HM 2018 í Rússlandi Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. Fótbolti 4.11.2016 11:10 Völlurinn sem hristist eitt af vandamálum Rússa fyrir HM 2018 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur áhyggjur af einum leikvellinum sem verður notaður á HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 4.11.2016 08:21 Sektaðir fyrir trúarsöngva í stúkunni Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sektað knattspyrnusamband Íran fyrir að hvetja til hegðunar sem FIFA var ekki hrifið af. Fótbolti 4.11.2016 07:58 Joachim Löw framlengir til ársins 2020 Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi. Fótbolti 31.10.2016 12:36 Ísland mætir Írlandi í Dublin í lok mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því írska í vináttulandsleik 28. mars 2017. Fótbolti 21.10.2016 12:14 Ísland langefst af Norðurlöndunum | Færeyjar upp um 37 sæti Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 21. sæti á nýjum heimslista FIFA sem var birtur í dag. Fótbolti 20.10.2016 09:58 Evrópuland má ekki halda HM í fótbolta 2026 Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar. Fótbolti 14.10.2016 17:28 Koeman brjálaður: „Þið eruð að drepa leikmanninn minn“ Knattspyrnustjóri Everton er heldur betur ósáttur við meðferð Íra á James McCarthy í síðustu landsleikjaviku. Enski boltinn 14.10.2016 10:50 Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Lars Lagerbäck nýtur sín í nýju starfi hjá sænska landsliðinu og ræddi það í morgunsjónvarpinu í Svíþjóð. Fótbolti 14.10.2016 09:37 Sendiherra Íslands gefur danska fótboltalandsliðinu góð ráð Íslenska fótboltalandsliðið hefur aldrei verið ofar á FIFA-listanum en þessi misserin og Danir horfa nú öfundaraugum á velgengi íslenska liðsins á meðan danska liðið hrynur niður styrkleikalistann. Fótbolti 13.10.2016 15:36 Drillo vill fá Lars til bjargar: „Hann er þjálfarinn sem Noregur þarf á að halda“ Norska landsliðið hefur sjaldan verið verið slakara og er þjálfarinn valtur í sessi. Fótbolti 13.10.2016 08:08 Frakkland var svo sannarlega engin endastöð Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, var byrjaður að tala um undankeppni HM 2018 á meðan EM í Frakklandi stóð yfir. Fótbolti 12.10.2016 21:46 Framtíð HM í fótbolta gæti ráðist á næstu dögum Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur mjög róttækar hugmyndir um framtíð heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu og á næstu tveimur dögum gætu þessar hugmyndir hans mögulega orðið að veruleika. Fótbolti 12.10.2016 17:35 Rúmenar rændir í Kasakstan Rúmenska knattspyrnulandsliðið fór heim frá Kasakstan með eitt stig og lítinn pening þar sem að leikmenn liðsins voru rændir. Fótbolti 12.10.2016 12:19 Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina. Fótbolti 12.10.2016 10:46 Giggs vorkennir Rooney: „Hann er örugglega svolítið ringlaður“ Wayne Rooney er að ganga í gegnum breytingaskeið á sínum ferli líkt og Ryan Giggs gerði þegar hann var að spila. Fótbolti 12.10.2016 09:02 Suárez jafnaði met en Agüero lét verja frá sér vítaspyrnu Brasilía og Úrúgvæ eru í góðum málum í undankeppni Suður-Ameríku fyrir HM 2018 í Rússlandi. Fótbolti 12.10.2016 07:54 Strákarnir okkar aldrei verið ofar á heimslistanum Íslenska fótboltalandsliðið bætir eigið met frá því eftir EM og er áfram langbesta liðið á Norðurlöndum. Fótbolti 12.10.2016 07:38 Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. Fótbolti 12.10.2016 07:04 Aserar enn ósigraðir og sjaldséð mark hjá San Marinó | Öll úrslit kvöldsins Danir töpuðu heima gegn Svartfellingum og Skotar steinlágu í Slóvakíu. Enn á ný kom Robert Lewandowski Pólverjum til