Orku- og samgöngumál efst á lista nýs sveitarfélags Listi Nýrrar sýnar hlaut meirihluta bæjarstjórnarsæta í kosningum í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps í gær. Oddviti listans segir mörg stór verkefni bíða nýrrar sveitarstjórnar, mikil orkuþörf sé á svæðinu og byggja þurfi nýjan skóla á Bíldudal. 5.5.2024 13:38
Tíðindi í kjaradeilu flugvallarstarfsmanna og bein útsending úr Bakgarðshlaupinu Ríkissáttasemjari hefur boðað samningsnefndir Sameykis, Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnunefndir til fundar í Karphúsinu á hádegi. Formaður Sameykis er bjartsýnn á að sátt náist í deilunni. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. 5.5.2024 11:30
Landsmenn ánægðir með frammistöðu Höllu Tómasdóttur í kappræðunum Utankjörfundarkosning til embættis forseta Íslands er hafin. Búist er við að allt að 55 þúsund manns muni kjósa utan kjörfundar. Í kvöldfréttunum á Stöð 2 heyrum við hljóðið í landsmönnum eftir forsetakappræður gærkvöldsins. 4.5.2024 18:09
Rýnt í forsetakappræður og fylgst með Bakgarðshlaupi Samkvæmt nýrri Maskínukönnun líst yfir 40 prósent landsmanna illa á Katrínu Jakobsdóttur sem forsetaefni. Almannatengill segir niðurstöðurnar staðfesta að það sé engin óskastaða að vera stjórnmálamaður í framboði. Þá telur hann Höllu Hrund Logadóttur eiga langt í land með að tryggja sér forsetaembættið. 4.5.2024 11:29
Nýjustu skoðanakannanir, verkfallsaðgerðir á flugvellinum og týndur gaffall Í kvöldfréttunum förum við yfir Pallborð dagsins, þar sem Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir mættust og ræddu meðal annars málskotsréttinn, móðurmálið og niðurstöður nýjustu skoðanakannana. Heimir Már Pétursson fréttamaður rýnir svo í fylgiskannanir og greinir stöðuna. 3.5.2024 18:00
Papa's Pizza, verkföll flugvallarstarfsmanna og óvæntur forsetaframbjóðandi Papa's Pizza í Grindavík opnaði dyr sínar að nýju eftir að hafa verið lokaður í meira en hálft ár. Einn eigendanna segir tíma til kominn að hægt verði að líta björtum augum til Grindavíkur. Við heimsækjum Papa's Pizza í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.5.2024 18:00
Biðlistinn á Stígamótum styttist í fyrsta sinn í þrjú ár Rúmlega ellefu þúsund hafa leitað til Stígamóta frá upphafi starfsemi þeirra fyrir 34 árum. Körlum sem leituðu til Stígamóta fjölgaði milli ára en biðlisti eftir fyrsta viðtali styttist í fyrsta sinn í þrjú ár. Talskona Stígamóta segir mikið ánægjuefni. 2.5.2024 13:21
Tryggja þurfi tímabundin afnot náttúruauðlinda í stjórnarskrá Þingmaður Viðreisnar segir ekki nóg að gera rekstrarleyfi til fiskeldis tímabundin til þess að sátt skapist um frumvarp matvælaráðherra um lagareldi. Málið sé skýrt dæmi um að gera þurfi breytingar á stjórnarskrá. 2.5.2024 12:31
Jarðhræringar á Reykjanesi, flug til Færeyja og verkalýðsdagurinn Enn mælist landris við Svartsengi þrátt fyrir að vísbendingar séu um að hægt hafi á því síðustu daga. Gögn benda til þess að þrýstingur sé að aukast í kvikuhólfinu undir Svartsengi. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Magnús Tuma Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði um stöðuna við Svartsengi. 1.5.2024 18:00
Einkamálefni forsetaframbjóðanda, verkalýðsdagurinn og háskólamótmæli Formaður Samtakanna '78 segir ekki slæmt að kynhneigð forsetaframbjóðenda sé til umræðu. Það sé hins vegar ekki gott að gerð sé tilraun til að gera frambjóðendur tortyggilega vegna samkynhneigðar. Rætt verður við formann Samtakanna í hádegisfréttum á Bylgjunni. 1.5.2024 11:43