Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2018 18:11 Gervihnattamynd af Camp-eldnum í norðurhluta Kaliforníu. Bærinn Paradise er fyrir miðri mynd, þar sem reykurinn er hvað dekkstur. NASA Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu-ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar á árinu. Yfir 6000 eldar hafa brunnið í ríkinu á árinu og hafa 55 þeirra verið alvarlegir, það er valdið dauðsföllum eða eyðileggingu bygginga. Eyðileggingin er mikil í norðurhluta Kalíforníu vegna Camp-eldsins sem hefur lagt bæinn Paradise, nærri Sacramento, í rúst. Fjölmargir hafa deilt myndum eða myndböndum frá Paradise á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar slíkar færslur hér að neðan. Blaðamennirnir Ryan Sabalow hjá Sacramento Bee og Andre Byik hjá Chico ER birtu fjölda mynda á Twitter síðum sínum frá Paradise.I just drove up the Skyway from Chico to Pearson Road in downtown Paradise over to the hospital and and now parked in a damaged neighborhood off Sierra Del Sol and Pentz roads on the way down to Oroville. #CampFire First of several tweets. pic.twitter.com/OzcN5NqKlG — Ryan Sabalow (@RyanSabalow) November 9, 2018This is just a small slice of the devastation in Paradise from the Camp Fire. pic.twitter.com/QwExvGYHCx — Andre Byik (@andrebyik) November 9, 2018 Nick Valencia hjá CNN birti myndband sem sýndi ástandið á veginum út úr bænum en fjöldi fólks neyddist til þess að skilja bíla sína eftir á veginum. Laura Anthony hjá ABC7 var í Paradise í gærnótt og náði mögnuðu myndbandi af eldstróki sem fór um götur bæjarins.These abandoned and burned out cars shows you what a panic it must have been for residents trying to escape the Camp Fire. Unreal scenes in Paradise, CA, this morning. #CampFirepic.twitter.com/AhBuWzS0Tx — Nick Valencia (@CNNValencia) November 9, 2018#DEVELOPING From a safe distance...just shot this video of a #FireDevil at the #Campfire near #Paradise. #abc7now@LiveDoppler7pic.twitter.com/jS5WBsvcnV — Laura Anthony (@LauraAnthony7) November 9, 2018 Fréttamaður CBS, David Begnaud var sendur á svæðið og má sjá umfjöllun CBS um eldinn í Paradise hér.NASA birti á vef sínum gervihnattamyndir af eldinum sem sýnir umfang eldanna og mikla útbreiðslu reyks. Hægt er að fylgjast með framvindu skógareldanna á vef San Francisco Chronicle. Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu-ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar á árinu. Yfir 6000 eldar hafa brunnið í ríkinu á árinu og hafa 55 þeirra verið alvarlegir, það er valdið dauðsföllum eða eyðileggingu bygginga. Eyðileggingin er mikil í norðurhluta Kalíforníu vegna Camp-eldsins sem hefur lagt bæinn Paradise, nærri Sacramento, í rúst. Fjölmargir hafa deilt myndum eða myndböndum frá Paradise á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar slíkar færslur hér að neðan. Blaðamennirnir Ryan Sabalow hjá Sacramento Bee og Andre Byik hjá Chico ER birtu fjölda mynda á Twitter síðum sínum frá Paradise.I just drove up the Skyway from Chico to Pearson Road in downtown Paradise over to the hospital and and now parked in a damaged neighborhood off Sierra Del Sol and Pentz roads on the way down to Oroville. #CampFire First of several tweets. pic.twitter.com/OzcN5NqKlG — Ryan Sabalow (@RyanSabalow) November 9, 2018This is just a small slice of the devastation in Paradise from the Camp Fire. pic.twitter.com/QwExvGYHCx — Andre Byik (@andrebyik) November 9, 2018 Nick Valencia hjá CNN birti myndband sem sýndi ástandið á veginum út úr bænum en fjöldi fólks neyddist til þess að skilja bíla sína eftir á veginum. Laura Anthony hjá ABC7 var í Paradise í gærnótt og náði mögnuðu myndbandi af eldstróki sem fór um götur bæjarins.These abandoned and burned out cars shows you what a panic it must have been for residents trying to escape the Camp Fire. Unreal scenes in Paradise, CA, this morning. #CampFirepic.twitter.com/AhBuWzS0Tx — Nick Valencia (@CNNValencia) November 9, 2018#DEVELOPING From a safe distance...just shot this video of a #FireDevil at the #Campfire near #Paradise. #abc7now@LiveDoppler7pic.twitter.com/jS5WBsvcnV — Laura Anthony (@LauraAnthony7) November 9, 2018 Fréttamaður CBS, David Begnaud var sendur á svæðið og má sjá umfjöllun CBS um eldinn í Paradise hér.NASA birti á vef sínum gervihnattamyndir af eldinum sem sýnir umfang eldanna og mikla útbreiðslu reyks. Hægt er að fylgjast með framvindu skógareldanna á vef San Francisco Chronicle.
Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31
Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04