Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Frækinn sigur Plymouth en þægi­legt hjá Chelsea

Chelsea vann öruggan sigur á D-deildarliði Morecambe í enska FA-bikarnum í knattspyrnu í dag. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson mættur í byrjunarlið Plymouth sem vann frækinn sigur og tryggði sér sæti í næstu umferð.

Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópu­deildinni

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir var í eldlínunni með liði Blomberg-Lippe sem tók á móti franska liðinu Dijon í fyrstu umferð Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag.

Fyrrum lands­liðsþjálfarinn að­laður af konungi

Gareth Southgate fyrrum þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu getur nú kallað sig Sir Gareth Southgate eftir að hafa verið á meðal þeirra Breta sem aðlaðir voru af Karli konungi nú um áramótin.

Sjá meira