Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Saquon Barkley og Cooper DeJean áttu heldur betur eftirminnilega afmælisdag í gær 9. febrúar. 10.2.2025 04:14
Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Philadelphia Eagles tryggði sér sigur í Super Bowl með afar sannfærandi hætti í nótt og endaði með því tveggja ára sigurgöngu Kansas City Chiefs. Eagles bauð upp á rosalega rassskellingu og vann leikinn með átján stiga mun, 40-22. 10.2.2025 03:18
Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir hefur heldur betur unnið sér inn virðingu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. 8.2.2025 09:00
„Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti í vikunni að hún ætli ekki að taka þátt í undankeppni heimsleikanna í CrossFit af siðferðislegum ástæðum. Tilkynning hennar hefur vakið mikla athygli en eins hefur íslenska CrossFit goðsögnin fengið mikinn stuðning úr mörgum áttum. 8.2.2025 08:01
Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 8.2.2025 07:02
Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Ippei Mizuhara var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að stela pening af skjólstæðingi sínum. 7.2.2025 23:29
LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Los Angeles Lakers, lið LeBrons James, er að ganga í gegnum miklar breytingar þessa dagana en hann sjálfur er að spila frábærlega og leiðir vængbrotið lið til sigurs í hverjum leiknum á fætur öðrum. 7.2.2025 22:46
Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Danska knattspyrnusambandið opinberaði ársreikning sinn í dag og það er óhætt að segja að rekstur sambandsins gangi vel þessi misserin. 7.2.2025 22:17
Maguire hetja United í bikarnum Miðvörðurinn Harry Maguire var hetja Manchester United í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 endurkomusigri á Leicester City. 7.2.2025 21:57
HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa HK vann eins marks sigur á Haukum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK vann 30-29 eftir að hafa náð þriggja marka forystu á lokakafla leiksins. 7.2.2025 21:55