Fjölmiðlar Fyrsta skrefið er að taka RÚV af auglýsingamarkaði Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði. Skoðun 15.4.2020 09:30 Egill Ploder nýr liðsmaður FM957: „Hlakka til að sýna mig og sanna“ Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Lífið 14.4.2020 15:36 Segir árásir Páls vera vindhögg Sindri Ólafsson, ritstjóri Eyjafrétta, hefur svarað ásökunum Páls Magnússonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, í pistli á vef Eyjafrétta. Innlent 11.4.2020 21:23 Páll segir ritstjóra Eyjafrétta hatast við Írisi bæjarstjóra Hvatningar- og þakkarorð Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, voru ekki birt í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og hefur það dregið töluverðan dilk á eftir sér. Innlent 9.4.2020 22:54 Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43 Sjálfsögðu miðlarnir Sem barni fannst mér spennandi þegar svarthvítu bæjarblöð þess tíma komu inn um bréfalúguna. Það var skemmtilegt að fletta þeim og skoða hvort ég þekkti einhver andlit. Skoðun 8.4.2020 12:00 Kjartan L. Pálsson er látinn Kjartan Lárus Pálsson, blaðamaður og fararstjóri, er látinn, áttræður að aldri. Innlent 7.4.2020 08:33 Sagan af því þegar konurnar létu Gissur byrja á Facebook Sagan af því hvernig það bar til að Gissur Sigurðsson fór á Facebook var sögð í morgunþættinum Í bítið. Lífið 6.4.2020 22:40 Fréttir á tímum veirunnar Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum. Skoðun 6.4.2020 13:58 Fjallar um fjöldaeitrun af völdum tréspíra Fyrsta mál nýrrar seríu í Sönnum íslenskum sakamálum kallast Eitrun í Eyjum. Sigursteinn Másson, sem unnið hefur að þáttunum, segir að Eitrun í Eyjum fjalli um það þegar þrír skipverjar á Stakksárfossi fundu sjórekna tunnu fulla af spíra við Vestmannaeyjar. Lífið 6.4.2020 10:56 Andlát: Gissur Sigurðsson Gissur Sigurðsson fréttamaður lést af veikindum á Landspítalanum í Fossvogi í fyrrinótt. Hann sagði morgunfréttir á Bylgjunni í aldarfjórðung. Innlent 5.4.2020 23:19 Hið mikilvæga hlutverk fjölmiðla á tímum heimsfaraldurs Traustur og reglubundinn fréttaflutningur hefur sjaldan skipt samfélagið meira máli en einmitt nú þegar lýst hefur verið yfir neyðarstigi almannavarna og samkomubann ríkir á Íslandi. Skoðun 3.4.2020 19:25 Skammastu þín Þórður Snær! Svona skrifar auðvitað engin nema hann lifi í bergmálshelli, sé svo einangraður frá samfélaginu að hann talar ekki nema við jábræður og vildarvini. Skoðun 3.4.2020 16:06 Kallar eftir björgunarpakka til fjölmiðla að fordæmi Dana Fjölmiðlafræðingur segir fjölmiðla aldrei hafa verið jafnmikilvæga og nú en á sama tíma hafi reksturinn aldrei verið jafnþungur. Innlent 3.4.2020 11:35 RÚV og blekkingar RÚV hefur lengi viljað telja sig vera áreiðanlegan, upplýsandi og hlutlausan fréttamiðil. Það verður varla talið eftir Spegilinn 31. mars. Skoðun 2.4.2020 16:07 Fjölmiðlar í kreppu á tímum kórónuveiru Í dag náði danska stjórnin meirihlutastuðningi á þingi við áform um að styrkja fjölmiðla, sem hafa tapað gífurlegum auglýsingatekjum vegna samdráttar í efnahagslífinu, þannig að hægt sé að halda fréttaþjónustu úti á þessum örlagatímum. Staða fjölmiðla er víða veik á sama tíma og vægi þeirra eykst. Skoðun 2.4.2020 15:58 CNN segir Íslendinga vera í öfundsverðri stöðu Bandarísku fjölmiðlarnir Washington Post og CNN hafa báðir gert skimun Íslendinga fyrir kórónuveirunni að umfjöllunarefni sínu síðastliðinn sólarhring. Innlent 2.4.2020 10:56 Fjögurra milljarða króna björgunarpakki til danskra fjölmiðla Pólitískur meirihluti hefur náðst um björgunarpakka í Danmörku til fjölmiðla þar í landi. Áætlaður kostnaður ríkisins er um 3,7 milljarðar íslenskra króna. Um er að ræða greiðslur vegna taps í auglýsingatekjum sem má rekja beint til kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 1.4.2020 23:26 Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 1.4.2020 13:40 Tobba Marinós nýr ritstjóri DV Þorbjörg Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, hefur verið ráðinn ritstjóri DV