Tímamót Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. Lífið 28.10.2020 10:33 Þórólfur fær lag og myndband í afmælisgjöf „Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn.“ Lífið 28.10.2020 09:00 Tekur enn á að rifja upp atburðina 25 árum síðar Sóley Eiríksdóttir, sem lifði af snjóflóðið á Flateyri, segir enn erfitt að rifja upp atburðina 25 árum síðar. Innlent 26.10.2020 19:38 Dásamlegt samfélag sem hefur aldrei náð sér eftir áfallið Í dag er aldarfjórðungur frá því mannskætt snjóflóð féll á Flateyri. Hugur manns sem bjargaðist úr flóðinu er hjá þeim tuttugu sem létust og aðstandendum þeirra. Það er hans mat að samfélagið hafi aldrei náð sér eftir hörmungarnar, innviðir þess hafi hrunið. Innlent 26.10.2020 12:43 45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. Innlent 24.10.2020 12:48 Auðunn Blöndal og Rakel eiga aftur von á barni Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir eiga von á sínu öðru barni. Lífið 23.10.2020 14:54 Arnór Dan og Vigdís eignuðust stúlku Arnór Dan Arnarson, tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir eignuðust stúlku þann 17. október. Lífið 23.10.2020 09:27 Kim Kardashian er fertug: Hlutirnir sem þú vissir mögulega ekki um raunveruleikastjörnuna Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980. Lífið 21.10.2020 14:31 „Óendanlega þakklát frábæru læknateymi“ Margrét Magnúsdóttir og Fjölnir Þorgeirsson eignuðust sitt fyrsta barn saman þann 13.október þegar drengur kom í heiminn. Lífið 20.10.2020 09:40 Örsögur um Gunnu sem hugsaði með hjartanu Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi, hefði orðið sjötíu ára í dag. Hún lést þann 31. desember 2019. Innlent 19.10.2020 10:12 „Andi pabba sveif svo sannarlega þarna yfir vötnum“ Mæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz eru að byrja með nýja þætti á Stöð 2 en tökum á þeim lauk daginn sem Gísli Rúnar, fyrrverandi eiginmaður Eddu og faðir Björgvins, lést. Þættirnir eru því tileinkaðir Gísla Rúnari. Lífið 17.10.2020 20:01 Missti föður sinn átta ára sem markaði líf hans: „Dauðinn var orðinn þægileg tilhugsun“ Flosi Þorgeirsson er gítarleikari í hljómsveitinni HAM, sagnfræðingur að mennt, faðir, leiðsögumaður, rokkstjarna og annar af stjórnendum hlaðvarpsþáttar sem kallast Draugar fortíðar. Hann settist niður með Snæbirni Ragnarssyni í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk og þeir ræddu saman í fjórar klukkustundir. Lífið 16.10.2020 07:00 Héldu sig við dagsetninguna og tóku skyndiákvörðun Árni Beinteinn og Íris Ragnhildardóttir gengu í það heilaga um helgina en þau hafa unnið tónlist saman að undanförnu auk þess sem Árni er leikari. Lífið 12.10.2020 15:27 Sá fyrsti orðinn fjörutíu ára Í dag eru nákvæmlega 40 ár síðan fyrsti KFC-staðurinn opnaði á Íslandi, þann 9. október 1980. Fyrsta bandaríska skyndibitakeðjan eftir því sem Vísir kemst næst en fleiri fylgdu í kjölfarið. Viðskipti innlent 9.10.2020 15:15 Búið spil hjá Villa og Sögu Ljósmyndarinn og myndlistakonan Saga Sigurðardóttir og söngvarinn og fjölmiðlamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Lífið 9.10.2020 11:15 Þriðji drengurinn kominn í heiminn: „Kristbjörg er ofurkona“ Kristbjörg Jónasdóttir og Aron Einar Gunnarsson eignuðust sitt þriðja barn rétt í þessu. Þetta kemur fram í færslu frá landsliðsfyrirliðanum fyrir stuttu á Instagram. Lífið 1.10.2020 17:28 Sara fær góða HM-kveðju á stórafmælinu Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, fagnar þrítugsafmæli í dag og af því tilefni fær hún góða kveðju á Twitter-síðu heimsmeistaramóts FIFA. Fótbolti 29.9.2020 14:00 Handboltastúlka komin í heiminn Landsliðskonan Karen Knútsdóttir og Þorgrímur Smári Ólafsson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina. Frá þessu greinir Þorgrímur á Instagram. Lífið 28.9.2020 14:08 Hafþór og Kelsey eignast son Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Lífið 27.9.2020 23:26 Fimmtíu ferðir á fellið fyrir fimmtugsafmælið Guðmundur H. Jónsson ákvað í upphafi ársins 2020 að fara 50 ferðir upp Helgafell í Hafnarfirði fyrir fimmtugsafmælið sitt þann 1. október næstkomandi. Fimmtugustu ferðina kláraði Guðmundur í dag. Lífið 27.9.2020 21:10 Mætir í vinnuna í skógræktinni af gömlum vana Böðvar Guðmundsson, sem býr á Selfossi hefur nýlega látið af starfi framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Árnesinga eftir 54 ára starf. Þrátt fyrir að hann sé hættur þá mætir hann áfram í vinnuna af gömlum vana. Innlent 26.9.2020 12:39 Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. Lífið 24.9.2020 07:47 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 23.9.2020 10:30 Hefur nánast séð hvern einasta sveitabæ á landinu á fjörutíu ára ferli Kristján Má Unnarsson þekkja flestir en hann fagnir því um þessar mundir að hafa verið í fjölmiðlum í fjörutíu ár. Lífið 21.9.2020 10:30 Sif Atladóttir orðin móðir í annað sinn Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sif Atladóttir er orðin móðir í annað sinn. Fótbolti 18.9.2020 23:00 Guðlaug og Albert eignuðust strák Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir fyrirsæta eignuðust dreng í nótt. Lífið 18.9.2020 20:22 Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta að ljúka doktorsprófi Fyrrverandi atvinnu- og landsliðskonan í fótbolta, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, er að ljúka doktorsprófi í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands og ver doktorsritgerð sína næsta föstudag. Íslenski boltinn 18.9.2020 15:01 Ólafur og Kristrún Heiða nýtt par Ólafur Teitur Guðnason og Kristrún Heiða Hauksdóttir eru nýtt par. Þau greindu frá því í stöðufærslu á Facebook í gær. Lífið 17.9.2020 10:30 Ofurmennið Ómar er áttrætt í dag Afmæliskveðjurnar hrannast upp til handa hinum ofurvinsæla Ómari Ragnarssyni. Lífið 16.9.2020 13:27 Cardi B og Offset skilja Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Lífið 15.9.2020 22:25 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 55 ›
Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. Lífið 28.10.2020 10:33
Þórólfur fær lag og myndband í afmælisgjöf „Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn.“ Lífið 28.10.2020 09:00
Tekur enn á að rifja upp atburðina 25 árum síðar Sóley Eiríksdóttir, sem lifði af snjóflóðið á Flateyri, segir enn erfitt að rifja upp atburðina 25 árum síðar. Innlent 26.10.2020 19:38
Dásamlegt samfélag sem hefur aldrei náð sér eftir áfallið Í dag er aldarfjórðungur frá því mannskætt snjóflóð féll á Flateyri. Hugur manns sem bjargaðist úr flóðinu er hjá þeim tuttugu sem létust og aðstandendum þeirra. Það er hans mat að samfélagið hafi aldrei náð sér eftir hörmungarnar, innviðir þess hafi hrunið. Innlent 26.10.2020 12:43
45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. Innlent 24.10.2020 12:48
Auðunn Blöndal og Rakel eiga aftur von á barni Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir eiga von á sínu öðru barni. Lífið 23.10.2020 14:54
Arnór Dan og Vigdís eignuðust stúlku Arnór Dan Arnarson, tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir eignuðust stúlku þann 17. október. Lífið 23.10.2020 09:27
Kim Kardashian er fertug: Hlutirnir sem þú vissir mögulega ekki um raunveruleikastjörnuna Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980. Lífið 21.10.2020 14:31
„Óendanlega þakklát frábæru læknateymi“ Margrét Magnúsdóttir og Fjölnir Þorgeirsson eignuðust sitt fyrsta barn saman þann 13.október þegar drengur kom í heiminn. Lífið 20.10.2020 09:40
Örsögur um Gunnu sem hugsaði með hjartanu Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi, hefði orðið sjötíu ára í dag. Hún lést þann 31. desember 2019. Innlent 19.10.2020 10:12
„Andi pabba sveif svo sannarlega þarna yfir vötnum“ Mæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz eru að byrja með nýja þætti á Stöð 2 en tökum á þeim lauk daginn sem Gísli Rúnar, fyrrverandi eiginmaður Eddu og faðir Björgvins, lést. Þættirnir eru því tileinkaðir Gísla Rúnari. Lífið 17.10.2020 20:01
