Skógareldar

56 látnir og 130 saknað í Kaliforníu
Veður hefur hjálpað slökkviliðsmönnum við ná tökunum á eldunum í norðurhluta ríkisins og er talið að búið sé að ná tökum á stórum hluta þeirra.

Staðfest að fimmtíu hafi látið lífið í eldunum í Kaliforníu
Þúsundir slökkviliðsmanna berjast enn við þrjá skógar- og kjarrelda á vesturströnd Bandaríkjanna.

Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast
Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins.

Leit að látnum gæti tekið vikur
Það gæti tekið leitarhópa og rannsakendur vikur að finna lík allra þeirra sem hafa látist í skógareldum í Kaliforníu undanfarna daga.

Orðinn mannskæðasti eldsvoði í sögu ríkisins
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi vegna hamfara í ríkinu.

Segist heppin og þakklát að sleppa frá skógareldum
Skógar- og kjarreldarnir í Kaliforníu eru orðnir þeir mannskæðustu í sögu ríkisins. Ólafía Einarsdótti, íbúi í West Hill í Kaliforníu, segir það mikla mildi að heimili hennar hafi sloppið við eldana.

Heimili Gerard Butler og Neil Young urðu eldunum að bráð
Leikarinn Gerard Butler og tónlistarmennirnir Neil Young og Robin Thicke eru á meðal þeirra sem misst hafa heimili sín í hinum gríðarmiklu kjarreldum sem nú geisa í Kaliforníu.

Tala látinna hækkar og yfir 200 manns saknað í Kaliforníu
Yfirvöld í Kaliforníu segja nú að samtals 31 hafi látist af völdum kjarreldanna sem geisað hafa í ríkinu undanfarna daga. Þá er yfir 200 manns saknað.

Gríðarleg eyðilegging vegna skógareldanna
Á einum sólarhring brann bærinn Paradís og eru öll hús mikið skemmt ef ekki ónýt

Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu
Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð.

Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu
Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd.

Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu
Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið.

Baráttan hefur mikil áhrif á slökkviliðsmenn
Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf.

Alexis Tsipras lofar því að rífa ólöglegar byggingar
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sagði í gær að rúmlega 3.200 ólöglegar byggingar á Attíkuskaga yrðu rifnar niður hið snarasta

Stærsti skógareldur Kaliforníu mun loga út mánuðinn
lökkviliðsmenn berjast nú við átján elda í ríkinu þar sem mikill hiti, sterkur vindur og þurrkar hafa gert slökkvistörf mjög erfið.

Í mál við yfirvöld vegna eldanna
Yfirvöld, slökkvilið, almannavarnir og lögregla sökuð um alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Skógareldarnir á Attíkuskaga kostuðu að minnsta kosti 92 lífið. Lögregla beindi ökumönnum í veg fyrir eldinn.

Sex hafa látið lífið í skógareldunum í Kaliforníu
Sex hafa látið lífið í skógareldunum sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu í rúma viku. Tvö börn eru á meðal hinna látinna.

Bjargaði kettinum undan eldtungunum
Myndbandsupptaka sem íbúi grísku borgarinnar Mati fangaði á dögunum, sýnir hvernig heimili hans varð skógareldunum að bráð á örfáum sekúndum.

Tvö börn meðal hinna látnu
Tvö börn og langamma þeirra eru meðal þeirra fimm sem látið hafa lífið í miklum skógareldum sem nú geisa í norðurhluta Kaliforníuríkis.

Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð
Forsætisráðherra Grikklands axlar fulla ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu.

„Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi
Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju.

Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega
Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega.

Enn ekki vitað hve margra er saknað
Minnst 82 eru látnir eftir mannskæðustu skógarelda Evrópu á þessari öld í Grikklandi í vikunni.

Svíar settir í grillbann vegna skógarelda
Grillbannið tók gildi á Skáni síðdegis í dag en tilgangur þess er að sporna við útbreiðslu skógarelda á svæðinu.

Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga
Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna.

Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii
Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80.

Evrópuþjóðir bjóðast til að aðstoða Grikki við slökkvistarfið
Að minnsta kosti sjötíu og fjórir hafa farist í skógareldum á Attíkuskaga nærri grísku höfuðborginni Aþenu

Hitamet slegin og skógareldar geisa
Hitabylgja gengur um Kaliforníu og í kjölfar hennar geisa skógareldar um suðurpart ríkisins.

Orðinn stærsti skógareldur í sögu Kaliforníu
Slökkviliðsmenn hafa barist við eldinn svo vikum skiptir og þá hafa tugir þúsunda þurft að yfirgefa heimili sín.

43 hafa látist í skógareldum í Kaliforníu á þessu ári: „Við munum drepa skrímslið“
Slökkviliðsmenn í Kaliforníu heyja nú nær vonlausa baráttu við einn versta skógareld í sögu ríkisins.