Pogba féll á lyfjaprófi Paul Pogba, leikmaður Juventus, er í vandræðum eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. 11.9.2023 16:14
Messi og félagar fengu súrefniskúta Lionel Messi og argentínsku heimsmeistararnir búa sig nú undir leik gegn Bólivíu sem fer fram við afar erfiðar aðstæður. 11.9.2023 14:45
Son má ekki taka sjálfur á iPhone Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og suður-kóreska landsliðsins, má ekki taka sjálfur á iPhone síma. 11.9.2023 12:30
Van Gaal segir kraftaverk ef hann getur farið sjálfur á klósettið aftur Fótboltaþjálfarinn þekkti, Louis van Gaal, kemst að því á næstu dögum hvort aðgerðin sem hann fór í vegna krabbameins í blöðruhálskirtli heppnaðist. 11.9.2023 11:30
Ástæðan fyrir því að United gat ekki selt treyjuna hans Højlunds Ekki er hægt að kaupa treyjur með nafni danska framherjans Rasmusar Højlund í búð Manchester United á Old Trafford af nokkuð sérstakri ástæðu. 11.9.2023 11:01
Samherjar Sanchos hafa enga samúð með honum Samherjar Jadons Sancho hjá Manchester United hafa litla sem enga samúð með honum. 8.9.2023 16:01
Seldu Pépé fyrir 69 milljónir minna en þeir keyptu hann á Arsenal hefur selt Fílbeinsstrendinginn Nicolas Pépé til Trabzonspor. Óhætt er að segja að Skytturnar hafi tapað ansi miklum fjárhæðum á honum. 8.9.2023 13:02
Brady dreymir um Rooney Tom Brady eignaðist hlut í enska fótboltafélaginu Birmingham City á dögunum og gæti ráðist í breytingar hjá því. 8.9.2023 12:30
Vatnspásur í hitanum í Lúxemborg Mikill hiti er í Lúxemborg þar sem Ísland mætir heimamönnum í undankeppni EM 2024 í fótbolta karla í kvöld. 8.9.2023 10:30
„Á að vera besti hornamaðurinn í deildinni“ Hákon Daði Styrmisson sá sæng sína uppreidda hjá Gummersbach eftir að liðið fékk nýjan vinstri hornamann í sumar. Hann er genginn í raðir Eintracht Hagen í þýsku B-deildinni þar sem hann kveðst fullviss um að hann muni standa sig vel. 8.9.2023 10:01