Kosningar 2017 Sigmundur Davíð situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 12.10.2017 09:39 Fá ekki að kjósa vegna fötlunar Í 33. gr. íslensku stjórnarskrárinnar segir: Kosningarrétt við kosningar til Alþingis hafa allir sem eru 18 ára eða eldri þegar kosning fer fram og hafa íslenskan ríkisborgararétt. Íslenska ríkið fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra á síðasta ári og skuldbatt sig þar með til að framfylgja ákvæðum samningsins í íslenskum lögum og stjórnsýsluframkvæmd. Skoðun 12.10.2017 07:00 Lífeyrir aldraðra hækki strax í 320 þúsund kr. á mánuði eftir skatt Alþingiskosningar fara fram 28. október nk. Sem eldri borgari geri ég kröfu til þess, að frambjóðendur skýri frá stefnu sinni í málefnum aldraðra og öryrkja. Mál þeirra hafa verið í ólestri undanfarið, einkum kjaramálin. Skoðun 11.10.2017 15:23 Minni áhyggjur – meira val Sú kynslóð sem hefur rutt brautina fyrir okkur hin á skilið að lifa áhyggjulausu lífi. Við hin sem höfum tekið við og störfum að málum til að bæta samfélagið verðum að tryggja að aldraðir þurfi ekki að bíða áhyggjufullir eftir þjónustu- og hjúkrunaríbúðum, hafi val um að vinna og þurfi ekki að borga háar fjárhæðir í tannlæknakostnað. Skoðun 11.10.2017 17:08 Ekkert skiptir meira máli Hvað skiptir meira máli á vettvangi stjórnmálanna en að virða eftirsókn þjóðarinnar eftir nýrri stjórnarskrá? – skýran vilja eins og hann birtist í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2012 og aftur í tveim nýjum skoðanakönnunum á þessu ári. Ekkert – ekkert! – skiptir meira máli að minni hyggju. Fastir pennar 11.10.2017 15:14 Þörf á pólitískri leikgreiningu Það er ótrúlega gaman að horfa á íþróttakappleiki, eða það finnst mér allavega. Það sem er svo stundum næstum jafngaman, og stundum enn skemmtilegra, að því mér finnst, er þegar sérfræðingar sitja svo og mala um leikinn löngum stundum eftir að honum er lokið. Bakþankar 11.10.2017 16:49 Hjálpartæki – þarfasti þjónninn Þann 27.september sl. stóð Öryrkjabandalag Íslands fyrir afar fróðlegu málþingi um hjálpartæki daglegs lífs. Hjálpartæki eru einhver mikilvægasta fjárfesting sem hugsast getur, því þau gera fólki kleift að taka þátt í samfélaginu. Skoðun 11.10.2017 15:27 Fullt gjald fyrir afnot fiskimiðanna Forseti Íslands tók í júlí 2015 við undirskriftum 53.571 kosningabærs Íslendings þar sem skorað var á hann að "…vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem Alþingi samþykkir og úthlutar fiskveiðiauðlindinni til lengri tíma en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá og þjóðinni hefur ekki verið tryggt fullt gjald fyrir afnot þeirra“. Skoðun 11.10.2017 15:47 Afnemum verðtrygginguna Verðtryggingin er mikill skaðvaldur fyrir heimilin í landinu. Verðtrygging lána veltir allri áhættu af verðbólgu framtíðarinnar yfir á heimilin en gerir banka og lánveitendur stikk-frí. Verðtrygging er ósanngjarn lánasamningur sem banna ætti með lögum. Skoðun 11.10.2017 16:01 Fjölskyldan er hjartað Þegar fólk stendur frammi fyrir hinstu hvílu og hugsar til þess hverju það hefði mátt breyta er eitt af því sem er oftast sagt: "Ég hefði viljað vinna minna og vera meira með börnum mínum og fjölskyldu.