Japan Fundu höfuð og lík í „draugaskipi“ Líkamsleifar að minnsta kosti fimm manna fundust um borð í skipi sem rak á fjörur Sado-eyju, norðvestur af Japan, á föstudag. Erlent 28.12.2019 17:55 Tafir á hreinsunarstarfinu í Fukushima Yfirvöld Japan hafa endurskoðað áætlun varðandi hreinsun á svæðinu við kjarnorkuverið í Fukushima. Tafir hafa orðið á fjarlægingu þúsunda eldsneytisstanga sem eru í kælilaugum í kjarnorkuverinu. Erlent 27.12.2019 10:37 Kínverskur fangi tekinn af lífi í Japan Wei Wei, fertugur kínverskur maður sem myrti fjölskyldu í borginni Fukuoka árið 2003, hefur verið tekinn af lífi. Erlent 26.12.2019 13:46 Þingmaður grunaður um mútuþægni Tsukasa Akimoto, þingmaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, hefur verið handtekinn. Erlent 25.12.2019 15:51 Handtekinn fyrir að hringja mörg þúsund sinnum í fyrirtæki og kvarta Lögreglan í Tokyo handtók á dögunum 71 árs gamlan mann sem er sakaður um að hringja alls 24 þúsund sinnum í símafélag sitt og kvarta yfir þjónustu fyrirtækisins. Erlent 3.12.2019 23:33 Páfi segir viðræður eina vopnið Frans páfi heimsótti japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasakí í dag og vottaði fórnarlömbum kjarnorkuárásanna árið 1945 virðingu sína. Erlent 25.11.2019 18:26 Frans páfi biður þjóðarleiðtoga að farga kjarnorkuvopnum Frans páfi kallar eftir því að þjóðarleiðtogar heimsins fargi kjarnorkuvopnum og segir hann að vopnin minnki öryggi, sói auðlindum og sé ógn við mannkynið vegna gereyðingarmátts. Erlent 24.11.2019 10:47 Vilja ekki að kvenkyns starfsmenn noti gleraugu Fjölmiðlar í Japan greina frá því að nokkur fyrirtæki þar í landi hafi bannað kvenkyns starfsmönnum í þjónustustörfum að ganga með gleraugu. Erlent 8.11.2019 20:04 Japönsk höll varð eldi að bráð Hin fornfræga Shuri-höll á japönsku eyjunni Okinawa varð eldi að bráð í gær. Erlent 31.10.2019 14:22 Skutu eldflaugum í tólfta sinn á árinu Tveimur skammdrægum eldflaugum virðist hafa verið skotið á loft frá Norður-Kóreu í morgun. Erlent 31.10.2019 12:06 Japanir heiðra höfund Súper Maríó bræðra Shigeru Miyamoto, höfundur tölvuleikjanna vinsælu um Maríóbræður, verður heiðraður af ríkisstjórn Japans á sunnudag, 3. nóvember, fyrir framlag hans til menningarinnar en það er einmitt svokallaður menningardagur landsins. Erlent 31.10.2019 02:35 Forsetahjónin sóttu krýningarathöfn nýs Japanskeisara Nýr Japanskeisari var krýndur í dag og voru íslensku forsetahjónin viðstödd krýningarathöfnina. Innlent 22.10.2019 18:22 Ekki á hverjum degi sem sagnfræðingur fær að vera viðstaddur krýningarathöfn Japanskeisara Íslensku forsetahjónin munu færa Japanskeisara heillaóskir frá íslensku þjóðinni þegar þau sækja hátíðarkvöldverð, Naruhito til heiðurs. Innlent 22.10.2019 12:44 Telja sig hafa fundið japanskt flugmóðurskip á fimm kílómetra dýpi Rannsakendur fyrirtækisins Vulcan Inc. telja sig hafa fundið annað af fjórum flugmóðurskipum Japana sem Bandaríkjamenn sökktu í orrustunni við Midway í seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 20.10.2019 23:40 Guðni og Eliza á leið til Japan vegna krýningar Naruhito tekur við embættinu af föður sínum Akihito sem hefur afsalað sér krúninni. Innlent 17.10.2019 10:45 Fellibylurinn í Japan: Undarlegt að upplifa Tókýó nær mannslausa á meðan óveðrið gekk yfir Á sjötta tug eru látnir eftir að fellibylurinn Hagibis gekk yfir stóran hluta Japans. Íslensk kona sem býr í Tókýó segir það hafa verið sérstakt að upplifa þessa milljóna manna borg nær tóma eftir að yfirvöld settu útgöngubann á, vegna stormsins. Innlent 14.10.2019 17:50 Meiriháttar björgunaraðgerðir halda áfram í Japan Á annað hundruð þúsund lögreglumanna, slökkviliðsmanna, strandgæsluliða og hermanna tekur þátt í leit og björgun eftir fellibylinn Hagibis. Erlent 14.10.2019 09:40 Japanski herinn kallaður út vegna veðurofsans Fellibylurinn Hagibis skall á Japan í gær með gríðarlegri eyðileggingu. 18 hafa týnt lífi og minnst 13 er saknað. Erlent 13.10.2019 07:36 Búa sig undir kraftmesta fellibyl síðustu 60 ára Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins, en fellibylurinn er sá kraftmesti sem sést hefur í Japan í 60 ár. Gert er ráð fyrir að veðurofsinn skelli á landinu rétt fyrir utan Tókýó síðar í dag. Erlent 12.10.2019 09:45 Búa sig undir að stór fellibylur nái landi Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis gangi yfir mið- og austurhluta landsins um helgina. Erlent 10.10.2019 08:19 Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. Erlent 9.10.2019 16:43 Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun litínjónarafhlaðna John B. Goodenough, M. Stanley Whittingham og Akira Yoshino hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár fyrir þróunina á litínjónarafhlöður. Erlent 9.10.2019 09:59 Fellibylur gæti haft áhrif á kappakstur helgarinnar Fellibylurinn Hagibis stefnir hratt að meginlandi Japan og gæti haft stór áhrif á keppni helgarinnar. Formúla 1 8.10.2019 16:33 Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. Erlent 2.10.2019 17:46 Skutu eldflaug úr kafbáti Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju. Erlent 2.10.2019 10:22 Flugu herþotum yfir umdeildar eyjur Tveimur orrustuþotum var í morgun flogið frá Suður-Kóreu yfir eyjur sem Kóreumenn og Japanir deila um. Erlent 1.10.2019 13:07 Yfirmenn Fukushima-kjarnorkuversins sýknaðir Þeir voru ákærðir fyrir að hafa ekki undirbúið kjarnorkuverið fyrir flóðbylgju eins og þá sem skall á árið 2011. Erlent 19.9.2019 10:16 Láta snjóa yfir áhorfendur í hitanum Skipuleggjendur ÓL í Japan á næsta ári eru þessa dagana að prófa alls konar hluti til þess að létta áhorfendum á leikunum lífið næsta sumar. Það nýjasta er að láta snjóa yfir áhorfendur. Sport 13.9.2019 11:06 Vill að Japanir hætti nýtingu kjarnorku Nýr umhverfisráðherra Japans vill að kjarnaofnum landsins verði lokað til að koma megi í veg fyrir að stórslys á borð við það sem varð í Fukushima árið 2011 endurtaki sig. Erlent 12.9.2019 08:15 Munu þurfa að losa geislavirkt vatn frá Fukushima út í Kyrrahafið Yoshiaki Harada, umhverfisráðherra Japans, segir að umsjónaraðili kjarnorkuversins í Fukushima, sem eyðilagðist í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju árið 2011, muni innan þriggja ára þurfa að losa geislavirkt vatn út í Kyrrahafið. Erlent 10.9.2019 11:49 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Fundu höfuð og lík í „draugaskipi“ Líkamsleifar að minnsta kosti fimm manna fundust um borð í skipi sem rak á fjörur Sado-eyju, norðvestur af Japan, á föstudag. Erlent 28.12.2019 17:55
