Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Að fórna öllu fyrir málstaðinn

Colin Kaepernick, leikstjórnandinn fyrrverandi, hefur enn á ný vakið mikið umtal í Bandaríkjunum. Auglýsingaherferð hans fyrir Nike kyndir undir mótmælum hans gegn kynþáttafordómum á ný og fyrirtækið malar gull á herferðinni.

Erlent
Fréttamynd

Bikarhefðin ekki rík hjá liðunum

Breiðablik sem einu sinni hefur orðið bikarmeistari og Stjarnan sem aldrei hefur lyft bikarnum mætast í úrslitum í bikarkeppni í knattspyrnu karla í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Neitun eða afneitun?

Í dag eru tíu ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman Brothers varð gjaldþrota.

Skoðun
Fréttamynd

Af oföldum ketti og dauðanum í Bónus

Ef þú gerir aðeins einn hlut á dag sem þú hefur aldrei gert áður þá breytist margt, segir leikkonan og leikstjórinn Charlotte Bøving sem gefur innsýn í ferlið við að semja verk um dauðann.

Lífið
Fréttamynd

Hagsmunamat

Liðin vika hefur verið undirlögð fregnum af skuldabréfaútboði WOW air og framtíð félagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Gömul og ný dómsmál

Mín kynslóð man vel eftir Geirfinnsmálinu, leitinni að mönnunum tveimur, blaðamannafundum, Leirfinni, handtökum, réttarhöldum og dómum.

Skoðun
Fréttamynd

Stal rafmagni fyrir 270 þúsund

Karlmaður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Vestfjarða í vikunni dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela rafmagni frá Orkubúi Vestfjarða (OV).

Innlent
Fréttamynd

WOW air fyrir vind

WOW air hefur náð að tryggja sér að lágmarki 50 milljónir evra, eða sem nemur 6,4 milljörðum króna, með skuldabréfaútboði sem flugfélagið lagði upp með þegar ráðist var í útboðið fyrir um mánuði.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vísar á bug gagnrýni um spillingu

Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, kveðst ekki skilja gagnrýni GRECO, Samtaka ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, sem kemur fram í nýrri skýrslu um Danmörku.

Erlent
Fréttamynd

Spá margra daga eymd vegna Florence

Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi.

Erlent
Fréttamynd

Þið munið hann Rambó?

Við Donald Trump erum með sama íslenska geðlækninn og mikið varð ég glaður þegar hann lýsti Trump nýlega heilan á geði.

Skoðun
Fréttamynd

Upplýst einræði í farangursmálum

Fyrir utan samsetningu á IKEA húsgögnum þá er fátt sem hefur valdið eins mikilli togstreitu í samskiptum mínum við eiginkonu mína í gegnum tíðina og ákvarðanir um hvað þurfi að pakkast með í utanlandsferðir.

Skoðun
Fréttamynd

Skúli nálgast endamarkið

Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Leyfi gæludýr í borgaríbúðum

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, lagði fram tillögu þess efnis í borgarráði í gær að dýrahald skuli leyft í félagslegu húsnæði í eigu borgarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Málin erfið fyrir dómara Hæstaréttar

Munnlegur málflutningur hófst í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í gær. Enginn dómfelldu var viðstaddur nema Erla. Verjendur brýndu dómara til að leiðrétta mistök Hæstaréttar í málinu.

Innlent