Svíþjóð Þingmaður sænska Miðflokksins hættir á þingi vegna „óásættanlegrar hegðunar” Eskil Erlandsson hefur verið ásakaður um óviðunandi hegðun í garð nokkurra kvenkyns þingmanna hægriflokksins Moderaterna. Erlent 8.3.2019 14:01 Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10 Handtóku grunaðan njósnara á veitingastað í Stokkhólmi Í tilkynningu frá sænsku leyniþjónustunni segir að maðurinn starfi hjá sænsku hátæknifyrirtæki. Erlent 27.2.2019 23:52 Páfagaukur Línu Langsokks allur Arnpáfinn Douglas varð 51 árs. Erlent 24.2.2019 18:22 Dæmdur í fangelsi fyrir að stela sænskum konungsdjásnum Dómstóll í Eskilstuna í Svíþjóð hefur dæmt 22 ára karlmann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stuld á konungsdjásnum úr Dómkirkjunni í Strängnäs í sumar. Erlent 22.2.2019 10:39 Tveir skotnir til bana í Svíþjóð Tveir eru látnir eftir skotárás í bænum Upplands-Bro, sem er norðvestur af Stokkhólmi. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við málið. Erlent 21.2.2019 10:09 Fyrrum markvörður sænska landsliðsins var eiturlyfjafíkill og íhugaði sjálfsvíg Hedman stóð tímunum saman út á svölum á tólftu hæð og íhugaði að hoppa fram af svölunum. Fótbolti 19.2.2019 09:33 Segir MeToo umræðuna framarlega á Íslandi samanborið við Norðurlöndin Alexandra hefur að undanförnu ferðast um Norðurlöndin til að deilda reynslu sinni af MeToo hreyfingunni í Svíþjóð. Hún segir umræðuna vel á veg komna á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin. Innlent 13.2.2019 18:24 Einn lést í sprengingu í Stokkhólmi Einn maður lést og er hann talinn hafa sprengt sprengjuna sjálfur. Erlent 10.2.2019 15:56 Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs, í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. Erlent 5.2.2019 08:22 Þriðja hverjum starfsmanni sænsku Vinnumálastofnunarinnar sagt upp Alls fengu um 4.500 manns uppsagnarbréf, en um er að ræða eina mestu hópuppsögn í sögu landsins. Viðskipti erlent 30.1.2019 08:59 Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. Viðskipti erlent 29.1.2019 10:49 Keyptu fölsuð prófskírteini Fjöldi rúmenskra hjúkrunarfræðinga, sem ráðnir hafa verið til starfa í Svíþjóð, er með útskriftarskírteini frá skólum í Rúmeníu án þess að hafa stundað þar nám. Erlent 28.1.2019 21:28 Myrti börn sín, sagði frá því á Facebook og svipti sig svo lífi Lögreglan í Svíþjóð hefur nú til rannsóknar tvöfalt morð þar sem faðir er grunaður um að hafa myrt tvo unga syni sína og svipt sig svo lífi. Erlent 24.1.2019 10:08 Fundu barnið sem óttast var að hefði verið rænt Lögreglan í Gautaborg í Svíþjóð hefur blásið til mikillar leitar eftir að barn hvarf úr barnavagni fyrir utan leikskóla í sænsku borginni í dag. Erlent 22.1.2019 14:52 Snoop Dogg keypti hlut í sænsku fjártæknifyrirtæki Rappgoðsögnin og auðmaðurinn Calvin Cordozar Broadus Jr., betur þekktur undir listamannsnafninu Snoop Dogg, varð á dögunum hluthafi í sænska fjártæknifyrirtækinu Klarna. Viðskipti innlent 22.1.2019 13:38 Ný ríkisstjórn Löfvens kynnt til sögunnar Sex nýir ráðherrar taka sæti í ríkisstjórn Löfvens. Erlent 21.1.2019 11:17 Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. "Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Innlent 20.1.2019 14:56 Åkesson gerði athugasemd við fataval Lööf Deilur leiðtoga Svíþjóðardemókrata og Miðflokksins vöktu athygli í sænska þingsalnum í morgun