og DV.is. Hún tekur við starfinu af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur sem lét af störfum í gær. Viðskipti innlent 31.3.2020 13:28 Minnihluti starfsmanna DV fær áframhaldandi vinnu hjá Torgi Vel á annan tug starfsmanna Frjálsrar fjölmiðlunar, sem gefur út DV og DV.is, er án vinnu eftir aðgerðir dagsins. Viðskipti innlent 30.3.2020 17:24 Rafmagnað andrúmsloft þegar örlögin ráðast á ritstjórn DV Ritstjóri DV er hættur störfum og aðrir starfsmenn bíða þess ýmist að fá þau skilaboð að starfskrafta þeirra sé óskað hjá nýjum vinnuveitendum eða ekki. Andrúmsloftið er rafmagnað á skrifstofu DV á Suðurlandsbraut í dag. Viðskipti innlent 30.3.2020 12:19 Heimir Jónasson er látinn Heimir Jónasson, markaðsráðgjafi og fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2, er látinn, 53 ára að aldri. Innlent 30.3.2020 07:47 Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. Lífið 26.3.2020 16:01 Fréttaflutningur á tímum almannahættu Á tímum óvissu, kvíða og almannahættu þurfa fjölmiðlar að sinna því klassíska hlutverki sínu að upplýsa og fræða, spyrja og gagnrýna, sem aldrei fyrr. Þeir þurfa að sinna því hlutverki betur og við flóknari aðstæður en venjulega. Skoðun 26.3.2020 12:30 Spaugstofan snýr aftur í hlaðvarpsformi Spaugstofuliðar, sem ættu að vera flestum landsmönnum kunnir, hafa ákveðið að ýta úr vör hlaðvarpsþættinum Móðir menn í kví kví. Menning 25.3.2020 21:48 Grænt ljós á samruna Fréttablaðsins og DV Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína á kaup Torgs ehf, útgáfufélags Fréttablaðsins og Hringbrautar, á Frjálsri fjölmiðlun sem gefur út DV og samnefndan vef. Viðskipti innlent 25.3.2020 10:34 Bein útsending: Stöð 2 eSport fer í loftið Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hefjast í dag klukkan 16. Rafíþróttir 20.3.2020 15:40 Gerbreyttar aðstæður í framhaldsskólum Formaður Félags framhaldsskólakennara er ósáttur við Kastljósið Skoðun 20.3.2020 15:22 Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 88 ›
Fyrsta skrefið er að taka RÚV af auglýsingamarkaði Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði. Skoðun 15.4.2020 09:30
Egill Ploder nýr liðsmaður FM957: „Hlakka til að sýna mig og sanna“ Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Lífið 14.4.2020 15:36
Segir árásir Páls vera vindhögg Sindri Ólafsson, ritstjóri Eyjafrétta, hefur svarað ásökunum Páls Magnússonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, í pistli á vef Eyjafrétta. Innlent 11.4.2020 21:23
Páll segir ritstjóra Eyjafrétta hatast við Írisi bæjarstjóra Hvatningar- og þakkarorð Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, voru ekki birt í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og hefur það dregið töluverðan dilk á eftir sér. Innlent 9.4.2020 22:54
Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43
Sjálfsögðu miðlarnir Sem barni fannst mér spennandi þegar svarthvítu bæjarblöð þess tíma komu inn um bréfalúguna. Það var skemmtilegt að fletta þeim og skoða hvort ég þekkti einhver andlit. Skoðun 8.4.2020 12:00
Kjartan L. Pálsson er látinn Kjartan Lárus Pálsson, blaðamaður og fararstjóri, er látinn, áttræður að aldri. Innlent 7.4.2020 08:33
Sagan af því þegar konurnar létu Gissur byrja á Facebook Sagan af því hvernig það bar til að Gissur Sigurðsson fór á Facebook var sögð í morgunþættinum Í bítið. Lífið 6.4.2020 22:40
Fréttir á tímum veirunnar Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum. Skoðun 6.4.2020 13:58
Fjallar um fjöldaeitrun af völdum tréspíra Fyrsta mál nýrrar seríu í Sönnum íslenskum sakamálum kallast Eitrun í Eyjum. Sigursteinn Másson, sem unnið hefur að þáttunum, segir að Eitrun í Eyjum fjalli um það þegar þrír skipverjar á Stakksárfossi fundu sjórekna tunnu fulla af spíra við Vestmannaeyjar. Lífið 6.4.2020 10:56
Andlát: Gissur Sigurðsson Gissur Sigurðsson fréttamaður lést af veikindum á Landspítalanum í Fossvogi í fyrrinótt. Hann sagði morgunfréttir á Bylgjunni í aldarfjórðung. Innlent 5.4.2020 23:19