Missti föður sinn átta ára sem markaði líf hans: „Dauðinn var orðinn þægileg tilhugsun“ Flosi Þorgeirsson er gítarleikari í hljómsveitinni HAM, sagnfræðingur að mennt, faðir, leiðsögumaður, rokkstjarna og annar af stjórnendum hlaðvarpsþáttar sem kallast Draugar fortíðar. Hann settist niður með Snæbirni Ragnarssyni í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk og þeir ræddu saman í fjórar klukkustundir. Lífið 16.10.2020 07:00
Héldu sig við dagsetninguna og tóku skyndiákvörðun Árni Beinteinn og Íris Ragnhildardóttir gengu í það heilaga um helgina en þau hafa unnið tónlist saman að undanförnu auk þess sem Árni er leikari. Lífið 12.10.2020 15:27
Sá fyrsti orðinn fjörutíu ára Í dag eru nákvæmlega 40 ár síðan fyrsti KFC-staðurinn opnaði á Íslandi, þann 9. október 1980. Fyrsta bandaríska skyndibitakeðjan eftir því sem Vísir kemst næst en fleiri fylgdu í kjölfarið. Viðskipti innlent 9.10.2020 15:15
Búið spil hjá Villa og Sögu Ljósmyndarinn og myndlistakonan Saga Sigurðardóttir og söngvarinn og fjölmiðlamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Lífið 9.10.2020 11:15
Þriðji drengurinn kominn í heiminn: „Kristbjörg er ofurkona“ Kristbjörg Jónasdóttir og Aron Einar Gunnarsson eignuðust sitt þriðja barn rétt í þessu. Þetta kemur fram í færslu frá landsliðsfyrirliðanum fyrir stuttu á Instagram. Lífið 1.10.2020 17:28
Sara fær góða HM-kveðju á stórafmælinu Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, fagnar þrítugsafmæli í dag og af því tilefni fær hún góða kveðju á Twitter-síðu heimsmeistaramóts FIFA. Fótbolti 29.9.2020 14:00
Handboltastúlka komin í heiminn Landsliðskonan Karen Knútsdóttir og Þorgrímur Smári Ólafsson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina. Frá þessu greinir Þorgrímur á Instagram. Lífið 28.9.2020 14:08
Hafþór og Kelsey eignast son Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Lífið 27.9.2020 23:26
Fimmtíu ferðir á fellið fyrir fimmtugsafmælið Guðmundur H. Jónsson ákvað í upphafi ársins 2020 að fara 50 ferðir upp Helgafell í Hafnarfirði fyrir fimmtugsafmælið sitt þann 1. október næstkomandi. Fimmtugustu ferðina kláraði Guðmundur í dag. Lífið 27.9.2020 21:10
Mætir í vinnuna í skógræktinni af gömlum vana Böðvar Guðmundsson, sem býr á Selfossi hefur nýlega látið af starfi framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Árnesinga eftir 54 ára starf. Þrátt fyrir að hann sé hættur þá mætir hann áfram í vinnuna af gömlum vana. Innlent 26.9.2020 12:39
Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. Lífið 24.9.2020 07:47
Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 23.9.2020 10:30
Hefur nánast séð hvern einasta sveitabæ á landinu á fjörutíu ára ferli Kristján Má Unnarsson þekkja flestir en hann fagnir því um þessar mundir að hafa verið í fjölmiðlum í fjörutíu ár. Lífið 21.9.2020 10:30
Sif Atladóttir orðin móðir í annað sinn Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sif Atladóttir er orðin móðir í annað sinn. Fótbolti 18.9.2020 23:00
Guðlaug og Albert eignuðust strák Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir fyrirsæta eignuðust dreng í nótt. Lífið 18.9.2020 20:22
Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta að ljúka doktorsprófi Fyrrverandi atvinnu- og landsliðskonan í fótbolta, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, er að ljúka doktorsprófi í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands og ver doktorsritgerð sína næsta föstudag. Íslenski boltinn 18.9.2020 15:01
Ólafur og Kristrún Heiða nýtt par Ólafur Teitur Guðnason og Kristrún Heiða Hauksdóttir eru nýtt par. Þau greindu frá því í stöðufærslu á Facebook í gær. Lífið 17.9.2020 10:30
Ofurmennið Ómar er áttrætt í dag Afmæliskveðjurnar hrannast upp til handa hinum ofurvinsæla Ómari Ragnarssyni. Lífið 16.9.2020 13:27
Cardi B og Offset skilja Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Lífið 15.9.2020 22:25