“ Sameiginleg velferð fjölskyldunnar situr í fyrirrúmi og okkar stefna er að leggja líka það viðhorf til grundvallar í stjórnmálum. Skoðun 11.10.2017 16:10 Vinstri og hægri Það er munur á vinstri og hægri. Jafnaðarmenn hugsa í grundvallaratriðum öðruvísi um þjóðfélagsmál en markaðshyggjumenn eða aðrir fulltrúar afmarkaðra hagsmuna. Jafnaðarmenn hafa hag heildarinnar að leiðarljósi Skoðun 11.10.2017 15:57 Stefnir í miklar breytingar á Alþingi Prófessor í stjórnmálafræði segir tvo alþjóðasinnaða flokka fara burt en við taka fremur íhaldssamir flokkar. Innlent 11.10.2017 19:54 Fullreynt með Benedikt í brúnni "Við munum berjast til síðasta blóðdropa,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr formaður Viðreisnar. Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í flokknum í gær. Innlent 11.10.2017 21:02 „Hann hefur verið ótrúlegur leiðtogi og frumkvöðull“ Hanna Katrín segir Benedikt hafa lokkað sig inn í stjórnmálin með sinni sýn og eldmóði. Innlent 11.10.2017 20:00 Segir mikilvægt að flokkurinn byggi á málefnum en ekki mönnum Bendikt tekur ákvörðunina í sátt og samlyndi við flokksmenn Viðreisnar. Innlent 11.10.2017 19:02 Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. Innlent 11.10.2017 18:36 Ráðgjafaráð fundar um stöðu formanns Viðreisnar: Benedikt er á staðnum Fundur stendur yfir hjá ráðgjafaráði Viðreisnar um stöðu Benedikts Jóhannessonar formanns flokksins. Innlent 11.10.2017 17:47 Þórhildur Sunna mun gegna hlutverki ígildis formanns Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy hafa fengið umboð sem málsvarar Pírata og samningamenn í komandi kosningum. Innlent 11.10.2017 17:24 Græðararnir í heilbrigðiskerfinu Það er viðbúið að fólk kjósi frekar að hið opinbera heldur en einkaðilar sjái um rekstur heilbrigðiskerfisins og fleiri grunnstoða samfélagsins. Að minnsta kosti þegar fólk er spurt já eða nei spurninga. Skoðun 11.10.2017 16:23 Verzlingar sóttu hart að Bjarna á framboðsfundi Bjarni Benediktsson bregst reiður við fyrirspurn um Borgunar- og Landsréttarmálið. Innlent 11.10.2017 15:55 Segir Sjálfstæðisflokkinn óstöðugan í samstarfi Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið óstöðugur í ríkisstjórnarsamstarfi. Innlent 11.10.2017 15:48 Stuðningur við ríkisstjórnina við frostmark Kaldar kveðjur. Aðeins 22 prósent styðja ríkisstjórnina. Innlent 11.10.2017 13:46 Eitrað fyrir lýðræðinu á samfélagsmiðlum Lýðræði er orð sem vekur upp jákvæðar tengingar. Það er ekki að ástæðulausu, enda er lýðræði eina stjórnarfarið sem valdeflir almenning til að móta framtíðina og veitir stjórnmálamönnum og flokkum aðhald. Skoðun 11.10.2017 13:16 Bein útsending: Fulltrúi Viðreisnar svarar spurningum lesenda Jóna Sólveig Elínardóttir, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 11.10.2017 11:41 Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. Lífið 11.10.2017 10:32 Sálfræðiþjónusta forvörn gegn sjálfsvígum Sjálfsvíg er harmleikur. Orsakir þess að einhver tekur svo afdrifaríka ákvörðun eru flóknar og margslungnar. Skoðun 11.10.2017 09:55 Jóna Sólveig situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Jóna Sólveig Elínardóttir, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 10.10.2017 16:54 Fátækt gamalla kvenna Það er vont að árið 2017 sé enn full ástæða til að hafa áhyggjur af fátækt kvenna á efri árum. Skoðun 11.10.2017 08:32 Halldór leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur, skipar efsta sæti listans. Innlent 11.10.2017 08:31 Vísindastefna fjarri raunveruleika? Á Vísindaþingi í síðasta mánuði var kynnt stefna Vísinda- og tækniráðs 2017-2019, en síðasta stefna rann sitt skeið í lok síðasta árs. Í stefnunni er farið hástemmdum orðum um mikilvægi vísinda og menntunar fyrir nútímasamfélag. Þó virðist hún ekki vera í tengslum við þann raunveruleika sem blasir við í íslensku vísindaumhverfi Skoðun 10.10.2017 15:29 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 29 ›
