Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2018 15:12 Allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. AP/Noah Berger Þúsundir bygginga hafa orðið skógareldi sem fer hratt yfir að bráð í norðurhluta Kaliforníu. Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. Allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. Einn íbúi, lögregluþjóninn Mark Bass, hefur lýst aðstæðum þegar hann flutti fjölskyldu sína á brott. Hann segir eldhafið vera verið sitt hvoru megin við veginn úr bænum. „Við vorum umkringd eldi. Við vorum að keyra í gegnum eldinn sitt hvoru megin við veginn. Það voru eldveggir beggja megin við veginn og við sáum varla veginn fyrir framan okkur,“ sagði hann við blaðamann AP fréttaveitunnar.Lögreglustjórinn Scott McLean segir Paradise vera rústir einar.Aðrir íbúar sem sagt hafa frá því hvernig brottflutningurinn fór fram segja umferðarteppu hafa myndast og að eldurinn hafi nálgast bílaröðina. Rafmagns- og símastaurar hrundu og sprengingar heyrðust. Þá yfirgáfu margir bíla sína og hlupu eftir veginum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar að undanförnu. Ekki er búist við því að ástandið muni skána á næstunni þar sem rakastig er mjög lágt og vindar eru sterkir á svæðinu. Hér má sjá myndbönd sem tekið var úr bíl sem notaður var til að yfirgefa Paradise. Þar að neðan má svo sjá myndband frá AP af eldunum. Bandaríkin Skógareldar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Þúsundir bygginga hafa orðið skógareldi sem fer hratt yfir að bráð í norðurhluta Kaliforníu. Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. Allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. Einn íbúi, lögregluþjóninn Mark Bass, hefur lýst aðstæðum þegar hann flutti fjölskyldu sína á brott. Hann segir eldhafið vera verið sitt hvoru megin við veginn úr bænum. „Við vorum umkringd eldi. Við vorum að keyra í gegnum eldinn sitt hvoru megin við veginn. Það voru eldveggir beggja megin við veginn og við sáum varla veginn fyrir framan okkur,“ sagði hann við blaðamann AP fréttaveitunnar.Lögreglustjórinn Scott McLean segir Paradise vera rústir einar.Aðrir íbúar sem sagt hafa frá því hvernig brottflutningurinn fór fram segja umferðarteppu hafa myndast og að eldurinn hafi nálgast bílaröðina. Rafmagns- og símastaurar hrundu og sprengingar heyrðust. Þá yfirgáfu margir bíla sína og hlupu eftir veginum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar að undanförnu. Ekki er búist við því að ástandið muni skána á næstunni þar sem rakastig er mjög lágt og vindar eru sterkir á svæðinu. Hér má sjá myndbönd sem tekið var úr bíl sem notaður var til að yfirgefa Paradise. Þar að neðan má svo sjá myndband frá AP af eldunum.
Bandaríkin Skógareldar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira