Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Manchester City er komið í næstu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en liðið vann 8-0 risasigur á Salford City á heimavelli í dag. 11.1.2025 19:36
Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Bayern náði á ný fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Borussia Mönchengladbach í dag. 11.1.2025 19:24
Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Torino og Juventus gerðu jafntefli í nágrannaslag í Serie A-deildinni á Ítalíu í dag. Juventus mistókst því að minnka forskot liðanna í efstu sætum deildarinnar. 11.1.2025 19:00
Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Haukar fara með ágætt veganesti í seinni leik liðsins gegn úkraínska liðinu Galychanka Lviv. Haukar unnu tveggja marka sigur í fyrri leik liðanna í dag. 11.1.2025 18:48
Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Valskonur gerðu 25-25 jafntefli við Malaga þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Vals um næstu helgi. 11.1.2025 18:38
Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir lið Maroussi sem vann mikilvægan sigur í gríska körfuboltanum í dag. 11.1.2025 18:04
Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Chelsea vann öruggan sigur á D-deildarliði Morecambe í enska FA-bikarnum í knattspyrnu í dag. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson mættur í byrjunarlið Plymouth sem vann frækinn sigur og tryggði sér sæti í næstu umferð. 11.1.2025 17:00
Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir var í eldlínunni með liði Blomberg-Lippe sem tók á móti franska liðinu Dijon í fyrstu umferð Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. 11.1.2025 16:36
Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Gareth Southgate fyrrum þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu getur nú kallað sig Sir Gareth Southgate eftir að hafa verið á meðal þeirra Breta sem aðlaðir voru af Karli konungi nú um áramótin. 2.1.2025 07:02
Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Bónus-deild karla í körfubolta fer af stað á nýjan leik í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Þá verða undanúrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í beinni útsendingu í kvöld. 2.1.2025 06:01