Tafir á hreinsunarstarfinu í Fukushima Yfirvöld Japan hafa endurskoðað áætlun varðandi hreinsun á svæðinu við kjarnorkuverið í Fukushima. Tafir hafa orðið á fjarlægingu þúsunda eldsneytisstanga sem eru í kælilaugum í kjarnorkuverinu. Erlent 27.12.2019 10:37
Kínverskur fangi tekinn af lífi í Japan Wei Wei, fertugur kínverskur maður sem myrti fjölskyldu í borginni Fukuoka árið 2003, hefur verið tekinn af lífi. Erlent 26.12.2019 13:46
Þingmaður grunaður um mútuþægni Tsukasa Akimoto, þingmaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, hefur verið handtekinn. Erlent 25.12.2019 15:51
Handtekinn fyrir að hringja mörg þúsund sinnum í fyrirtæki og kvarta Lögreglan í Tokyo handtók á dögunum 71 árs gamlan mann sem er sakaður um að hringja alls 24 þúsund sinnum í símafélag sitt og kvarta yfir þjónustu fyrirtækisins. Erlent 3.12.2019 23:33
Páfi segir viðræður eina vopnið Frans páfi heimsótti japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasakí í dag og vottaði fórnarlömbum kjarnorkuárásanna árið 1945 virðingu sína. Erlent 25.11.2019 18:26
Frans páfi biður þjóðarleiðtoga að farga kjarnorkuvopnum Frans páfi kallar eftir því að þjóðarleiðtogar heimsins fargi kjarnorkuvopnum og segir hann að vopnin minnki öryggi, sói auðlindum og sé ógn við mannkynið vegna gereyðingarmátts. Erlent 24.11.2019 10:47
Vilja ekki að kvenkyns starfsmenn noti gleraugu Fjölmiðlar í Japan greina frá því að nokkur fyrirtæki þar í landi hafi bannað kvenkyns starfsmönnum í þjónustustörfum að ganga með gleraugu. Erlent 8.11.2019 20:04
Japönsk höll varð eldi að bráð Hin fornfræga Shuri-höll á japönsku eyjunni Okinawa varð eldi að bráð í gær. Erlent 31.10.2019 14:22
Skutu eldflaugum í tólfta sinn á árinu Tveimur skammdrægum eldflaugum virðist hafa verið skotið á loft frá Norður-Kóreu í morgun. Erlent 31.10.2019 12:06
Japanir heiðra höfund Súper Maríó bræðra Shigeru Miyamoto, höfundur tölvuleikjanna vinsælu um Maríóbræður, verður heiðraður af ríkisstjórn Japans á sunnudag, 3. nóvember, fyrir framlag hans til menningarinnar en það er einmitt svokallaður menningardagur landsins. Erlent 31.10.2019 02:35
Forsetahjónin sóttu krýningarathöfn nýs Japanskeisara Nýr Japanskeisari var krýndur í dag og voru íslensku forsetahjónin viðstödd krýningarathöfnina. Innlent 22.10.2019 18:22
Ekki á hverjum degi sem sagnfræðingur fær að vera viðstaddur krýningarathöfn Japanskeisara Íslensku forsetahjónin munu færa Japanskeisara heillaóskir frá íslensku þjóðinni þegar þau sækja hátíðarkvöldverð, Naruhito til heiðurs. Innlent 22.10.2019 12:44
Telja sig hafa fundið japanskt flugmóðurskip á fimm kílómetra dýpi Rannsakendur fyrirtækisins Vulcan Inc. telja sig hafa fundið annað af fjórum flugmóðurskipum Japana sem Bandaríkjamenn sökktu í orrustunni við Midway í seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 20.10.2019 23:40
Guðni og Eliza á leið til Japan vegna krýningar Naruhito tekur við embættinu af föður sínum Akihito sem hefur afsalað sér krúninni. Innlent 17.10.2019 10:45
