreifur þjálfari Haukanna, Yngvi Gunnlaugsson, í leiksloka á 76-73 sigri liðsins á Hamar í uppgjöri efstu liðanna í Iceland Expresss deild kvenna.
"Það er alltaf svekkjandi að tapa en kannski er það enn meira svekkjandi að tapa svona þegar maður er kominn inn í framlengingu í hausnum. Þetta var slagurinn um toppinn og hugsanlega höfðu Haukarnir þetta á reynslunni," sagði Ari Gunnarsson, þjálfari Hamars eftir þriggja stiga tap fyrir Haukum í toppslag Iceland Express deildar kvenna í kvöld.
Haukar komust á topp Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 76-73 sigur á Hamar í toppslag deildarinnar á Ásvöllum í kvöld.
Haukastúlkur skutust í kvöld á toppinn í Iceland Express deild kvenna með sigri á Hamri 76-73 í uppgjöri toppliðanna á Ásvöllum.
Það verður barist um toppsætið í Iceland Express deild kvenna þegar spútniklið Hamars sækir heitasta lið deildarinnar heim á Ásvelli klukkan 19.15 í kvöld.
Detra Ashley, bandaríski framherjinn hjá nýliðum Snæfells í Iceland Express deild kvenna, mun leika sinn síðasta leik með liðinu gegn Grindavík í kvöld.
Kvennalið Fjölnis vann botnslaginn í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Liðið vann Snæfell á heimavelli sínum 84-65. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í deildinni en Snæfell er stigalaust á botninum.
Hamar tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í Iceland Express deild kvenna er liðið tapaði fyrir Keflavík á heimavelli, 90-76.
Kvennalið Hamars er á mikilli siglingu í Iceland Express deild kvenna og í kvöld vann liðið fimmta leikinn sinn í röð í deildinni. Hamar lagði Val 67-51 í Hveragerði í kvöld.
Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. Haukar unnu stórsigur á KR á útivelli 72-53.
Tveir leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið Hamars sækir Grindavík heim og Valur tekur á móti Snæfelli.
Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölnir tók á móti Keflavík og urðu lokatölur 54-87.
Lið Hamars er á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. Liðið vann þriðja sigur sinn í röð í deildinni með því að gjörsigra Fjölni 95-34 í kvöld.
Önnur umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. Hamar skellti KR í DHL höllinni 76-65 og hefur unnið báða leiki sína til þessa.
Iceland Express deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Óvæntustu úrslitin voru í Keflavík þar sem Haukar unnu góðan fimm stiga sigur.
Keflavík vann í dag Meistarakeppni KKÍ í kvennaflokki eftir sigur á Grindavík í Toyota-höllinni, 73-68.
Íslandsmeistarar Keflavíkur byrja leiktíðina vel í kvennakörfunni og í dag vann liðið sigur á KR í úrslitaleiknum í Powerade bikarnum 82-71.
Margrét Kara Sturludóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu í Evrópukeppninni þar sem hún er á leið í skóla til Bandaríkjanna. Margrét Kara ákvað á dögunum að fara í Elon-háskólann og þarf að hefja þar nám strax í næstu viku.
Helena Sverrisdóttir er stigahæsti leikmaður Norðurlandamóts kvenna í körfubolta sem lauk um helgina í Danmörku.
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Finnlandi 46-57 á Norðurlandamótinu í Danmörku. Þetta var þriðji leikur Íslands en liðið hefur tapað öllum leikjunum.
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 47-81 fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Danmörku. Sænska liðið leiddi frá byrjun og hafði sextán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta.
Danska körfuboltalandsliðið hefur lagt mikið í framkvæmd Norðurlandamóts kvenna í Gentofte og allt skipulag á mótinu er til mikillar fyrirmyndar.
Bandaríska stúlkan Tiffany Roberson verður áfram í herbúðum Grindavíkur í Iceland Express deildinni næsta vetur. Roberson var einn besti leikmaður deildarinnar síðasta vetur og fór fyrir liðinu þegar það vann Lýsingarbikarinn í vor.
Ágúst Björgvinsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Gentofte í Danmörku dagana 5. til 9. ágúst næstkomandi.
Bandaríska stúlkan TaKesha Watson mun ekki leika með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deildinni næsta vetur. Þetta staðfesti Jón Halldór Eðvaldsson í viðtali á karfan.is í dag.
Unnur Tara Jónsdóttir mun að öllum líkindum ekki leika með Haukum á næstu leiktíð. Þetta kemur fram á vefsíðunni karfan.is. Unnur segir í samtali við síðuna að miklar breytingar þyrftu að eiga sér stað ef hún ætti að vera áfram í Hafnarfirði.
Hildur Sigurðardóttir hefur verið kjörin körfuboltamaður ársins hjá KR. Hildur fór fyrir spútnikliði KR sem kom mjög á óvart í vetur og er auk þess í íslenska landsliðinu.
Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitunum á móti KR.
KR-stúlkur leiða með tveimur stigum, 45-43, í hálfleik gegn Keflavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Candace Futrell hefur skorað 18 stig fyrir KR en TaKesha Watson er með 9 stig fyrir Keflavík.