HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins

Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum.

Fótbolti
Fréttamynd

Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju

Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi bað um treyjuna hans Birkis

Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar.

Fótbolti
Fréttamynd

Lygileg saga íslensks vegabréfs í Moskvu

Þær hafa verið algjörlega minimal aðgerðirnar sem við höfum þurft að fara út í, segir Þurý Björk Björgvinsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu upplýsingamála hjá utanríkisráðuneytinu.

Innlent
Fréttamynd

Lozano hetjan í sigri Mexíkó

Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Rose: Southgate er harður í horn að taka

Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn.

Fótbolti