KSÍ Spáir því að Sif verði formaður KSÍ fyrst kvenna Ef spá Henrys Birgis Gunnarssonar rætist verður Sif Atladóttir fyrsta konan til að gegna embætti formanns KSÍ. Fótbolti 27.5.2020 12:30 Mannleg mistök sem við tökum hæfilega létt - „Puma sótti það fast að semja við okkur“ „Þetta kom okkur á óvart en þetta var fínasta mynd,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um það þegar nýr samstarfsaðili KSÍ, Puma, birti óvart mynd sem virtist sýna nýja treyju og merki íslensku fótboltalandsliðanna. Fótbolti 26.5.2020 19:04 KSÍ staðfestir að nýja merkið sýni landvættina fjóra ásamt fánakrossi Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ, segir að Puma hafi komið KSÍ í opna skjöldu með því að birta nýja KSÍ merkið á vef sínum í dag. Fótbolti 26.5.2020 13:31 Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? Puma tók forskot á sæluna og birti nýjan búning íslensku fótboltalandsliðana Íslenski boltinn 26.5.2020 09:42 KSÍ gerir sex ára samning við PUMA og kynnir nýtt landsliðsmerki í lok júní KSÍ hefur gengið frá sex ára samningi við íþróttavöruframleiðandann Puma en KSÍ tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Þetta hafði legið í loftinu í einhvern tíma en núverandi samningur við Errea var að renna út. Fótbolti 26.5.2020 07:31 KSÍ leyfir fimm skiptingar KSÍ samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að leyfa allt að fimm skiptingar í efstu deildum karla og kvenna í fótboltanum hér heima þetta tímabilið. Fótbolti 18.5.2020 17:59 Júlí-glugginn verður að ágúst-glugganum KSÍ hefur gert tímabundnar breytingar á reglum um félagaskipti og samninga leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 15.5.2020 11:31 KSÍ tekur yfir hlut liðanna í ferðaþátttökugjaldi og innheimtir ekki skráningargjöld Til að létta undir með félögunum í landinu hefur Knattspyrnusamband Íslands ákveðið að taka yfir hlut þeirra í ferðaþátttökugjaldi á Íslandsmótinu 2020. Þá verða skráningargjöld ekki innheimt. Íslenski boltinn 11.5.2020 15:00 Svona var blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins Blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins 2020 var í beinni sjónvarpsútsendingu og textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn 7.5.2020 12:45 FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ Valnefnd frá Knattspyrnusambandi Evrópu valdi tvö íslensk verkefni til að vera í hópi þeirra sex sem fengu styrk frá UEFA að þessu sinni. Íslenski boltinn 5.5.2020 12:36 KSÍ semur við þrjú erlend fyrirtæki Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti um það í dag að sambandið hafi gert þriggja ára samning við þrjú erlend fyrirtæki. Fótbolti 4.5.2020 17:01 Umfangsmikil rannsókn á líkamlegu atgervi ungs knattspyrnufólks: „Gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur og þjálfara“ „Þetta er gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur, þjálfara og KSÍ,“ segja knattspyrnukonurnar Lára Hafliðadóttir og Katrín Ýr Friðgeirsdóttir sem í meistaranámi sínu í íþróttafræði við HR hafa kannað líkamlegt atgervi 15-16 ára knattspyrnufólks á Íslandi. Íslenski boltinn 29.4.2020 19:00 Þrjú hlé í leikjum og engin innköst Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglum um knattspyrnuleiki yngstu flokka, þar sem spilað er í 5, 7 og 8 manna liðum. Innspörk eða knattrak koma í stað innkasta og heimilt verður að rekja boltann úr markspyrnu. Íslenski boltinn 29.4.2020 18:00 Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. Íslenski boltinn 28.4.2020 20:02 „Ekki króna inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa“ „Það er ekki að koma króna ný inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, varðandi styrki frá FIFA og UEFA. Styrkirnir berast sambandinu fyrr en ella vegna kórónuveirukrísunnar. Íslenski boltinn 28.4.2020 19:01 Greiðslurnar frá FIFA og UEFA ekki nýjar og gert var ráð fyrir þeim Knattspyrnusamband Íslands hafði gert ráð fyrir greiðslunum sem koma frá FIFA og UEFA. Íslenski boltinn 28.4.2020 11:18 KSÍ fær 680 milljónir frá UEFA UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að veita hverju aðildarsambandi sínu 4,3 milljónir evra eða jafnvirði rúmlega 680 milljóna íslenskra króna, vegna kórónuveirukrísunnar. Fótbolti 27.4.2020 19:30 KSÍ sendir frá sér áskorun til stjórnvalda: „Mjög ábótavant" Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér áskorun frá stjórn KSÍ til stjórnvalda vegna áhrifa Covid-19 á íþróttastarfsemi í landinu. Sport 27.4.2020 14:52 Sálfræðilegar mælingar samhliða líkamlegum Knattspyrnusamband Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, hefur boðið öllum leikmönnum Íslands sem eru á eldra ári í þriðja flokki upp á mælingar á líkamlegu atgervi sem og sálfræðilegar mælingar. Fótbolti 24.4.2020 07:01 KSÍ vekur athygli á litblindu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands hefur sett af stað verkefnið Litblinda í fótbolta til að vekja athygli á því að einn af hverjum tólf karlmönnum í fótbolta er litblindur og ein af hverjum 200 konum. Fótbolti 23.4.2020 23:01 KSÍ undirbýr að byrja Pepsi Max-deildirnar um miðjan júní og Mjólkurbikarinn 5. júní KSÍ birti í morgun frétt á vef sínum um að sambandið hefur nú nýjar dagsetningar í huga hvað varðar fótboltann hér heima í sumar en reiknað er með að boltinn fari að rúlla hér heima þann 5. júní. Fótbolti 21.4.2020 09:02 Leikmönnum dauðbrá á EM – Stukku nánast í fang Víðis „Þær voru þarna nokkrar sem nánast stukku upp í fangið á mér,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, þegar hann rifjaði upp skemmtilega sögu af Evrópumóti kvenna í fótbolta frá árinu 2017. Víðir var þá öryggisstjóri KSÍ. Fótbolti 18.4.2020 22:00 Víðir lærði af landsliðsfólkinu og nýtir sér það í dag Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segist hafa lært mikið af því að fylgja íslensku landsliðunum í fótbolta í ferðalögum sem öryggisstjóri KSÍ. Fótbolti 18.4.2020 13:00 FIFA leyfði KSÍ að loka glugganum Félagaskiptaglugganum í íslenskum fótbolta hefur verið lokað en hann verður opnaður að nýju þegar það skýrist betur hvenær mótahald getur hafist í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2020 21:01 Víðir: Fótboltinn gæti farið á fulla ferð í júní „Keppni í fótbolta fullorðinna sýnist mér að geti byrjað í júní,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sem var gestur í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 17.4.2020 18:01 Mögulegt að fleiri en hundrað manns geti mætt á fyrstu leiki sumarsins Víðir Reynisson var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi m.a. um áhorfendafjölda á fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 17.4.2020 15:46 Guðni reiknar með styrk úr digrum sjóðum FIFA Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist reikna með því að FIFA og UEFA nýti sína sjóði til að styðja við aðildarsambönd sín vegna fjárhagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 16.4.2020 07:02 Guðni um Rúmeníuleikinn: „Yrðum þá væntanlega að taka pylsuna aftur“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að EM-umspilsleikur Íslands og Rúmeníu gæti hugsanlega verið færður fram í nóvember. Þá þyrfti væntanlega að gera á ný sérstakar ráðstafanir til að hægt yrði að spila á Laugardalsvelli. Fótbolti 15.4.2020 22:00 Vonandi hægt að halda flest þessara móta Hvað verður um hin fjölmennu barnamót í fótbolta sem leikin eru víða um land á sumrin? Geta þau farið fram þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins? Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var spurður út í málið í Sportinu í dag. Fótbolti 15.4.2020 19:01 Guðni tekur á sig launalækkun og starfshlutföll skert á skrifstofu KSÍ Gripið hefur verið til aðgerða til að lækka kostnað á skrifstofu KSÍ vegna kórónuveirufaraldursins. Formaðurinn hefur tekið á sig launalækkun og starfshlutfall starfsmanna verið skert. Íslenski boltinn 15.4.2020 16:33 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 38 ›
Spáir því að Sif verði formaður KSÍ fyrst kvenna Ef spá Henrys Birgis Gunnarssonar rætist verður Sif Atladóttir fyrsta konan til að gegna embætti formanns KSÍ. Fótbolti 27.5.2020 12:30
Mannleg mistök sem við tökum hæfilega létt - „Puma sótti það fast að semja við okkur“ „Þetta kom okkur á óvart en þetta var fínasta mynd,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um það þegar nýr samstarfsaðili KSÍ, Puma, birti óvart mynd sem virtist sýna nýja treyju og merki íslensku fótboltalandsliðanna. Fótbolti 26.5.2020 19:04
KSÍ staðfestir að nýja merkið sýni landvættina fjóra ásamt fánakrossi Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ, segir að Puma hafi komið KSÍ í opna skjöldu með því að birta nýja KSÍ merkið á vef sínum í dag. Fótbolti 26.5.2020 13:31
Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? Puma tók forskot á sæluna og birti nýjan búning íslensku fótboltalandsliðana Íslenski boltinn 26.5.2020 09:42
KSÍ gerir sex ára samning við PUMA og kynnir nýtt landsliðsmerki í lok júní KSÍ hefur gengið frá sex ára samningi við íþróttavöruframleiðandann Puma en KSÍ tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Þetta hafði legið í loftinu í einhvern tíma en núverandi samningur við Errea var að renna út. Fótbolti 26.5.2020 07:31
KSÍ leyfir fimm skiptingar KSÍ samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að leyfa allt að fimm skiptingar í efstu deildum karla og kvenna í fótboltanum hér heima þetta tímabilið. Fótbolti 18.5.2020 17:59
Júlí-glugginn verður að ágúst-glugganum KSÍ hefur gert tímabundnar breytingar á reglum um félagaskipti og samninga leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 15.5.2020 11:31
KSÍ tekur yfir hlut liðanna í ferðaþátttökugjaldi og innheimtir ekki skráningargjöld Til að létta undir með félögunum í landinu hefur Knattspyrnusamband Íslands ákveðið að taka yfir hlut þeirra í ferðaþátttökugjaldi á Íslandsmótinu 2020. Þá verða skráningargjöld ekki innheimt. Íslenski boltinn 11.5.2020 15:00
Svona var blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins Blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins 2020 var í beinni sjónvarpsútsendingu og textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn 7.5.2020 12:45
FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ Valnefnd frá Knattspyrnusambandi Evrópu valdi tvö íslensk verkefni til að vera í hópi þeirra sex sem fengu styrk frá UEFA að þessu sinni. Íslenski boltinn 5.5.2020 12:36
KSÍ semur við þrjú erlend fyrirtæki Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti um það í dag að sambandið hafi gert þriggja ára samning við þrjú erlend fyrirtæki. Fótbolti 4.5.2020 17:01
Umfangsmikil rannsókn á líkamlegu atgervi ungs knattspyrnufólks: „Gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur og þjálfara“ „Þetta er gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur, þjálfara og KSÍ,“ segja knattspyrnukonurnar Lára Hafliðadóttir og Katrín Ýr Friðgeirsdóttir sem í meistaranámi sínu í íþróttafræði við HR hafa kannað líkamlegt atgervi 15-16 ára knattspyrnufólks á Íslandi. Íslenski boltinn 29.4.2020 19:00
Þrjú hlé í leikjum og engin innköst Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglum um knattspyrnuleiki yngstu flokka, þar sem spilað er í 5, 7 og 8 manna liðum. Innspörk eða knattrak koma í stað innkasta og heimilt verður að rekja boltann úr markspyrnu. Íslenski boltinn 29.4.2020 18:00
Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. Íslenski boltinn 28.4.2020 20:02
„Ekki króna inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa“ „Það er ekki að koma króna ný inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, varðandi styrki frá FIFA og UEFA. Styrkirnir berast sambandinu fyrr en ella vegna kórónuveirukrísunnar. Íslenski boltinn 28.4.2020 19:01
Greiðslurnar frá FIFA og UEFA ekki nýjar og gert var ráð fyrir þeim Knattspyrnusamband Íslands hafði gert ráð fyrir greiðslunum sem koma frá FIFA og UEFA. Íslenski boltinn 28.4.2020 11:18
KSÍ fær 680 milljónir frá UEFA UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að veita hverju aðildarsambandi sínu 4,3 milljónir evra eða jafnvirði rúmlega 680 milljóna íslenskra króna, vegna kórónuveirukrísunnar. Fótbolti 27.4.2020 19:30
KSÍ sendir frá sér áskorun til stjórnvalda: „Mjög ábótavant" Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér áskorun frá stjórn KSÍ til stjórnvalda vegna áhrifa Covid-19 á íþróttastarfsemi í landinu. Sport 27.4.2020 14:52
Sálfræðilegar mælingar samhliða líkamlegum Knattspyrnusamband Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, hefur boðið öllum leikmönnum Íslands sem eru á eldra ári í þriðja flokki upp á mælingar á líkamlegu atgervi sem og sálfræðilegar mælingar. Fótbolti 24.4.2020 07:01
KSÍ vekur athygli á litblindu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands hefur sett af stað verkefnið Litblinda í fótbolta til að vekja athygli á því að einn af hverjum tólf karlmönnum í fótbolta er litblindur og ein af hverjum 200 konum. Fótbolti 23.4.2020 23:01
KSÍ undirbýr að byrja Pepsi Max-deildirnar um miðjan júní og Mjólkurbikarinn 5. júní KSÍ birti í morgun frétt á vef sínum um að sambandið hefur nú nýjar dagsetningar í huga hvað varðar fótboltann hér heima í sumar en reiknað er með að boltinn fari að rúlla hér heima þann 5. júní. Fótbolti 21.4.2020 09:02
Leikmönnum dauðbrá á EM – Stukku nánast í fang Víðis „Þær voru þarna nokkrar sem nánast stukku upp í fangið á mér,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, þegar hann rifjaði upp skemmtilega sögu af Evrópumóti kvenna í fótbolta frá árinu 2017. Víðir var þá öryggisstjóri KSÍ. Fótbolti 18.4.2020 22:00
Víðir lærði af landsliðsfólkinu og nýtir sér það í dag Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segist hafa lært mikið af því að fylgja íslensku landsliðunum í fótbolta í ferðalögum sem öryggisstjóri KSÍ. Fótbolti 18.4.2020 13:00
FIFA leyfði KSÍ að loka glugganum Félagaskiptaglugganum í íslenskum fótbolta hefur verið lokað en hann verður opnaður að nýju þegar það skýrist betur hvenær mótahald getur hafist í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2020 21:01
Víðir: Fótboltinn gæti farið á fulla ferð í júní „Keppni í fótbolta fullorðinna sýnist mér að geti byrjað í júní,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sem var gestur í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 17.4.2020 18:01
Mögulegt að fleiri en hundrað manns geti mætt á fyrstu leiki sumarsins Víðir Reynisson var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi m.a. um áhorfendafjölda á fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 17.4.2020 15:46
Guðni reiknar með styrk úr digrum sjóðum FIFA Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist reikna með því að FIFA og UEFA nýti sína sjóði til að styðja við aðildarsambönd sín vegna fjárhagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 16.4.2020 07:02
Guðni um Rúmeníuleikinn: „Yrðum þá væntanlega að taka pylsuna aftur“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að EM-umspilsleikur Íslands og Rúmeníu gæti hugsanlega verið færður fram í nóvember. Þá þyrfti væntanlega að gera á ný sérstakar ráðstafanir til að hægt yrði að spila á Laugardalsvelli. Fótbolti 15.4.2020 22:00
Vonandi hægt að halda flest þessara móta Hvað verður um hin fjölmennu barnamót í fótbolta sem leikin eru víða um land á sumrin? Geta þau farið fram þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins? Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var spurður út í málið í Sportinu í dag. Fótbolti 15.4.2020 19:01
Guðni tekur á sig launalækkun og starfshlutföll skert á skrifstofu KSÍ Gripið hefur verið til aðgerða til að lækka kostnað á skrifstofu KSÍ vegna kórónuveirufaraldursins. Formaðurinn hefur tekið á sig launalækkun og starfshlutfall starfsmanna verið skert. Íslenski boltinn 15.4.2020 16:33