Tvær konur til viðbótar saka Antony um ofbeldi Tvær konur til viðbótar hafa sakað Antony, leikmann Manchester United, um að hafa beitt sig ofbeldi. 8.9.2023 09:01
Þjálfarinn þreyttur á Russell Wilson: „Hættu að kyssa smábörn“ Russell Wilson er einn mest áberandi leikmaður NFL-deildarinnar, þjálfara hans til mikils ama. 7.9.2023 15:00
Biðin loks á enda: Fyrsti leikur Arons með FH í 5.293 daga Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, leikur í kvöld sinn fyrsta deildarleik fyrir FH í fjórtán ár. 7.9.2023 14:01
Sandra aftur inn í landsliðið en ekki pláss fyrir þá markahæstu Sandra Sigurðardóttir snýr aftur í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Wales og Þýskalandi í Þjóðadeildinni. 7.9.2023 13:12
Svona var blaðamannafundur kvennalandsliðsins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leikina í Þjóðadeildinni var kynntur. 7.9.2023 13:01
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn í Lúxemborg Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik karlalandsliðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024. 7.9.2023 11:00
Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. 7.9.2023 10:00
Einn besti kylfingur heims er á Tinder Glöggur aðdáandi rak augun í aðgang norsku golfstjörnunnar Viktors Hovland á stefnumótaforritinu Tinder. 7.9.2023 09:31
Sakar United um að hylma yfir með Antony Fyrrverandi kærasta Antonys, leikmanns Manchester United, sakar félagið um að hylma yfir með honum vegna ofbeldis sem hún segir hann hafa beitt sig. 7.9.2023 09:01
„Leikmaður á eftir að deyja“ Tenniskappinn Daniil Medvedev segir að verið sé að spila rússneska rúllettu með heilsu leikmanna með því að láta þá spila í miklum hita. 7.9.2023 08:30