bjargar. Fótbolti 11.10.2016 15:46 Skyldusigur hjá Þjóðverjum sem hafa ekki fengið á sig mark | Sjáðu mörkin Norður-Írum tókst ekki að skora í heimsókn sinni til Þýskalands og fengu á sig tvö mörk. Fótbolti 11.10.2016 16:08 Danir töpuðu fyrir Svartfellingum á heimavelli | Sjáðu mörkin Svartfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnið Dani, 1-0, á Parken í kvöld en leikurinn var í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi árið 2018. Fótbolti 11.10.2016 16:10 Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. Fótbolti 11.10.2016 16:02 Pogba: Ég spila fyrir Frakkland, ekki Pogba-liðið Manchester United-miðjumaðurinn segist vera liðsmaður eftir gagnrýni landsliðsþjálfarans í sinn garð. Fótbolti 11.10.2016 09:02 Ronaldo sendi færeyskri fegurðardís skilaboð en hún kallar hann grenjuskjóðu "Ég veit ekki hvers vegna hann skrifaði mér,“ segir Aimi. Fótbolti 11.10.2016 12:30 Laumaði sér inn á völlinn og fékk bolamynd með Ronaldo "Besti dagur lífs míns,“ skrifar Ernesto Ferrari Henriquez á Facebook-síðu sína við mynd sem hann náði af sér og Cristiano Ronaldo í gær. Fótbolti 11.10.2016 09:56 Ramos verður frá í mánuð Landsleikur Albaníu og Spánar endaði ekki vel fyrir spænska miðvörðinn, Sergio Ramos. Fótbolti 11.10.2016 09:36 Wijnaldum meiddist og missir af leiknum gegn United Hollenski miðjumaðurinn þurfti að fara af velli gegn Frakklandi í gærkvöldi og verður líklega frá í nokkrar vikur. Enski boltinn 11.10.2016 07:32 Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. Enski boltinn 11.10.2016 07:24 Negla frá Pogba tryggði Frökkum öll stigin í kvöld | Sjáðu mörkin Frakkar sóttu þrjú stig til Amsterdam í kvöld í undankeppni HM 2018 en franska liðið vann þá 1-0 sigur á Hollendingum. Fótbolti 10.10.2016 14:55 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 93 ›
Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. Fótbolti 4.11.2016 11:10
Völlurinn sem hristist eitt af vandamálum Rússa fyrir HM 2018 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur áhyggjur af einum leikvellinum sem verður notaður á HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 4.11.2016 08:21
Sektaðir fyrir trúarsöngva í stúkunni Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sektað knattspyrnusamband Íran fyrir að hvetja til hegðunar sem FIFA var ekki hrifið af. Fótbolti 4.11.2016 07:58
Joachim Löw framlengir til ársins 2020 Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi. Fótbolti 31.10.2016 12:36
Ísland mætir Írlandi í Dublin í lok mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því írska í vináttulandsleik 28. mars 2017. Fótbolti 21.10.2016 12:14
Ísland langefst af Norðurlöndunum | Færeyjar upp um 37 sæti Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 21. sæti á nýjum heimslista FIFA sem var birtur í dag. Fótbolti 20.10.2016 09:58
Evrópuland má ekki halda HM í fótbolta 2026 Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar. Fótbolti 14.10.2016 17:28
Koeman brjálaður: „Þið eruð að drepa leikmanninn minn“ Knattspyrnustjóri Everton er heldur betur ósáttur við meðferð Íra á James McCarthy í síðustu landsleikjaviku. Enski boltinn 14.10.2016 10:50
Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Lars Lagerbäck nýtur sín í nýju starfi hjá sænska landsliðinu og ræddi það í morgunsjónvarpinu í Svíþjóð. Fótbolti 14.10.2016 09:37
Sendiherra Íslands gefur danska fótboltalandsliðinu góð ráð Íslenska fótboltalandsliðið hefur aldrei verið ofar á FIFA-listanum en þessi misserin og Danir horfa nú öfundaraugum á velgengi íslenska liðsins á meðan danska liðið hrynur niður styrkleikalistann. Fótbolti 13.10.2016 15:36
Drillo vill fá Lars til bjargar: „Hann er þjálfarinn sem Noregur þarf á að halda“ Norska landsliðið hefur sjaldan verið verið slakara og er þjálfarinn valtur í sessi. Fótbolti 13.10.2016 08:08
Frakkland var svo sannarlega engin endastöð Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, var byrjaður að tala um undankeppni HM 2018 á meðan EM í Frakklandi stóð yfir. Fótbolti 12.10.2016 21:46
Framtíð HM í fótbolta gæti ráðist á næstu dögum Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur mjög róttækar hugmyndir um framtíð heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu og á næstu tveimur dögum gætu þessar hugmyndir hans mögulega orðið að veruleika. Fótbolti 12.10.2016 17:35
Rúmenar rændir í Kasakstan Rúmenska knattspyrnulandsliðið fór heim frá Kasakstan með eitt stig og lítinn pening þar sem að leikmenn liðsins voru rændir. Fótbolti 12.10.2016 12:19
Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina. Fótbolti 12.10.2016 10:46
Giggs vorkennir Rooney: „Hann er örugglega svolítið ringlaður“ Wayne Rooney er að ganga í gegnum breytingaskeið á sínum ferli líkt og Ryan Giggs gerði þegar hann var að spila. Fótbolti 12.10.2016 09:02
Suárez jafnaði met en Agüero lét verja frá sér vítaspyrnu Brasilía og Úrúgvæ eru í góðum málum í undankeppni Suður-Ameríku fyrir HM 2018 í Rússlandi. Fótbolti 12.10.2016 07:54
Strákarnir okkar aldrei verið ofar á heimslistanum Íslenska fótboltalandsliðið bætir eigið met frá því eftir EM og er áfram langbesta liðið á Norðurlöndum. Fótbolti 12.10.2016 07:38
Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. Fótbolti 12.10.2016 07:04
Aserar enn ósigraðir og sjaldséð mark hjá San Marinó | Öll úrslit kvöldsins Danir töpuðu heima gegn Svartfellingum og Skotar steinlágu í Slóvakíu. Enn á ný kom Robert Lewandowski Pólverjum til bjargar. Fótbolti 11.10.2016 15:46
Skyldusigur hjá Þjóðverjum sem hafa ekki fengið á sig mark | Sjáðu mörkin Norður-Írum tókst ekki að skora í heimsókn sinni til Þýskalands og fengu á sig tvö mörk. Fótbolti 11.10.2016 16:08
Danir töpuðu fyrir Svartfellingum á heimavelli | Sjáðu mörkin Svartfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnið Dani, 1-0, á Parken í kvöld en leikurinn var í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi árið 2018. Fótbolti 11.10.2016 16:10
Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. Fótbolti 11.10.2016 16:02
Pogba: Ég spila fyrir Frakkland, ekki Pogba-liðið Manchester United-miðjumaðurinn segist vera liðsmaður eftir gagnrýni landsliðsþjálfarans í sinn garð. Fótbolti 11.10.2016 09:02
Ronaldo sendi færeyskri fegurðardís skilaboð en hún kallar hann grenjuskjóðu "Ég veit ekki hvers vegna hann skrifaði mér,“ segir Aimi. Fótbolti 11.10.2016 12:30
Laumaði sér inn á völlinn og fékk bolamynd með Ronaldo "Besti dagur lífs míns,“ skrifar Ernesto Ferrari Henriquez á Facebook-síðu sína við mynd sem hann náði af sér og Cristiano Ronaldo í gær. Fótbolti 11.10.2016 09:56
Ramos verður frá í mánuð Landsleikur Albaníu og Spánar endaði ekki vel fyrir spænska miðvörðinn, Sergio Ramos. Fótbolti 11.10.2016 09:36
Wijnaldum meiddist og missir af leiknum gegn United Hollenski miðjumaðurinn þurfti að fara af velli gegn Frakklandi í gærkvöldi og verður líklega frá í nokkrar vikur. Enski boltinn 11.10.2016 07:32
Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. Enski boltinn 11.10.2016 07:24
Negla frá Pogba tryggði Frökkum öll stigin í kvöld | Sjáðu mörkin Frakkar sóttu þrjú stig til Amsterdam í kvöld í undankeppni HM 2018 en franska liðið vann þá 1-0 sigur á Hollendingum. Fótbolti 10.10.2016 14:55
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent