Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Betri Kópavogur

Breytinga er þörf í Kópavogi, við þurfum nýjar áherslur í bæjarmálunum og ekki síst nýtt fólk við stjórnvölinn í bænum.

Skoðun
Fréttamynd

Forsaga kvótans: Taka tvö

Jens Evensen hét maður. Hann má kalla höfuðarkitekt þeirrar auðlindastjórnar sem hefur gert Noreg að fyrirmynd annarra olíuríkja.

Skoðun
Fréttamynd

Kjósum breytingar í Reykjavík

Á fjögurra ára fresti geta kjósendur valið hverjir fara með stjórn borgarinnar. Á laugardaginn göngum við til kosninga og valið er einfalt. Annaðhvort óbreytt ástand eða breytingar.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðarsjúkrahús að Keldum

Fagna ber að hreyfing er loksins komin á byggingu meðferðarkjarna við Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut þótt mikill meirihluti Reykvíkinga og þjóðarinnar telji mun skynsamlegra að byggja þess í stað nýtt Þjóðarsjúkrahús á betri stað eins og á Keldum.

Skoðun
Fréttamynd

Glæ­ný plata frá plánetunni Trúpíter

Aron Can sendir frá sér plötuna Trúpíter á miðnætti. Hann segir að platan sé stútfull af smellum sem muni keyra sumarið í gang. Aron segir næstu plötu skammt undan enda sé hann alltaf í stúdíóinu.

Tónlist
Fréttamynd

Kjósum Vinstri græn á laugardaginn

Um helgina fara sveitarstjórnarkosningar fram. Þá gefst okkur öllum tækifæri til að kjósa okkar fulltrúa í borgarstjórn og bæjarstjórnum úti um allt land.

Skoðun
Fréttamynd

Árásin í Parkland breytti litlu

Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign.

Erlent
Fréttamynd

Stórfé í góðgerðarstarf eftir mótorhjólamessu

Ánægja með samkennd í mótorhjólamessu í Digraneskirkju. Séra Bára Friðriksdóttir segir nær 700.000 krónur hafa safnast til góðgerðarmála. Félagar úr fjandvinaklúbbunum Hells Angels og Outlaws meðal þeirra sem mættu til kirkju.

Innlent
Fréttamynd

Gengi hlutabréfa Eimskips aldrei lægra

Hlutabréfaverð Eimskips hefur ekki verið lægra frá því að félagið var skráð í Kauphöll Íslands í nóvember 2012. Greinandi segir ekki ekki nema von að fjárfestar séu skelkaðir. Skipafélagið gæti átt yfir höfði sér sekt upp á hundruð milljóna króna verði það fundið brotlegt.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Funda um uppljóstrara með leiðtogum Repúblikana í dag

Leiðtogar Repúblikana funda með toppum eftirlits- og löggæslustofnana og fá leyniskjöl um uppljóstrara alríkislögreglu í forsetaframboði Trumps. Forseti segir alríkislögreglu hafa njósnað um sig í pólitískum tilgangi, áður en Rússamálið kom upp, en sú staðhæfing er umdeild og The New York Times fullyrðir að hún sé röng.

Erlent
Fréttamynd

Reykjanesbær svarar spurningum um meint vanhæfi seint og um síðir

Skipulagsstofnun höfðu í gær ekki borist svör frá bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ við spurningum og athugasemdum sem stofnunin sendi skipulagsfulltrúa bæjarins þann 20. apríl vegna samþykktra deiluskipulagsbreytinga þar sem gert er ráð fyrir að gamla Sundhöllin í Keflavík verði rifin.

Innlent
Fréttamynd

Facebook vill nektarmyndir fyrirfram

Valdir notendur Facebook í Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi og Ástralíu fá nú að taka þátt í tilraunaverkefni samfélagsmiðilsins þar sem þeim býðst að senda Facebook nektarmyndir af sjálfum sér áður en myndin er síðan er send öðrum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Afar viðburðarík vika hjá Kjartani Henry

Kjartan Henry Finnbogason og félagar hans hjá Horsens reyndust örlagavaldar í titilbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Kjartan Henry hefur orðið fyrir miklu áreiti, bæði jákvæðu og neikvæðu, undanfarna daga vegna þess.

Fótbolti
Fréttamynd

Skrautlegt tímabil að baki hjá Hauki

Haukur Helgi Pálsson og félagar hans hjá Cholet hafa lent í skakkaföllum í vetur sem urðu til þess að liðið var nálægt falli. Haukur Helgi gæti vel hugsað sér að vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

Gleðilegt sumar

Pimm's er drykkur sem er notaður í samnefndan vinsælan enskan sumarkokkteil sem mér og nokkrum vinum finnst ómissandi á þessum árstíma.

Skoðun
Fréttamynd

Innviðafjármögnun

Stórtækar innviðafjárfestingar munu reyna á þanþol hagkerfisins, rétt eins og stórkostlegt innflæði ferðamanna gerði síðastliðin ár.

Skoðun