Skagakonur spila til styrktar fjölskyldu Violetu Skagakonur hafa ákveðið að styðja við bakið fjölskyldu Violetu Mitul, leikmanns Einherja, sem lést af slysförum í smábátahöfninni á Vopnafirði á þriðjudaginn. 7.9.2023 08:01
Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. 7.9.2023 07:30
Fyrsti opinberi homminn í NFL hættur Carl Nassib, sem var fyrsti leikmaðurinn í NFL-deildinni til að koma út úr skápnum, er hættur. Hann greindi frá þessari ákvörðun sinni í dag. 6.9.2023 15:31
Varnir Stjörnukvenna brustu í seinni hálfleik Stjarnan á ekki möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Þetta var ljóst eftir 4-0 tap fyrir Levante frá Spáni í dag. 6.9.2023 13:02
Kynda undir heimkomu Arons með skemmtilegu myndbandi: „Ég væri helst til í að fylla Krikann“ Spennan fyrir fyrsta leik Arons Pálmarssonar með FH í fjórtán ár eykst stöðugt og FH-ingar kynntu undir spenninginn með skemmtilegu myndbandi með honum. 6.9.2023 10:30
Hvernig Taylor Swift gæti hjálpað Bellingham að vinna eftirsótt verðlaun Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift virðist ætla að hafa stór áhrif á valið á besta unga fótboltamanni Evrópu. 6.9.2023 10:01
Arteta íhugar að skipta um markvörð Markvörðurinn Aaron Ramsdale gæti misst sæti sitt í byrjunarliði Arsenal til Davids Raya. 6.9.2023 09:30
Bjórstelpan bönnuð á risaskjám á Opna bandaríska Konan sem vakti heimsathygli fyrir bjórþamb á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis 2021 og 2022 má ekki sjást á risaskjám að þessu sinni. 6.9.2023 09:01
Ellefu þúsund dæmdir úr leik fyrir að svindla í maraþoni Rúmlega þriðjungur keppenda sem tóku þátt í Mexíkó-maraþoninu hafa verið dæmdir úr leik fyrir að svindla. 6.9.2023 08:30
Prumpaði í beinni Neil Lennon, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic, lenti í óheppilegu atviki þegar hann var að greina leik Celtic og Rangers í sjónvarpi um helgina. 6.9.2023 08:01