þegar Stefan Löfven var samykktur sem forsætisráðherra. Erlent 18.1.2019 10:04 Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. Erlent 18.1.2019 09:04 Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. Erlent 16.1.2019 10:00 Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. Erlent 14.1.2019 12:05 Semur við hægriflokka Útlit er nú fyrir að Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, haldi forsætisráðuneytinu. Sænskir miðlar fjölluðu í gær um að Jafnaðarmannaflokkurinn hefði náð samkomulagi við Græningja, Miðflokkinn og Frjálslynda flokkinn um stjórnarmyndun. Erlent 11.1.2019 21:53 Sex látnir eftir alvarlegt umferðarslys í Svíþjóð Alvarlegt slys varð í nótt þegar smárúta lenti í árekstri við flutningabíl í bænum Kiruna í Norður-Lapplandi. Erlent 12.1.2019 10:03 Mið- og vinstriflokkar sagðir hafa náð saman í Svíþjóð Sænskir fjölmiðlar segja að samkomulag sé í burðarliðnum um að Stefan Löfven, formaður Jafnaðarmanna, verði áfram forsætisráðherra. Erlent 11.1.2019 13:57 Leggur skóna á hilluna og fer í kynleiðréttingu Sænska landsliðskonan í handbolta Louise Sand hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 26 ára gömul þar sem hún er á leið í kynleiðréttingu. Handbolti 8.1.2019 07:30 Þrælahaldarar í kirkjuathvarfi Að vetrinum sváfu þrælahaldararnir í athvarfinu. Erlent 7.1.2019 22:14 Hundrað þúsund heimili án rafmagns í Svíþjóð Mikið óveður gengur nú yfir Norðurlönd. Erlent 2.1.2019 10:10 Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. Erlent 28.12.2018 10:35 Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar Forseti sænska þingsins segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. Erlent 19.12.2018 11:34 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 … 38 ›
Þingmaður sænska Miðflokksins hættir á þingi vegna „óásættanlegrar hegðunar” Eskil Erlandsson hefur verið ásakaður um óviðunandi hegðun í garð nokkurra kvenkyns þingmanna hægriflokksins Moderaterna. Erlent 8.3.2019 14:01
Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10
Handtóku grunaðan njósnara á veitingastað í Stokkhólmi Í tilkynningu frá sænsku leyniþjónustunni segir að maðurinn starfi hjá sænsku hátæknifyrirtæki. Erlent 27.2.2019 23:52
Dæmdur í fangelsi fyrir að stela sænskum konungsdjásnum Dómstóll í Eskilstuna í Svíþjóð hefur dæmt 22 ára karlmann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stuld á konungsdjásnum úr Dómkirkjunni í Strängnäs í sumar. Erlent 22.2.2019 10:39
Tveir skotnir til bana í Svíþjóð Tveir eru látnir eftir skotárás í bænum Upplands-Bro, sem er norðvestur af Stokkhólmi. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við málið. Erlent 21.2.2019 10:09
Fyrrum markvörður sænska landsliðsins var eiturlyfjafíkill og íhugaði sjálfsvíg Hedman stóð tímunum saman út á svölum á tólftu hæð og íhugaði að hoppa fram af svölunum. Fótbolti 19.2.2019 09:33
Segir MeToo umræðuna framarlega á Íslandi samanborið við Norðurlöndin Alexandra hefur að undanförnu ferðast um Norðurlöndin til að deilda reynslu sinni af MeToo hreyfingunni í Svíþjóð. Hún segir umræðuna vel á veg komna á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin. Innlent 13.2.2019 18:24
Einn lést í sprengingu í Stokkhólmi Einn maður lést og er hann talinn hafa sprengt sprengjuna sjálfur. Erlent 10.2.2019 15:56
Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs, í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. Erlent 5.2.2019 08:22
Þriðja hverjum starfsmanni sænsku Vinnumálastofnunarinnar sagt upp Alls fengu um 4.500 manns uppsagnarbréf, en um er að ræða eina mestu hópuppsögn í sögu landsins. Viðskipti erlent 30.1.2019 08:59
Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. Viðskipti erlent 29.1.2019 10:49
Keyptu fölsuð prófskírteini Fjöldi rúmenskra hjúkrunarfræðinga, sem ráðnir hafa verið til starfa í Svíþjóð, er með útskriftarskírteini frá skólum í Rúmeníu án þess að hafa stundað þar nám. Erlent 28.1.2019 21:28
Myrti börn sín, sagði frá því á Facebook og svipti sig svo lífi Lögreglan í Svíþjóð hefur nú til rannsóknar tvöfalt morð þar sem faðir er grunaður um að hafa myrt tvo unga syni sína og svipt sig svo lífi. Erlent 24.1.2019 10:08
Fundu barnið sem óttast var að hefði verið rænt Lögreglan í Gautaborg í Svíþjóð hefur blásið til mikillar leitar eftir að barn hvarf úr barnavagni fyrir utan leikskóla í sænsku borginni í dag. Erlent 22.1.2019 14:52
Snoop Dogg keypti hlut í sænsku fjártæknifyrirtæki Rappgoðsögnin og auðmaðurinn Calvin Cordozar Broadus Jr., betur þekktur undir listamannsnafninu Snoop Dogg, varð á dögunum hluthafi í sænska fjártæknifyrirtækinu Klarna. Viðskipti innlent 22.1.2019 13:38
Ný ríkisstjórn Löfvens kynnt til sögunnar Sex nýir ráðherrar taka sæti í ríkisstjórn Löfvens. Erlent 21.1.2019 11:17
Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. "Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Innlent 20.1.2019 14:56
Åkesson gerði athugasemd við fataval Lööf Deilur leiðtoga Svíþjóðardemókrata og Miðflokksins vöktu athygli í sænska þingsalnum í morgun þegar Stefan Löfven var samykktur sem forsætisráðherra. Erlent 18.1.2019 10:04
Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. Erlent 18.1.2019 09:04
Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. Erlent 16.1.2019 10:00
Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. Erlent 14.1.2019 12:05
Semur við hægriflokka Útlit er nú fyrir að Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, haldi forsætisráðuneytinu. Sænskir miðlar fjölluðu í gær um að Jafnaðarmannaflokkurinn hefði náð samkomulagi við Græningja, Miðflokkinn og Frjálslynda flokkinn um stjórnarmyndun. Erlent 11.1.2019 21:53
Sex látnir eftir alvarlegt umferðarslys í Svíþjóð Alvarlegt slys varð í nótt þegar smárúta lenti í árekstri við flutningabíl í bænum Kiruna í Norður-Lapplandi. Erlent 12.1.2019 10:03
Mið- og vinstriflokkar sagðir hafa náð saman í Svíþjóð Sænskir fjölmiðlar segja að samkomulag sé í burðarliðnum um að Stefan Löfven, formaður Jafnaðarmanna, verði áfram forsætisráðherra. Erlent 11.1.2019 13:57
Leggur skóna á hilluna og fer í kynleiðréttingu Sænska landsliðskonan í handbolta Louise Sand hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 26 ára gömul þar sem hún er á leið í kynleiðréttingu. Handbolti 8.1.2019 07:30
Þrælahaldarar í kirkjuathvarfi Að vetrinum sváfu þrælahaldararnir í athvarfinu. Erlent 7.1.2019 22:14
Hundrað þúsund heimili án rafmagns í Svíþjóð Mikið óveður gengur nú yfir Norðurlönd. Erlent 2.1.2019 10:10
Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. Erlent 28.12.2018 10:35
Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar Forseti sænska þingsins segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. Erlent 19.12.2018 11:34