Fellibylurinn í Japan: Undarlegt að upplifa Tókýó nær mannslausa á meðan óveðrið gekk yfir Á sjötta tug eru látnir eftir að fellibylurinn Hagibis gekk yfir stóran hluta Japans. Íslensk kona sem býr í Tókýó segir það hafa verið sérstakt að upplifa þessa milljóna manna borg nær tóma eftir að yfirvöld settu útgöngubann á, vegna stormsins. Innlent 14.10.2019 17:50
Meiriháttar björgunaraðgerðir halda áfram í Japan Á annað hundruð þúsund lögreglumanna, slökkviliðsmanna, strandgæsluliða og hermanna tekur þátt í leit og björgun eftir fellibylinn Hagibis. Erlent 14.10.2019 09:40
Japanski herinn kallaður út vegna veðurofsans Fellibylurinn Hagibis skall á Japan í gær með gríðarlegri eyðileggingu. 18 hafa týnt lífi og minnst 13 er saknað. Erlent 13.10.2019 07:36
Búa sig undir kraftmesta fellibyl síðustu 60 ára Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins, en fellibylurinn er sá kraftmesti sem sést hefur í Japan í 60 ár. Gert er ráð fyrir að veðurofsinn skelli á landinu rétt fyrir utan Tókýó síðar í dag. Erlent 12.10.2019 09:45
Búa sig undir að stór fellibylur nái landi Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis gangi yfir mið- og austurhluta landsins um helgina. Erlent 10.10.2019 08:19
Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. Erlent 9.10.2019 16:43
Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun litínjónarafhlaðna John B. Goodenough, M. Stanley Whittingham og Akira Yoshino hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár fyrir þróunina á litínjónarafhlöður. Erlent 9.10.2019 09:59
Fellibylur gæti haft áhrif á kappakstur helgarinnar Fellibylurinn Hagibis stefnir hratt að meginlandi Japan og gæti haft stór áhrif á keppni helgarinnar. Formúla 1 8.10.2019 16:33
Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. Erlent 2.10.2019 17:46
Skutu eldflaug úr kafbáti Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju. Erlent 2.10.2019 10:22
Flugu herþotum yfir umdeildar eyjur Tveimur orrustuþotum var í morgun flogið frá Suður-Kóreu yfir eyjur sem Kóreumenn og Japanir deila um. Erlent 1.10.2019 13:07
Yfirmenn Fukushima-kjarnorkuversins sýknaðir Þeir voru ákærðir fyrir að hafa ekki undirbúið kjarnorkuverið fyrir flóðbylgju eins og þá sem skall á árið 2011. Erlent 19.9.2019 10:16
Láta snjóa yfir áhorfendur í hitanum Skipuleggjendur ÓL í Japan á næsta ári eru þessa dagana að prófa alls konar hluti til þess að létta áhorfendum á leikunum lífið næsta sumar. Það nýjasta er að láta snjóa yfir áhorfendur. Sport 13.9.2019 11:06
Vill að Japanir hætti nýtingu kjarnorku Nýr umhverfisráðherra Japans vill að kjarnaofnum landsins verði lokað til að koma megi í veg fyrir að stórslys á borð við það sem varð í Fukushima árið 2011 endurtaki sig. Erlent 12.9.2019 08:15
Munu þurfa að losa geislavirkt vatn frá Fukushima út í Kyrrahafið Yoshiaki Harada, umhverfisráðherra Japans, segir að umsjónaraðili kjarnorkuversins í Fukushima, sem eyðilagðist í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju árið 2011, muni innan þriggja ára þurfa að losa geislavirkt vatn út í Kyrrahafið. Erlent 10.9.2019 11:49
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent