Brasilía Dauðsföll ná nýjum hæðum og Bolsonaro segir fólki að hætta að væla Dauðsföll vegna Covid-19 hafa náð nýjum hæðum í Brasilíu. Undanfarna tvo daga hefur metfjöldi fólks dáið vegna sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur og í gærkvöldi sagði Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, fólki að hætta að væla. Erlent 5.3.2021 10:34 „Ógleymanlegur dagur“ þegar Pelé var bólusettur Brasilíski fótboltasnillingurinn Pelé var bólusettur fyrir kórónuveirunni í gær. Fótbolti 3.3.2021 17:01 Þurfa að velja milli sjúklinga vegna súrefnisskorts Víða í Afríku og Suður-Ameríku glíma heilbrigðisstarfsmenn við súrefnisskort. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og læknar segja skortinn hafa verið fyrirsjáanlegan og að hann hafi leitt til óþarfa dauðsfalla. Erlent 25.2.2021 12:23 Faðir Alissons hjá Liverpool drukknaði í Brasilíu Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, fékk hræðilega fréttir frá heimalandi sínu í gær. Enski boltinn 25.2.2021 08:01 Nike samdi við átta ára gamlan fótboltastrák Kauan Basile verður bara ellefu ára gamall þegar fyrsti samningurinn hans við Nike rennur úr. Fótbolti 29.1.2021 12:00 Forseti félagsins og fjórir leikmenn fórust Brasilíska fótboltafélagið Palmas varð fyrir miklu áfalli í gær þegar flugvél á vegum félagsins fórst. Fótbolti 25.1.2021 17:01 Loka á flug vegna brasilíska afbrigðisins Bretlandsstjórn bannaði í dag komur ferðamanna frá Suður-Ameríku vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. Erlent 15.1.2021 17:33 Brasilískt afbrigði veirunnar veldur auknum áhyggjum Yfirvöld í Bretlandi hafa auknar áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem á uppruna sinn í Brasilíu og virðist vera meira smitandi en það sem kom faraldrinum af stað, líkt og tvö önnur afbrigði sem hafa greinst og eru rakin annars vegar til Bretlands og Suður-Afríku. Erlent 15.1.2021 10:27 Sinovac með rétt rúmlega 50 prósent virkni Kínverska bóluefnið Sinovac sem þróað var gegn Covid-19 virðist aðeins hafa rétt rúmlega 50 prósent virkni ef marka má niðurstöður klínískra rannsókna í Brasilíu. Erlent 13.1.2021 07:18 Ígildi íslensku þjóðarinnar liggur í valnum Alls hafa 365.346 dáið vegna Covid-19 í Bandaríkjunum, samkvæmt samantekt Johns Hopkins háskólans, þar sem haldið er utan um opinberar tölur. Það þýðir að fleiri hafa dáið þar en Íslendingar voru í upphafi síðasta árs. Erlent 8.1.2021 12:24 Marta trúlofaðist samherja sínum Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley. Fótbolti 6.1.2021 16:30 Móðir Ronaldinho með COVID-19 og á gjörgæslu: „Vertu sterk, mamma“ Mamma fyrrum brasilíska knattspyrnumannsins, Ronaldinho, hfeur verið lögð inn á spítala eftir að hún greindist með kórónuveiruna. Fótbolti 22.12.2020 11:01 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. Fótbolti 11.12.2020 11:00 Max-flugvélar aftur í áætlunarflug Brasilíska flugfélagið Gol er byrjað að nota flugvélar af gerðinni Boeing 737 Max á ný í áætlunarflugi sínu. Flugvélar af þeirri tegund voru kyrrsettar í mars 2019 í kjölfar tveggja flugslysa á um hálfu ári þar sem 346 manns fórust. Viðskipti erlent 9.12.2020 13:13 Þungvopnaðir ræningjar létu greipar sópa í tveimur bæjum Brasilíu Hópur þungvopnaðra bankaræningja myrti gísl og átti í skotbardaga við lögreglumenn á götum smábæjar í Brasilíu í dag. Svipað bankarán þar sem ræningjar beittu skotvopnum og sprengjum var framið í annarri brasilískri borg í gær. Í báðum tilvikum voru ræningjarnir á þriðja tug. Erlent 2.12.2020 14:24 Mesta eyðing regnskóga í Brasilíu frá 2008 Eyðing regnskóganna í Brasilíu á þessu ári er meiri en hún hefur verið frá árinu 2008. Alls hafa rúmir 11 þúsund ferkílómetrar verið ruddir frá ágúst 2019 og fram í júlí á þessu ári og er það 9,5 prósenta aukning frá fyrra ári. Erlent 1.12.2020 07:54 Pelé gefur út sitt fyrsta lag í tilefni af 80 ára afmælinu Pelé er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann hefur gefið út sitt fyrsta lag, nokkrum dögum fyrir áttræðisafmæli sitt. Fótbolti 20.10.2020 16:00 Sif Atla fagnar því að Marta fái styttu af sér við hlið Pele Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. Fótbolti 9.10.2020 13:30 Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. Erlent 8.10.2020 07:14 Skráð dauðsföll vegna Covid-19 komin yfir eina milljón Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði er nú komin yfir eina milljón. Erlent 29.9.2020 06:37 Fresta kjötkveðjuhátíðinni í Rio Kjötkveðjuhátíðinni í Rio de Janeiro sem halda átti í febrúar á næsta ári hefur nú verið frestað í ljósi kórónuveirufaraldursins. Erlent 25.9.2020 07:22 Varaði við köldu stríði Kína og Bandaríkjanna Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, varaði við hættunni á að nýtt kalt stríð brytist út á milli Bandaríkjanna og Kína í ávarpi sínu á fyrsta allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í fjarfundi. Erlent 22.9.2020 16:35 Aldrei fleiri greinst á einum sólarhring Alþjóðaheilbrigðisstofnunin greindi frá því í dag að aldrei hefðu fleiri tilfelli verið staðfest á einum sólarhring. Erlent 13.9.2020 22:17 Varð fyrir ör frumbyggja í eftirlitsferð og lést Einn helsti sérfræðingur Brasilíu í einangruðum ættbálkum frumbyggja Amasonfrumskógarins lést eftir að hafa orðið fyrir ör frumbyggja á miðvikudag. Erlent 11.9.2020 08:07 Brasilíumenn ætla að borga konunum jafnmikið og karlarnir fá Brasilíska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að hér eftir munu landsliðsleikmenn fá jafnmikið borgað hvort sem þeir spili fyrir karla- eða kvennalandslið Brasilíu. Fótbolti 3.9.2020 12:01 Svo gott sem hættir að verja Amasonfrumskóginn Yfirvöld Í Brasilíu virðast alfarið hætt að gera tilraunir til að vernda Amasonfrumskógarins gagnvart eldum, ólöglegu skógarhöggi, landbúnaði og annarri starfsemi. Erlent 28.8.2020 11:37 Brasilísk þingkona ákærð fyrir að panta aftöku eiginmanns hennar Brasilíska þingkonan Flordelis de Souza hefur verið ákærð af lögregluyfirvöldum í Rio de Janeiro-ríkinu fyrir að hafa pantað aftöku á eiginmanni hennar, sem skotinn var til bana á heimili þeirra á síðasta ári. Erlent 24.8.2020 23:30 Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. Erlent 11.8.2020 23:49 Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. Erlent 11.8.2020 18:02 Hundrað þúsund Brasilíumenn látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hefur varið hörðum höndum um stærsta ríki Suður-Ameríku, Brasilíu. Erlent 8.8.2020 23:19 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 16 ›
Dauðsföll ná nýjum hæðum og Bolsonaro segir fólki að hætta að væla Dauðsföll vegna Covid-19 hafa náð nýjum hæðum í Brasilíu. Undanfarna tvo daga hefur metfjöldi fólks dáið vegna sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur og í gærkvöldi sagði Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, fólki að hætta að væla. Erlent 5.3.2021 10:34
„Ógleymanlegur dagur“ þegar Pelé var bólusettur Brasilíski fótboltasnillingurinn Pelé var bólusettur fyrir kórónuveirunni í gær. Fótbolti 3.3.2021 17:01
Þurfa að velja milli sjúklinga vegna súrefnisskorts Víða í Afríku og Suður-Ameríku glíma heilbrigðisstarfsmenn við súrefnisskort. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og læknar segja skortinn hafa verið fyrirsjáanlegan og að hann hafi leitt til óþarfa dauðsfalla. Erlent 25.2.2021 12:23
Faðir Alissons hjá Liverpool drukknaði í Brasilíu Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, fékk hræðilega fréttir frá heimalandi sínu í gær. Enski boltinn 25.2.2021 08:01
Nike samdi við átta ára gamlan fótboltastrák Kauan Basile verður bara ellefu ára gamall þegar fyrsti samningurinn hans við Nike rennur úr. Fótbolti 29.1.2021 12:00
Forseti félagsins og fjórir leikmenn fórust Brasilíska fótboltafélagið Palmas varð fyrir miklu áfalli í gær þegar flugvél á vegum félagsins fórst. Fótbolti 25.1.2021 17:01
Loka á flug vegna brasilíska afbrigðisins Bretlandsstjórn bannaði í dag komur ferðamanna frá Suður-Ameríku vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. Erlent 15.1.2021 17:33
Brasilískt afbrigði veirunnar veldur auknum áhyggjum Yfirvöld í Bretlandi hafa auknar áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem á uppruna sinn í Brasilíu og virðist vera meira smitandi en það sem kom faraldrinum af stað, líkt og tvö önnur afbrigði sem hafa greinst og eru rakin annars vegar til Bretlands og Suður-Afríku. Erlent 15.1.2021 10:27
Sinovac með rétt rúmlega 50 prósent virkni Kínverska bóluefnið Sinovac sem þróað var gegn Covid-19 virðist aðeins hafa rétt rúmlega 50 prósent virkni ef marka má niðurstöður klínískra rannsókna í Brasilíu. Erlent 13.1.2021 07:18
Ígildi íslensku þjóðarinnar liggur í valnum Alls hafa 365.346 dáið vegna Covid-19 í Bandaríkjunum, samkvæmt samantekt Johns Hopkins háskólans, þar sem haldið er utan um opinberar tölur. Það þýðir að fleiri hafa dáið þar en Íslendingar voru í upphafi síðasta árs. Erlent 8.1.2021 12:24
Marta trúlofaðist samherja sínum Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley. Fótbolti 6.1.2021 16:30
Móðir Ronaldinho með COVID-19 og á gjörgæslu: „Vertu sterk, mamma“ Mamma fyrrum brasilíska knattspyrnumannsins, Ronaldinho, hfeur verið lögð inn á spítala eftir að hún greindist með kórónuveiruna. Fótbolti 22.12.2020 11:01
Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. Fótbolti 11.12.2020 11:00
Max-flugvélar aftur í áætlunarflug Brasilíska flugfélagið Gol er byrjað að nota flugvélar af gerðinni Boeing 737 Max á ný í áætlunarflugi sínu. Flugvélar af þeirri tegund voru kyrrsettar í mars 2019 í kjölfar tveggja flugslysa á um hálfu ári þar sem 346 manns fórust. Viðskipti erlent 9.12.2020 13:13
Þungvopnaðir ræningjar létu greipar sópa í tveimur bæjum Brasilíu Hópur þungvopnaðra bankaræningja myrti gísl og átti í skotbardaga við lögreglumenn á götum smábæjar í Brasilíu í dag. Svipað bankarán þar sem ræningjar beittu skotvopnum og sprengjum var framið í annarri brasilískri borg í gær. Í báðum tilvikum voru ræningjarnir á þriðja tug. Erlent 2.12.2020 14:24
Mesta eyðing regnskóga í Brasilíu frá 2008 Eyðing regnskóganna í Brasilíu á þessu ári er meiri en hún hefur verið frá árinu 2008. Alls hafa rúmir 11 þúsund ferkílómetrar verið ruddir frá ágúst 2019 og fram í júlí á þessu ári og er það 9,5 prósenta aukning frá fyrra ári. Erlent 1.12.2020 07:54
Pelé gefur út sitt fyrsta lag í tilefni af 80 ára afmælinu Pelé er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann hefur gefið út sitt fyrsta lag, nokkrum dögum fyrir áttræðisafmæli sitt. Fótbolti 20.10.2020 16:00
Sif Atla fagnar því að Marta fái styttu af sér við hlið Pele Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. Fótbolti 9.10.2020 13:30
Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. Erlent 8.10.2020 07:14
Skráð dauðsföll vegna Covid-19 komin yfir eina milljón Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði er nú komin yfir eina milljón. Erlent 29.9.2020 06:37
Fresta kjötkveðjuhátíðinni í Rio Kjötkveðjuhátíðinni í Rio de Janeiro sem halda átti í febrúar á næsta ári hefur nú verið frestað í ljósi kórónuveirufaraldursins. Erlent 25.9.2020 07:22
Varaði við köldu stríði Kína og Bandaríkjanna Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, varaði við hættunni á að nýtt kalt stríð brytist út á milli Bandaríkjanna og Kína í ávarpi sínu á fyrsta allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í fjarfundi. Erlent 22.9.2020 16:35
Aldrei fleiri greinst á einum sólarhring Alþjóðaheilbrigðisstofnunin greindi frá því í dag að aldrei hefðu fleiri tilfelli verið staðfest á einum sólarhring. Erlent 13.9.2020 22:17
Varð fyrir ör frumbyggja í eftirlitsferð og lést Einn helsti sérfræðingur Brasilíu í einangruðum ættbálkum frumbyggja Amasonfrumskógarins lést eftir að hafa orðið fyrir ör frumbyggja á miðvikudag. Erlent 11.9.2020 08:07
Brasilíumenn ætla að borga konunum jafnmikið og karlarnir fá Brasilíska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að hér eftir munu landsliðsleikmenn fá jafnmikið borgað hvort sem þeir spili fyrir karla- eða kvennalandslið Brasilíu. Fótbolti 3.9.2020 12:01
Svo gott sem hættir að verja Amasonfrumskóginn Yfirvöld Í Brasilíu virðast alfarið hætt að gera tilraunir til að vernda Amasonfrumskógarins gagnvart eldum, ólöglegu skógarhöggi, landbúnaði og annarri starfsemi. Erlent 28.8.2020 11:37
Brasilísk þingkona ákærð fyrir að panta aftöku eiginmanns hennar Brasilíska þingkonan Flordelis de Souza hefur verið ákærð af lögregluyfirvöldum í Rio de Janeiro-ríkinu fyrir að hafa pantað aftöku á eiginmanni hennar, sem skotinn var til bana á heimili þeirra á síðasta ári. Erlent 24.8.2020 23:30
Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. Erlent 11.8.2020 23:49
Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. Erlent 11.8.2020 18:02
Hundrað þúsund Brasilíumenn látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hefur varið hörðum höndum um stærsta ríki Suður-Ameríku, Brasilíu. Erlent 8.8.2020 23:19