Jóhann K. Jóhannsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Gagnrýnir vopnaburð lögreglu á fjölskylduhátíð

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Vinstri grænna segir það varpa skýrara ljósi á það hallæri sem er í löggæslumálum á Íslandi þegar sérsveitarmenn vopnaðir skotvopnum sinni eftirliti á fjölskylduhátíð í miðbænum.

Vopnaðir sérsveitarmenn í Color Run

Sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra gengu um vopnaðir skotvopnum í miðbæ Reykjavíkur í dag meðan að fjölskylduhátíðin Color Run fór fram.

Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn

Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins.

Halldór stefnir ótrauður á oddvitasætið

Sjálfstæðismenn í Reykjavík hófu kosningabaráttu fyrir komandi borgarstjórnarkosningar með fjölmennu málefnaþingi í Valhöll um helgina en þingið sóttu um 270 manns. Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segist stefna ótrauður á odvvitasætið fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Sjá meira