Brasilía Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. Erlent 21.2.2019 23:41 Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. Erlent 8.2.2019 12:25 Tíu ungir fótboltamenn fórust í eldsvoða í Brasilíu Minnst tíu eru látnir eftir að eldur braust út í æfingabúðum fótboltafélagsins Flameng í Rio de Janeiro í Brasilíu í morgun. Erlent 8.2.2019 11:31 Fangelsisdómur fyrrverandi forseta Brasilíu tvöfaldaður Lula da Silva var talinn hafa þegið veruleg hlunnindi frá byggingarfyrirtæki þegar hann var forseti og var dæmdur í tæplega 13 ára fangelsi ofan á 12 ára dóm sem hann afplánar fyrir. Erlent 7.2.2019 08:29 Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. Erlent 1.2.2019 23:00 Bolsonaro gengst undir aðgerð Læknar hafa ráðlagt Brasilíuforseta að hvílast í tvo sólarhringa eftir aðgerð og mun varaforsetinn vera starfandi forseti á þeim tíma. Erlent 28.1.2019 10:59 Tala látinna í Brasilíu komin upp í 40 Viðbragðsaðilar telja líklegt að talan muni hækka hratt eftir því sem líður á björgunarstarf. Erlent 27.1.2019 10:06 Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. Erlent 26.1.2019 10:24 Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho Erlent 25.1.2019 21:26 Brasilíska ríkisstjórnin segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar forseta Venesúela Juan Guaido er forseti þjóðþings Venesúela. Ríkisstjórn Brasilíu viðurkennir hann nú sem réttmætan forseta landsins. Erlent 12.1.2019 23:01 Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu Jair Bolsonaro verðandi forseti Brasilíu tók kollega sinn Donald Trump til fyrirmyndar og tilkynnti áform sín á Twitter. Bolsonaro hyggst rýmka skotvopnalöggjöf Brasilíu. Erlent 29.12.2018 16:37 Brasilískur heilari ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir og eina kynferðisárás. Erlent 28.12.2018 23:28 Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. Erlent 27.12.2018 22:47 Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Verðandi Brasilíu vill með þessu mótmæla ofsóknum stjórnar Daniel Ortega gegn eigin borgurum. Erlent 23.12.2018 22:12 Úrslitaleikur River og Boca verður spilaður utan Argentínu en hvar? Úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores keppninni átti að fara fram í Buenos Aires á laugardag og svo var settur aftur á sama stað á sunnudag. Nú er hinsvegar orðið ljóst að argentínsku liðin fá ekki að útkljá sína baráttu innan landamæra Argentínu. Fótbolti 28.11.2018 06:52 Vonar að betur verði passað upp á eyjaskeggjana eftir alla umfjöllunina Aðjúnkt við félags-, mann- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands segir að ekki sé vitað hvaða áhrif það hafi á eyjaskeggjana í Indlandshafi að hafa lifað í einangrun þetta lengi. Erlent 23.11.2018 13:09 Eyðing frumskógarins ekki meiri í tíu ár Eyðing Amasónfrumskógarins hefur ekki verið meiri í tíu ár samkvæmt opinberum gögnum brasilískra yfirvalda Erlent 24.11.2018 10:39 Nýr ráðherra er afar umdeildur Jair Bolsonaro, sem tekur við embætti forseta Brasilíu á nýársdag, hefur talið dómarann Sergio Moro, sem þekktur er fyrir harða dóma í spillingarmálum, á að verða dómsmálaráðherra sinn. Erlent 1.11.2018 21:40 Vill færa sendiráð Brasilíu til Jerúsalem Segir íbúa Ísrael eiga að ákveða hvar höfuðborg þeirra eigi að vera. Erlent 1.11.2018 12:49 Sagður sigra vegna spillingar vinstrisins Jair Bolsonaro er kjörinn forseti Brasilíu. Hefur látið umdeild ummæli falla en Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir fjölmiðla fjalla um málið af vanþekkingu. Bolsonaro hafi sigrað vegna spillingar Verkamannaflokksins. Erlent 29.10.2018 22:24 Jair Bolsonaro verður næsti forseti Brasilíu Útgönguspár benda til að hægrimaðurinn Jair Bolonaro verði næsti forseti Brasilíu. Erlent 28.10.2018 22:13 Forsetakosningar í Brasilíu í dag: Útlit fyrir sigur Bolsonaro Seinni umferð brasilísku forsetakosninganna fara fram í dag. Kosið er milli Fernando Haddad og Jair Bolsonaro. Erlent 28.10.2018 09:39 Hótar ofsóknum á hendur pólitískum andstæðingum Jair Bolsonaro hefur afgerandi forskot í skoðanakönnunum fyrir síðar umferð forsetakosninga sem fara fram um helgina. Pólitískar andstæðingar hans eiga ekki von á góðu ef marka má yfirlýsingar hans. Erlent 22.10.2018 16:20 „Góður glæpamaður er dauður glæpamaður“ Allt bendir til að brasilíski þingmaðurinn og hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro verði kjörinn nýr forseti landsins um næstu helgi. Erlent 19.10.2018 11:57 Haddad sakar Bolsonaro um kosningasvindl Brasilíski forsetaframbjóðandinn Fernando Haddad hefur sakað andstæðing sinn, hægriöfgamanninn Jair Bolsonaro, um að dreifa lygum um sig á samfélagsmiðlum. Erlent 19.10.2018 08:50 Amazon-frumskógurinn í húfi í brasilísku forsetakosningunum Frambjóðandi hægrimanna boðar nær algert afturhvarf frá aðgerðum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum af völdum manna. Hann þykir sigurstranglegur fyrir aðra umferð forsetakosninganna í Brasilíu. Erlent 17.10.2018 13:06 Jair Bolsonaro vann fyrstu umferð forsetakosninga í Brasilíu Bolsonaro náði fjörutíu og sex prósent atkvæða og Fernando Haddad tuttugu og níu og því þarf að kjósa að nýju á milli tveggja efstu. Erlent 8.10.2018 07:27 Hinn brasilíski Trump langefstur samkvæmt útgönguspám Útgönguspár í forsetakosningum Brasilíu sem fóru fram í dag hafa verið birtar. Samkvæmt þeim er öfga-hægrimaðurinn Jair Bolsonaro efstur með um 45% atkvæða. Erlent 7.10.2018 22:21 Bolsonaro kveðst ætla að taka hart á glæpum Forsetakosningar fara fram í Brasilíu í dag og benda kannanir til að hægrimaðurinn Jair Bolsonaro fái flesti atkvæði. Erlent 7.10.2018 09:08 Brasilískir bændur vilja Bolsonaro í forsetastólinn Þrýstihópur brasilískra bænda lýsti í gær yfir stuðningi við framboð Jairs Bolsonaro til forseta. Erlent 2.10.2018 21:32 « ‹ 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. Erlent 21.2.2019 23:41
Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. Erlent 8.2.2019 12:25
Tíu ungir fótboltamenn fórust í eldsvoða í Brasilíu Minnst tíu eru látnir eftir að eldur braust út í æfingabúðum fótboltafélagsins Flameng í Rio de Janeiro í Brasilíu í morgun. Erlent 8.2.2019 11:31
Fangelsisdómur fyrrverandi forseta Brasilíu tvöfaldaður Lula da Silva var talinn hafa þegið veruleg hlunnindi frá byggingarfyrirtæki þegar hann var forseti og var dæmdur í tæplega 13 ára fangelsi ofan á 12 ára dóm sem hann afplánar fyrir. Erlent 7.2.2019 08:29
Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. Erlent 1.2.2019 23:00
Bolsonaro gengst undir aðgerð Læknar hafa ráðlagt Brasilíuforseta að hvílast í tvo sólarhringa eftir aðgerð og mun varaforsetinn vera starfandi forseti á þeim tíma. Erlent 28.1.2019 10:59
Tala látinna í Brasilíu komin upp í 40 Viðbragðsaðilar telja líklegt að talan muni hækka hratt eftir því sem líður á björgunarstarf. Erlent 27.1.2019 10:06
Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. Erlent 26.1.2019 10:24
Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho Erlent 25.1.2019 21:26
Brasilíska ríkisstjórnin segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar forseta Venesúela Juan Guaido er forseti þjóðþings Venesúela. Ríkisstjórn Brasilíu viðurkennir hann nú sem réttmætan forseta landsins. Erlent 12.1.2019 23:01
Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu Jair Bolsonaro verðandi forseti Brasilíu tók kollega sinn Donald Trump til fyrirmyndar og tilkynnti áform sín á Twitter. Bolsonaro hyggst rýmka skotvopnalöggjöf Brasilíu. Erlent 29.12.2018 16:37
Brasilískur heilari ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir og eina kynferðisárás. Erlent 28.12.2018 23:28
Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. Erlent 27.12.2018 22:47
Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Verðandi Brasilíu vill með þessu mótmæla ofsóknum stjórnar Daniel Ortega gegn eigin borgurum. Erlent 23.12.2018 22:12
Úrslitaleikur River og Boca verður spilaður utan Argentínu en hvar? Úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores keppninni átti að fara fram í Buenos Aires á laugardag og svo var settur aftur á sama stað á sunnudag. Nú er hinsvegar orðið ljóst að argentínsku liðin fá ekki að útkljá sína baráttu innan landamæra Argentínu. Fótbolti 28.11.2018 06:52
Vonar að betur verði passað upp á eyjaskeggjana eftir alla umfjöllunina Aðjúnkt við félags-, mann- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands segir að ekki sé vitað hvaða áhrif það hafi á eyjaskeggjana í Indlandshafi að hafa lifað í einangrun þetta lengi. Erlent 23.11.2018 13:09
Eyðing frumskógarins ekki meiri í tíu ár Eyðing Amasónfrumskógarins hefur ekki verið meiri í tíu ár samkvæmt opinberum gögnum brasilískra yfirvalda Erlent 24.11.2018 10:39
Nýr ráðherra er afar umdeildur Jair Bolsonaro, sem tekur við embætti forseta Brasilíu á nýársdag, hefur talið dómarann Sergio Moro, sem þekktur er fyrir harða dóma í spillingarmálum, á að verða dómsmálaráðherra sinn. Erlent 1.11.2018 21:40
Vill færa sendiráð Brasilíu til Jerúsalem Segir íbúa Ísrael eiga að ákveða hvar höfuðborg þeirra eigi að vera. Erlent 1.11.2018 12:49
Sagður sigra vegna spillingar vinstrisins Jair Bolsonaro er kjörinn forseti Brasilíu. Hefur látið umdeild ummæli falla en Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir fjölmiðla fjalla um málið af vanþekkingu. Bolsonaro hafi sigrað vegna spillingar Verkamannaflokksins. Erlent 29.10.2018 22:24
Jair Bolsonaro verður næsti forseti Brasilíu Útgönguspár benda til að hægrimaðurinn Jair Bolonaro verði næsti forseti Brasilíu. Erlent 28.10.2018 22:13
Forsetakosningar í Brasilíu í dag: Útlit fyrir sigur Bolsonaro Seinni umferð brasilísku forsetakosninganna fara fram í dag. Kosið er milli Fernando Haddad og Jair Bolsonaro. Erlent 28.10.2018 09:39
Hótar ofsóknum á hendur pólitískum andstæðingum Jair Bolsonaro hefur afgerandi forskot í skoðanakönnunum fyrir síðar umferð forsetakosninga sem fara fram um helgina. Pólitískar andstæðingar hans eiga ekki von á góðu ef marka má yfirlýsingar hans. Erlent 22.10.2018 16:20
„Góður glæpamaður er dauður glæpamaður“ Allt bendir til að brasilíski þingmaðurinn og hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro verði kjörinn nýr forseti landsins um næstu helgi. Erlent 19.10.2018 11:57
Haddad sakar Bolsonaro um kosningasvindl Brasilíski forsetaframbjóðandinn Fernando Haddad hefur sakað andstæðing sinn, hægriöfgamanninn Jair Bolsonaro, um að dreifa lygum um sig á samfélagsmiðlum. Erlent 19.10.2018 08:50
Amazon-frumskógurinn í húfi í brasilísku forsetakosningunum Frambjóðandi hægrimanna boðar nær algert afturhvarf frá aðgerðum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum af völdum manna. Hann þykir sigurstranglegur fyrir aðra umferð forsetakosninganna í Brasilíu. Erlent 17.10.2018 13:06
Jair Bolsonaro vann fyrstu umferð forsetakosninga í Brasilíu Bolsonaro náði fjörutíu og sex prósent atkvæða og Fernando Haddad tuttugu og níu og því þarf að kjósa að nýju á milli tveggja efstu. Erlent 8.10.2018 07:27
Hinn brasilíski Trump langefstur samkvæmt útgönguspám Útgönguspár í forsetakosningum Brasilíu sem fóru fram í dag hafa verið birtar. Samkvæmt þeim er öfga-hægrimaðurinn Jair Bolsonaro efstur með um 45% atkvæða. Erlent 7.10.2018 22:21
Bolsonaro kveðst ætla að taka hart á glæpum Forsetakosningar fara fram í Brasilíu í dag og benda kannanir til að hægrimaðurinn Jair Bolsonaro fái flesti atkvæði. Erlent 7.10.2018 09:08
Brasilískir bændur vilja Bolsonaro í forsetastólinn Þrýstihópur brasilískra bænda lýsti í gær yfir stuðningi við framboð Jairs Bolsonaro til forseta. Erlent 2.10.2018 21:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent