Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2018 18:11 Gervihnattamynd af Camp-eldnum í norðurhluta Kaliforníu. Bærinn Paradise er fyrir miðri mynd, þar sem reykurinn er hvað dekkstur. NASA Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu-ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar á árinu. Yfir 6000 eldar hafa brunnið í ríkinu á árinu og hafa 55 þeirra verið alvarlegir, það er valdið dauðsföllum eða eyðileggingu bygginga. Eyðileggingin er mikil í norðurhluta Kalíforníu vegna Camp-eldsins sem hefur lagt bæinn Paradise, nærri Sacramento, í rúst. Fjölmargir hafa deilt myndum eða myndböndum frá Paradise á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar slíkar færslur hér að neðan. Blaðamennirnir Ryan Sabalow hjá Sacramento Bee og Andre Byik hjá Chico ER birtu fjölda mynda á Twitter síðum sínum frá Paradise.I just drove up the Skyway from Chico to Pearson Road in downtown Paradise over to the hospital and and now parked in a damaged neighborhood off Sierra Del Sol and Pentz roads on the way down to Oroville. #CampFire First of several tweets. pic.twitter.com/OzcN5NqKlG — Ryan Sabalow (@RyanSabalow) November 9, 2018This is just a small slice of the devastation in Paradise from the Camp Fire. pic.twitter.com/QwExvGYHCx — Andre Byik (@andrebyik) November 9, 2018 Nick Valencia hjá CNN birti myndband sem sýndi ástandið á veginum út úr bænum en fjöldi fólks neyddist til þess að skilja bíla sína eftir á veginum. Laura Anthony hjá ABC7 var í Paradise í gærnótt og náði mögnuðu myndbandi af eldstróki sem fór um götur bæjarins.These abandoned and burned out cars shows you what a panic it must have been for residents trying to escape the Camp Fire. Unreal scenes in Paradise, CA, this morning. #CampFirepic.twitter.com/AhBuWzS0Tx — Nick Valencia (@CNNValencia) November 9, 2018#DEVELOPING From a safe distance...just shot this video of a #FireDevil at the #Campfire near #Paradise. #abc7now@LiveDoppler7pic.twitter.com/jS5WBsvcnV — Laura Anthony (@LauraAnthony7) November 9, 2018 Fréttamaður CBS, David Begnaud var sendur á svæðið og má sjá umfjöllun CBS um eldinn í Paradise hér.NASA birti á vef sínum gervihnattamyndir af eldinum sem sýnir umfang eldanna og mikla útbreiðslu reyks. Hægt er að fylgjast með framvindu skógareldanna á vef San Francisco Chronicle. Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira
Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu-ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar á árinu. Yfir 6000 eldar hafa brunnið í ríkinu á árinu og hafa 55 þeirra verið alvarlegir, það er valdið dauðsföllum eða eyðileggingu bygginga. Eyðileggingin er mikil í norðurhluta Kalíforníu vegna Camp-eldsins sem hefur lagt bæinn Paradise, nærri Sacramento, í rúst. Fjölmargir hafa deilt myndum eða myndböndum frá Paradise á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar slíkar færslur hér að neðan. Blaðamennirnir Ryan Sabalow hjá Sacramento Bee og Andre Byik hjá Chico ER birtu fjölda mynda á Twitter síðum sínum frá Paradise.I just drove up the Skyway from Chico to Pearson Road in downtown Paradise over to the hospital and and now parked in a damaged neighborhood off Sierra Del Sol and Pentz roads on the way down to Oroville. #CampFire First of several tweets. pic.twitter.com/OzcN5NqKlG — Ryan Sabalow (@RyanSabalow) November 9, 2018This is just a small slice of the devastation in Paradise from the Camp Fire. pic.twitter.com/QwExvGYHCx — Andre Byik (@andrebyik) November 9, 2018 Nick Valencia hjá CNN birti myndband sem sýndi ástandið á veginum út úr bænum en fjöldi fólks neyddist til þess að skilja bíla sína eftir á veginum. Laura Anthony hjá ABC7 var í Paradise í gærnótt og náði mögnuðu myndbandi af eldstróki sem fór um götur bæjarins.These abandoned and burned out cars shows you what a panic it must have been for residents trying to escape the Camp Fire. Unreal scenes in Paradise, CA, this morning. #CampFirepic.twitter.com/AhBuWzS0Tx — Nick Valencia (@CNNValencia) November 9, 2018#DEVELOPING From a safe distance...just shot this video of a #FireDevil at the #Campfire near #Paradise. #abc7now@LiveDoppler7pic.twitter.com/jS5WBsvcnV — Laura Anthony (@LauraAnthony7) November 9, 2018 Fréttamaður CBS, David Begnaud var sendur á svæðið og má sjá umfjöllun CBS um eldinn í Paradise hér.NASA birti á vef sínum gervihnattamyndir af eldinum sem sýnir umfang eldanna og mikla útbreiðslu reyks. Hægt er að fylgjast með framvindu skógareldanna á vef San Francisco Chronicle.
Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira
Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31
Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04