Sigmundur Davíð situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 12.10.2017 09:39
Fá ekki að kjósa vegna fötlunar Í 33. gr. íslensku stjórnarskrárinnar segir: Kosningarrétt við kosningar til Alþingis hafa allir sem eru 18 ára eða eldri þegar kosning fer fram og hafa íslenskan ríkisborgararétt. Íslenska ríkið fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra á síðasta ári og skuldbatt sig þar með til að framfylgja ákvæðum samningsins í íslenskum lögum og stjórnsýsluframkvæmd. Skoðun 12.10.2017 07:00
Lífeyrir aldraðra hækki strax í 320 þúsund kr. á mánuði eftir skatt Alþingiskosningar fara fram 28. október nk. Sem eldri borgari geri ég kröfu til þess, að frambjóðendur skýri frá stefnu sinni í málefnum aldraðra og öryrkja. Mál þeirra hafa verið í ólestri undanfarið, einkum kjaramálin. Skoðun 11.10.2017 15:23
Minni áhyggjur – meira val Sú kynslóð sem hefur rutt brautina fyrir okkur hin á skilið að lifa áhyggjulausu lífi. Við hin sem höfum tekið við og störfum að málum til að bæta samfélagið verðum að tryggja að aldraðir þurfi ekki að bíða áhyggjufullir eftir þjónustu- og hjúkrunaríbúðum, hafi val um að vinna og þurfi ekki að borga háar fjárhæðir í tannlæknakostnað. Skoðun 11.10.2017 17:08
Ekkert skiptir meira máli Hvað skiptir meira máli á vettvangi stjórnmálanna en að virða eftirsókn þjóðarinnar eftir nýrri stjórnarskrá? – skýran vilja eins og hann birtist í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2012 og aftur í tveim nýjum skoðanakönnunum á þessu ári. Ekkert – ekkert! – skiptir meira máli að minni hyggju. Fastir pennar 11.10.2017 15:14
Þörf á pólitískri leikgreiningu Það er ótrúlega gaman að horfa á íþróttakappleiki, eða það finnst mér allavega. Það sem er svo stundum næstum jafngaman, og stundum enn skemmtilegra, að því mér finnst, er þegar sérfræðingar sitja svo og mala um leikinn löngum stundum eftir að honum er lokið. Bakþankar 11.10.2017 16:49
Hjálpartæki – þarfasti þjónninn Þann 27.september sl. stóð Öryrkjabandalag Íslands fyrir afar fróðlegu málþingi um hjálpartæki daglegs lífs. Hjálpartæki eru einhver mikilvægasta fjárfesting sem hugsast getur, því þau gera fólki kleift að taka þátt í samfélaginu. Skoðun 11.10.2017 15:27
Fullt gjald fyrir afnot fiskimiðanna Forseti Íslands tók í júlí 2015 við undirskriftum 53.571 kosningabærs Íslendings þar sem skorað var á hann að "…vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem Alþingi samþykkir og úthlutar fiskveiðiauðlindinni til lengri tíma en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá og þjóðinni hefur ekki verið tryggt fullt gjald fyrir afnot þeirra“. Skoðun 11.10.2017 15:47
Afnemum verðtrygginguna Verðtryggingin er mikill skaðvaldur fyrir heimilin í landinu. Verðtrygging lána veltir allri áhættu af verðbólgu framtíðarinnar yfir á heimilin en gerir banka og lánveitendur stikk-frí. Verðtrygging er ósanngjarn lánasamningur sem banna ætti með lögum. Skoðun 11.10.2017 16:01
Fjölskyldan er hjartað Þegar fólk stendur frammi fyrir hinstu hvílu og hugsar til þess hverju það hefði mátt breyta er eitt af því sem er oftast sagt: "Ég hefði viljað vinna minna og vera meira með börnum mínum og fjölskyldu.“ Sameiginleg velferð fjölskyldunnar situr í fyrirrúmi og okkar stefna er að leggja líka það viðhorf til grundvallar í stjórnmálum. Skoðun 11.10.2017 16:10
Vinstri og hægri Það er munur á vinstri og hægri. Jafnaðarmenn hugsa í grundvallaratriðum öðruvísi um þjóðfélagsmál en markaðshyggjumenn eða aðrir fulltrúar afmarkaðra hagsmuna. Jafnaðarmenn hafa hag heildarinnar að leiðarljósi Skoðun 11.10.2017 15:57
Stefnir í miklar breytingar á Alþingi Prófessor í stjórnmálafræði segir tvo alþjóðasinnaða flokka fara burt en við taka fremur íhaldssamir flokkar. Innlent 11.10.2017 19:54
Fullreynt með Benedikt í brúnni "Við munum berjast til síðasta blóðdropa,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr formaður Viðreisnar. Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í flokknum í gær. Innlent 11.10.2017 21:02
„Hann hefur verið ótrúlegur leiðtogi og frumkvöðull“ Hanna Katrín segir Benedikt hafa lokkað sig inn í stjórnmálin með sinni sýn og eldmóði. Innlent 11.10.2017 20:00
Segir mikilvægt að flokkurinn byggi á málefnum en ekki mönnum Bendikt tekur ákvörðunina í sátt og samlyndi við flokksmenn Viðreisnar. Innlent 11.10.2017 19:02
Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. Innlent 11.10.2017 18:36
Ráðgjafaráð fundar um stöðu formanns Viðreisnar: Benedikt er á staðnum Fundur stendur yfir hjá ráðgjafaráði Viðreisnar um stöðu Benedikts Jóhannessonar formanns flokksins. Innlent 11.10.2017 17:47
Þórhildur Sunna mun gegna hlutverki ígildis formanns Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy hafa fengið umboð sem málsvarar Pírata og samningamenn í komandi kosningum. Innlent 11.10.2017 17:24
Græðararnir í heilbrigðiskerfinu Það er viðbúið að fólk kjósi frekar að hið opinbera heldur en einkaðilar sjái um rekstur heilbrigðiskerfisins og fleiri grunnstoða samfélagsins. Að minnsta kosti þegar fólk er spurt já eða nei spurninga. Skoðun 11.10.2017 16:23
Verzlingar sóttu hart að Bjarna á framboðsfundi Bjarni Benediktsson bregst reiður við fyrirspurn um Borgunar- og Landsréttarmálið. Innlent 11.10.2017 15:55
Segir Sjálfstæðisflokkinn óstöðugan í samstarfi Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið óstöðugur í ríkisstjórnarsamstarfi. Innlent 11.10.2017 15:48
Stuðningur við ríkisstjórnina við frostmark Kaldar kveðjur. Aðeins 22 prósent styðja ríkisstjórnina. Innlent 11.10.2017 13:46
Eitrað fyrir lýðræðinu á samfélagsmiðlum Lýðræði er orð sem vekur upp jákvæðar tengingar. Það er ekki að ástæðulausu, enda er lýðræði eina stjórnarfarið sem valdeflir almenning til að móta framtíðina og veitir stjórnmálamönnum og flokkum aðhald. Skoðun 11.10.2017 13:16
Bein útsending: Fulltrúi Viðreisnar svarar spurningum lesenda Jóna Sólveig Elínardóttir, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 11.10.2017 11:41
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. Lífið 11.10.2017 10:32
Sálfræðiþjónusta forvörn gegn sjálfsvígum Sjálfsvíg er harmleikur. Orsakir þess að einhver tekur svo afdrifaríka ákvörðun eru flóknar og margslungnar. Skoðun 11.10.2017 09:55
Jóna Sólveig situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Jóna Sólveig Elínardóttir, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 10.10.2017 16:54
Fátækt gamalla kvenna Það er vont að árið 2017 sé enn full ástæða til að hafa áhyggjur af fátækt kvenna á efri árum. Skoðun 11.10.2017 08:32
Halldór leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur, skipar efsta sæti listans. Innlent 11.10.2017 08:31
Vísindastefna fjarri raunveruleika? Á Vísindaþingi í síðasta mánuði var kynnt stefna Vísinda- og tækniráðs 2017-2019, en síðasta stefna rann sitt skeið í lok síðasta árs. Í stefnunni er farið hástemmdum orðum um mikilvægi vísinda og menntunar fyrir nútímasamfélag. Þó virðist hún ekki vera í tengslum við þann raunveruleika sem blasir við í íslensku vísindaumhverfi Skoðun 10.10.2017 15:29