Hið mikilvæga hlutverk fjölmiðla á tímum heimsfaraldurs Traustur og reglubundinn fréttaflutningur hefur sjaldan skipt samfélagið meira máli en einmitt nú þegar lýst hefur verið yfir neyðarstigi almannavarna og samkomubann ríkir á Íslandi. Skoðun 3.4.2020 19:25
Skammastu þín Þórður Snær! Svona skrifar auðvitað engin nema hann lifi í bergmálshelli, sé svo einangraður frá samfélaginu að hann talar ekki nema við jábræður og vildarvini. Skoðun 3.4.2020 16:06
Kallar eftir björgunarpakka til fjölmiðla að fordæmi Dana Fjölmiðlafræðingur segir fjölmiðla aldrei hafa verið jafnmikilvæga og nú en á sama tíma hafi reksturinn aldrei verið jafnþungur. Innlent 3.4.2020 11:35
RÚV og blekkingar RÚV hefur lengi viljað telja sig vera áreiðanlegan, upplýsandi og hlutlausan fréttamiðil. Það verður varla talið eftir Spegilinn 31. mars. Skoðun 2.4.2020 16:07
Fjölmiðlar í kreppu á tímum kórónuveiru Í dag náði danska stjórnin meirihlutastuðningi á þingi við áform um að styrkja fjölmiðla, sem hafa tapað gífurlegum auglýsingatekjum vegna samdráttar í efnahagslífinu, þannig að hægt sé að halda fréttaþjónustu úti á þessum örlagatímum. Staða fjölmiðla er víða veik á sama tíma og vægi þeirra eykst. Skoðun 2.4.2020 15:58
CNN segir Íslendinga vera í öfundsverðri stöðu Bandarísku fjölmiðlarnir Washington Post og CNN hafa báðir gert skimun Íslendinga fyrir kórónuveirunni að umfjöllunarefni sínu síðastliðinn sólarhring. Innlent 2.4.2020 10:56
Fjögurra milljarða króna björgunarpakki til danskra fjölmiðla Pólitískur meirihluti hefur náðst um björgunarpakka í Danmörku til fjölmiðla þar í landi. Áætlaður kostnaður ríkisins er um 3,7 milljarðar íslenskra króna. Um er að ræða greiðslur vegna taps í auglýsingatekjum sem má rekja beint til kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 1.4.2020 23:26
Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 1.4.2020 13:40
Tobba Marinós nýr ritstjóri DV Þorbjörg Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, hefur verið ráðinn ritstjóri DV og DV.is. Hún tekur við starfinu af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur sem lét af störfum í gær. Viðskipti innlent 31.3.2020 13:28
Minnihluti starfsmanna DV fær áframhaldandi vinnu hjá Torgi Vel á annan tug starfsmanna Frjálsrar fjölmiðlunar, sem gefur út DV og DV.is, er án vinnu eftir aðgerðir dagsins. Viðskipti innlent 30.3.2020 17:24
Rafmagnað andrúmsloft þegar örlögin ráðast á ritstjórn DV Ritstjóri DV er hættur störfum og aðrir starfsmenn bíða þess ýmist að fá þau skilaboð að starfskrafta þeirra sé óskað hjá nýjum vinnuveitendum eða ekki. Andrúmsloftið er rafmagnað á skrifstofu DV á Suðurlandsbraut í dag. Viðskipti innlent 30.3.2020 12:19
Heimir Jónasson er látinn Heimir Jónasson, markaðsráðgjafi og fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2, er látinn, 53 ára að aldri. Innlent 30.3.2020 07:47
Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. Lífið 26.3.2020 16:01
Fréttaflutningur á tímum almannahættu Á tímum óvissu, kvíða og almannahættu þurfa fjölmiðlar að sinna því klassíska hlutverki sínu að upplýsa og fræða, spyrja og gagnrýna, sem aldrei fyrr. Þeir þurfa að sinna því hlutverki betur og við flóknari aðstæður en venjulega. Skoðun 26.3.2020 12:30
Spaugstofan snýr aftur í hlaðvarpsformi Spaugstofuliðar, sem ættu að vera flestum landsmönnum kunnir, hafa ákveðið að ýta úr vör hlaðvarpsþættinum Móðir menn í kví kví. Menning 25.3.2020 21:48
Grænt ljós á samruna Fréttablaðsins og DV Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína á kaup Torgs ehf, útgáfufélags Fréttablaðsins og Hringbrautar, á Frjálsri fjölmiðlun sem gefur út DV og samnefndan vef. Viðskipti innlent 25.3.2020 10:34
Bein útsending: Stöð 2 eSport fer í loftið Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hefjast í dag klukkan 16. Rafíþróttir 20.3.2020 15:40
Gerbreyttar aðstæður í framhaldsskólum Formaður Félags framhaldsskólakennara er ósáttur við Kastljósið Skoðun 20.3.2020 15:22
Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti