Fréttir Kampavínssala heldur áfram að hrynja á Íslandi „Það eru fáar vörutegundir sem hafa hrapað eins og kampavínið. Línuritið sem var á uppleið árið 2007 hefur alveg snúist við,“ segir Bjarni Brandsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. Viðskipti innlent 28.12.2010 19:46 Ólíklegt að breyting verði á samstarfinu - fréttaskýring Ríkisstjórnin veiktist mjög við hjásetu þriggja þingmanna VG við afgreiðslu fjárlaga og enn eftir að Lilja Mósesdóttir upplýsti í Fréttablaðinu í gær að hún væri að íhuga að segja sig úr þingflokki VG. Innlent 28.12.2010 22:27 Gunnar vanhæfur en neitaði samt að víkja Bæjarráð Kópavogs hefur óskað eftir áliti bæjarlögmanns á því hvort bæjarfulltrúi sem lýsi sig vanhæfan í máli og taki ekki þátt í afgreiðslu þess geti samt tekið þátt í umræðu um málið. Innlent 28.12.2010 22:06 Kennurum fjölgaði um 43 prósent en nemum um 2,6 Á árunum 1998 til 2008 fjölgaði stöðugildum kennara við grunnskóla um 43 prósent og annarra starfsmanna um 63 prósent. Á sama tíma fjölgaði nemendum grunnskólanna um 2,6 prósent. Innlent 28.12.2010 22:27 Niðurstöðu að vænta í janúar Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka á enn í viðræðum við valda fjárfesta vegna sölunnar á kjölfestuhlut í Högum. Iða Brá Benediktsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, segir að gera megi ráð fyrir að viðræðurnar standi til loka janúar. Viðskipti innlent 28.12.2010 22:06 Hrikalegt áfall segir nemandi Fimm nemendur sem til stóð að útskrifuðust af útstillingabraut Iðnskólans í Hafnarfirði hafa óskað eftir fundi með menntamálaráðherra til að ræða þá ákvörðun stjórnenda skólans að leggja námið niður án fyrirvara frá áramótum. Innlent 28.12.2010 22:06 Nauðganir og ofbeldi á jólum Tvö nauðgunarmál og þrjú heimilisofbeldismál eru nú til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Öll atvikin áttu sér stað yfir jólahátíðina. Innlent 28.12.2010 22:06 Hærra og lægra en meðaltal OECD í margvíslegum samanburði Heildarkostnaður við rekstur grunnskólastigsins er mestur á Íslandi í samanburði OECD. Er hann 54% hærri en meðaltalið. Innlent 28.12.2010 22:06 Saksóknara Alþingis neitað um brýn gögn Útlit er fyrir að Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, þurfi að leita til dómstóla til að freista þess að fá aðgang að 61 skýrslu sem tekin var af fólki hjá rannsóknarnefnd Alþingis og tölvupóstsamskiptum Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Innlent 28.12.2010 22:24 Samið um rekstur Sólheima út janúar Rekstur Sólheima í Grímsnesi verður með óbreyttu sniði út janúar hið minnsta samkvæmt bráðabirgðasamkomulagi sem stjórnendur Sólheima og bæjaryfirvöld í Árborg náðu í gær. Nota á janúarmánuð til að reyna til þrautar að semja um framhaldið. Innlent 28.12.2010 22:06 Lánastofnanir fá sextíu daga Lánastofnanir hafa 60 daga frest til útreikninga á ólögmætum gengisbundnum bíla- og fasteignaveðlánum eftir að frumvarp um gengisbundin lán varð að lögum í gær. Samkvæmt lögunum skal uppgjör fara fram innan 90 daga frá gildistöku þeirra. Innlent 28.12.2010 22:06 Rændi 10-11 með hulið andlit Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði í gær manns sem rændi 10-11 verslun á Melabraut í Hafnarfirði í gærmorgun. Innlent 28.12.2010 22:06 Fatlaðir studdir á vinnumarkaði Vinnumálastofnun og Reykjavíkurborg hafa undirritað samkomulag um vinnumarkaðsaðgerðir fyrir fatlað fólk og samstarf varðandi þjónustu og vinnumarkaðsúrræði fyrir atvinnuleitendur sem njóta félagsþjónustu hjá Reykjavíkurborg. Innlent 28.12.2010 22:23 Sjávarútvegsfyrirtæki fá MSC-vottun Vottunarstofan Tún hefur staðfest að fyrirtækin Sjóvík ehf. og Fram Foods Ísland hf. uppfylli kröfur Marine Stewardship Council (MSC) um rekjanleika sjávarafurða sem upprunnar eru úr MSC-vottuðum sjálfbærum fiskveiðum. Innlent 28.12.2010 22:06 Vilja auka ýsukvóta án tafar Stjórn Landssambands smábátaeigenda skorar á Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra að bæta nú þegar 20 þúsund tonnum við áður útgefinn heildarafla í ýsu. Innlent 28.12.2010 22:06 Rændu síðustu löggu bæjarins Enginn lögreglumaður er nú starfandi í mexíkóska landamærabænum Guadalupe eftir að síðasta lögreglumanninum sem eftir var í bænum var rænt af undirtyllum fíkniefnabaróna. Erlent 28.12.2010 22:06 Flest fórnarlömbin þekktu morðingjann Noregur 31 morð hefur verið framið í Noregi það sem af er ári, að því er fram kemur í úttekt á vef Aftenposten. Erlent 28.12.2010 22:06 Skora á Gbagbo að víkja strax Sendinefnd Vestur-Afríkuríkja hefur skorað á Laurent Gbagbo, forseta Fílabeinsstrandarinnar, að hlíta kosningaúrslitum og víkja úr sæti nú þegar. Erlent 28.12.2010 22:06 Rússar vísa gagnrýni á bug Rússar svara þeim fullum hálsi sem hafa gagnrýnt málareksturinn gegn olíujöfrinum Mikhail Khodorkovsky, sem var fundinn sekur í vikunni um undanskot og peningaþvætti. Erlent 28.12.2010 22:06 Fyrirskipaði fjölda morða Igor Izmestjev, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður í Rússlandi, var í gær dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa fyrirskipað fjölda morða. Innlent 28.12.2010 22:06 Hér skortir framtíðarsýn og stefnu Þegar litið er um öxl við lok árs 2010 er ýmislegt sem kemur upp í hugann. Árið hefur í efnahagslegum skilningi verið gríðarlega erfitt, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Atvinnuleysi er mikið, á íslenskan mælikvarða, og óviðunandi. Viðskipti innlent 27.12.2010 22:42 Lilja íhugar að segja sig úr þingflokki VG Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, furðar sig á viðbrögðum flokksforystunnar við hjásetu hennar, Atla Gíslasonar og Ásmundar Einars Daðasonar, við afgreiðslu fjárlaga fyrr í mánuðinum. Hún telur þau hörð og ekki til sátta fallin. Vísar hún til skrifa Árna Þórs Sigurðssonar, starfandi formanns þingflokksins, og Steingríms J. Sigfússonar formanns. Hún segir að svo kunni að fara að í það minnsta hún segi sig úr þingflokknum. Innlent 27.12.2010 22:23 Eitur mælist í mjólk vegna sorpbrennslu Mengun frá sorpbrennslustöðinni Funa á Ísafirði varð til þess að mjólk frá lögbýli í nágrenni stöðvarinnar var innkölluð og framleiðsla stöðvuð að kröfu Matvælastofnunar (MAST). Bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa ákveðið að sorpbrennslu í stöðinni verði hætt en mengaðan reyk hefur lagt frá sorpbrennslunni árum saman. Innlent 27.12.2010 22:23 Verðlaunanýyrði varð til í eldgosinu Orð sem sprottið er upp úr gosinu í Eyjafjallajökli í vor hefur verið valið nýyrði ársins í Noregi. Orðið er „askefast“ eða „öskufastur“ og haft yfir þá sem komast hvorki lönd né strönd vegna loftmengunar af völdum eldfjallaösku. Innlent 27.12.2010 22:23 Segja mikilvægt að ræða peningamálin ASÍ og Samtök atvinnulífsins eru sammála um að umræða um nýja peningamálastefnu, sem Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, hóf í Fréttablaðinu í gær, sé afar mikilvæg. Forsvarsmenn samtakanna eru sammála um að botn verði að fá í umræðu um gjaldmiðlamálin. Innlent 27.12.2010 22:23 Von á ákærum eftir áramót Sérstakur saksóknari hefur nú tæp áttatíu mál til rannsóknar og hefur þeim fjölgað mjög á þessu ári. „Síðan er slatti af kærum sem við vitum af á leiðinni frá Fjármálaeftirlitinu og víðar,“ segir Ólafur Þór Hauksson. Búið er að taka skýrslur af á þriðja hundrað manns frá því að embættið var sett á laggirnar. Innlent 27.12.2010 22:42 Fiskveiðiárið gefur forskot Norðmenn verða af verulegum verðmætum fyrir sjávarafurðir sínar og gætu lært af Íslendingum hvernig á að hlusta eftir þörfum markaðarins. Þetta segir Yannick Forget-Dugaret, forstjóri stærsta framleiðanda og dreifingaraðila ferskra sjávarafurða í Frakklandi. Fyrirtæki hans Pomona, sem er með höfuðstöðvar í Boulogne, rekur 18 dreifingarstöðvar þar í landi. Innlent 27.12.2010 22:42 IKEA blýantar í skurðaðgerðum IKEA blýantar eru betur til þess fallnir að merkja fyrir skurðum á beinum en hefðbundnir tússpennar. Þetta segja tveir skurðlæknar í jólahefti breska læknablaðsins, British Medical Journal. Erlent 27.12.2010 22:42 Áfram fylgst með fjármálum sveitarstjórnarmál Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) mun ekki aðhafast frekar vegna fjármála Kópavogsbæjar. Þetta kemur fram í bréfi EFS til bæjarstjórnar dagsettu 17. desember síðastliðinn. Innlent 27.12.2010 22:23 Neyðarástand vegna hríðar Neyðarástand ríkti á dönsku eyjunni Borgundarhólma í gær sökum gríðarlegs fannfergis sem lamaði þar allar samgöngur. Innlent 27.12.2010 22:23 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Kampavínssala heldur áfram að hrynja á Íslandi „Það eru fáar vörutegundir sem hafa hrapað eins og kampavínið. Línuritið sem var á uppleið árið 2007 hefur alveg snúist við,“ segir Bjarni Brandsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. Viðskipti innlent 28.12.2010 19:46
Ólíklegt að breyting verði á samstarfinu - fréttaskýring Ríkisstjórnin veiktist mjög við hjásetu þriggja þingmanna VG við afgreiðslu fjárlaga og enn eftir að Lilja Mósesdóttir upplýsti í Fréttablaðinu í gær að hún væri að íhuga að segja sig úr þingflokki VG. Innlent 28.12.2010 22:27
Gunnar vanhæfur en neitaði samt að víkja Bæjarráð Kópavogs hefur óskað eftir áliti bæjarlögmanns á því hvort bæjarfulltrúi sem lýsi sig vanhæfan í máli og taki ekki þátt í afgreiðslu þess geti samt tekið þátt í umræðu um málið. Innlent 28.12.2010 22:06
Kennurum fjölgaði um 43 prósent en nemum um 2,6 Á árunum 1998 til 2008 fjölgaði stöðugildum kennara við grunnskóla um 43 prósent og annarra starfsmanna um 63 prósent. Á sama tíma fjölgaði nemendum grunnskólanna um 2,6 prósent. Innlent 28.12.2010 22:27
Niðurstöðu að vænta í janúar Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka á enn í viðræðum við valda fjárfesta vegna sölunnar á kjölfestuhlut í Högum. Iða Brá Benediktsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, segir að gera megi ráð fyrir að viðræðurnar standi til loka janúar. Viðskipti innlent 28.12.2010 22:06
Hrikalegt áfall segir nemandi Fimm nemendur sem til stóð að útskrifuðust af útstillingabraut Iðnskólans í Hafnarfirði hafa óskað eftir fundi með menntamálaráðherra til að ræða þá ákvörðun stjórnenda skólans að leggja námið niður án fyrirvara frá áramótum. Innlent 28.12.2010 22:06
Nauðganir og ofbeldi á jólum Tvö nauðgunarmál og þrjú heimilisofbeldismál eru nú til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Öll atvikin áttu sér stað yfir jólahátíðina. Innlent 28.12.2010 22:06
Hærra og lægra en meðaltal OECD í margvíslegum samanburði Heildarkostnaður við rekstur grunnskólastigsins er mestur á Íslandi í samanburði OECD. Er hann 54% hærri en meðaltalið. Innlent 28.12.2010 22:06
Saksóknara Alþingis neitað um brýn gögn Útlit er fyrir að Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, þurfi að leita til dómstóla til að freista þess að fá aðgang að 61 skýrslu sem tekin var af fólki hjá rannsóknarnefnd Alþingis og tölvupóstsamskiptum Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Innlent 28.12.2010 22:24
Samið um rekstur Sólheima út janúar Rekstur Sólheima í Grímsnesi verður með óbreyttu sniði út janúar hið minnsta samkvæmt bráðabirgðasamkomulagi sem stjórnendur Sólheima og bæjaryfirvöld í Árborg náðu í gær. Nota á janúarmánuð til að reyna til þrautar að semja um framhaldið. Innlent 28.12.2010 22:06
Lánastofnanir fá sextíu daga Lánastofnanir hafa 60 daga frest til útreikninga á ólögmætum gengisbundnum bíla- og fasteignaveðlánum eftir að frumvarp um gengisbundin lán varð að lögum í gær. Samkvæmt lögunum skal uppgjör fara fram innan 90 daga frá gildistöku þeirra. Innlent 28.12.2010 22:06
Rændi 10-11 með hulið andlit Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði í gær manns sem rændi 10-11 verslun á Melabraut í Hafnarfirði í gærmorgun. Innlent 28.12.2010 22:06
Fatlaðir studdir á vinnumarkaði Vinnumálastofnun og Reykjavíkurborg hafa undirritað samkomulag um vinnumarkaðsaðgerðir fyrir fatlað fólk og samstarf varðandi þjónustu og vinnumarkaðsúrræði fyrir atvinnuleitendur sem njóta félagsþjónustu hjá Reykjavíkurborg. Innlent 28.12.2010 22:23
Sjávarútvegsfyrirtæki fá MSC-vottun Vottunarstofan Tún hefur staðfest að fyrirtækin Sjóvík ehf. og Fram Foods Ísland hf. uppfylli kröfur Marine Stewardship Council (MSC) um rekjanleika sjávarafurða sem upprunnar eru úr MSC-vottuðum sjálfbærum fiskveiðum. Innlent 28.12.2010 22:06
Vilja auka ýsukvóta án tafar Stjórn Landssambands smábátaeigenda skorar á Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra að bæta nú þegar 20 þúsund tonnum við áður útgefinn heildarafla í ýsu. Innlent 28.12.2010 22:06
Rændu síðustu löggu bæjarins Enginn lögreglumaður er nú starfandi í mexíkóska landamærabænum Guadalupe eftir að síðasta lögreglumanninum sem eftir var í bænum var rænt af undirtyllum fíkniefnabaróna. Erlent 28.12.2010 22:06
Flest fórnarlömbin þekktu morðingjann Noregur 31 morð hefur verið framið í Noregi það sem af er ári, að því er fram kemur í úttekt á vef Aftenposten. Erlent 28.12.2010 22:06
Skora á Gbagbo að víkja strax Sendinefnd Vestur-Afríkuríkja hefur skorað á Laurent Gbagbo, forseta Fílabeinsstrandarinnar, að hlíta kosningaúrslitum og víkja úr sæti nú þegar. Erlent 28.12.2010 22:06
Rússar vísa gagnrýni á bug Rússar svara þeim fullum hálsi sem hafa gagnrýnt málareksturinn gegn olíujöfrinum Mikhail Khodorkovsky, sem var fundinn sekur í vikunni um undanskot og peningaþvætti. Erlent 28.12.2010 22:06
Fyrirskipaði fjölda morða Igor Izmestjev, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður í Rússlandi, var í gær dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa fyrirskipað fjölda morða. Innlent 28.12.2010 22:06
Hér skortir framtíðarsýn og stefnu Þegar litið er um öxl við lok árs 2010 er ýmislegt sem kemur upp í hugann. Árið hefur í efnahagslegum skilningi verið gríðarlega erfitt, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Atvinnuleysi er mikið, á íslenskan mælikvarða, og óviðunandi. Viðskipti innlent 27.12.2010 22:42
Lilja íhugar að segja sig úr þingflokki VG Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, furðar sig á viðbrögðum flokksforystunnar við hjásetu hennar, Atla Gíslasonar og Ásmundar Einars Daðasonar, við afgreiðslu fjárlaga fyrr í mánuðinum. Hún telur þau hörð og ekki til sátta fallin. Vísar hún til skrifa Árna Þórs Sigurðssonar, starfandi formanns þingflokksins, og Steingríms J. Sigfússonar formanns. Hún segir að svo kunni að fara að í það minnsta hún segi sig úr þingflokknum. Innlent 27.12.2010 22:23
Eitur mælist í mjólk vegna sorpbrennslu Mengun frá sorpbrennslustöðinni Funa á Ísafirði varð til þess að mjólk frá lögbýli í nágrenni stöðvarinnar var innkölluð og framleiðsla stöðvuð að kröfu Matvælastofnunar (MAST). Bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa ákveðið að sorpbrennslu í stöðinni verði hætt en mengaðan reyk hefur lagt frá sorpbrennslunni árum saman. Innlent 27.12.2010 22:23
Verðlaunanýyrði varð til í eldgosinu Orð sem sprottið er upp úr gosinu í Eyjafjallajökli í vor hefur verið valið nýyrði ársins í Noregi. Orðið er „askefast“ eða „öskufastur“ og haft yfir þá sem komast hvorki lönd né strönd vegna loftmengunar af völdum eldfjallaösku. Innlent 27.12.2010 22:23
Segja mikilvægt að ræða peningamálin ASÍ og Samtök atvinnulífsins eru sammála um að umræða um nýja peningamálastefnu, sem Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, hóf í Fréttablaðinu í gær, sé afar mikilvæg. Forsvarsmenn samtakanna eru sammála um að botn verði að fá í umræðu um gjaldmiðlamálin. Innlent 27.12.2010 22:23
Von á ákærum eftir áramót Sérstakur saksóknari hefur nú tæp áttatíu mál til rannsóknar og hefur þeim fjölgað mjög á þessu ári. „Síðan er slatti af kærum sem við vitum af á leiðinni frá Fjármálaeftirlitinu og víðar,“ segir Ólafur Þór Hauksson. Búið er að taka skýrslur af á þriðja hundrað manns frá því að embættið var sett á laggirnar. Innlent 27.12.2010 22:42
Fiskveiðiárið gefur forskot Norðmenn verða af verulegum verðmætum fyrir sjávarafurðir sínar og gætu lært af Íslendingum hvernig á að hlusta eftir þörfum markaðarins. Þetta segir Yannick Forget-Dugaret, forstjóri stærsta framleiðanda og dreifingaraðila ferskra sjávarafurða í Frakklandi. Fyrirtæki hans Pomona, sem er með höfuðstöðvar í Boulogne, rekur 18 dreifingarstöðvar þar í landi. Innlent 27.12.2010 22:42
IKEA blýantar í skurðaðgerðum IKEA blýantar eru betur til þess fallnir að merkja fyrir skurðum á beinum en hefðbundnir tússpennar. Þetta segja tveir skurðlæknar í jólahefti breska læknablaðsins, British Medical Journal. Erlent 27.12.2010 22:42
Áfram fylgst með fjármálum sveitarstjórnarmál Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) mun ekki aðhafast frekar vegna fjármála Kópavogsbæjar. Þetta kemur fram í bréfi EFS til bæjarstjórnar dagsettu 17. desember síðastliðinn. Innlent 27.12.2010 22:23
Neyðarástand vegna hríðar Neyðarástand ríkti á dönsku eyjunni Borgundarhólma í gær sökum gríðarlegs fannfergis sem lamaði þar allar samgöngur. Innlent 27.12.2010 22:23