Bangladess Bæjaryfirvöld á Ítalíu í stríði við íbúa frá Bangladess Yfirvöld í bænum Monfalcone á Ítalíu, skammt frá landamærum Slóveníu, hafa bannað krikket og iðkendur þurfa því að leita utan bæjarmarkanna til að æfa sig og spila. Erlent 6.9.2024 09:50 Slítur þingi eftir að forsætisráðherrann flúði Forseti Bangladess sleit þingi í dag eftir að Sheikh Hasina, forsætisráðherra, flúði land í skugga harðra mótmæla gegn stjórn hennar. Jafnframt tilkynnti forsetinn að erkiandstæðingur Hasina hefði verið frelsaður úr stofufangelsi. Erlent 6.8.2024 11:26 Segir af sér og flýr land Sheikh Hasina, forsætisráðherra Bangladess, hefur sagt af sér embætti og yfirgefið landið. Yfirmaður hermála þar í landi staðfestir að hann muni taka við stjórn landsins og mynda bráðabirgðaríkisstjórn. Blóðug mótmæli hafa geysað síðan snemma í síðasta mánuði og hafa fleiri en 280 manns látið lífið. Erlent 5.8.2024 11:46 Minnst níutíu mótmælendur drepnir í Bangladess Minnst níutíu mótmælendur voru drepnir í Bangladess í gær, í blóðugum mótmælum sem ekki sér fyrir endann á. Meira en 280 manns hafa nú látið lífið síðan mótmælin brutust út í júlí. Erlent 5.8.2024 09:19 Kvótanum breytt en sér ekki fyrir endann á blóðugum mótmælum Hæstiréttur Bangladess hefur úrskurðað ákvörðun um að þriðjungur opinberra starfa sé frátekinn fyrir afkomendur uppgjafarhermanna og annarra afmarkaðra hópa ógilda. Mikil mótmælaalda hefur riðið yfir Bangladess nýverið og talið að minnst hundrað manns hafi látið lífið í blóðugum átökum við lögreglu. Erlent 21.7.2024 11:21 Lýsa hræðilegu ofbeldi fyrir sjóslys þar sem tugir létu lífið Embættismenn og sjómenn frá Indónesíu björguðu í mars 75 manns frá fiskiskipi sem hafði hvolft undan ströndum ríkisins. Aðrir 67 farþegar og þar á meðal 28 börn, dóu þegar skipið hvolfdi en um borð voru Róhingjar á flótta frá Mjanmar. Erlent 9.5.2024 10:00 Fjöldi manna talinn af eftir að Mocha skall á Búrma Staðfest er að sex manns hafi farist þegar fellibylurinn Mocha gekk á land í Búrma (Mjanmar) en óttast er að mannskaðinn reynist mun meiri þegar uppi verður staðið. Svo virðist sem að nágrannaríkið Bangladess hafi farið betur út úr bylnum en útlit var fyrir á tímabili. Erlent 16.5.2023 11:28 Hundruð þúsundir flýja öflugan fellibyl Fellibylurinn Mocha stefnir nú á strendur Bangladess og Búrma með sjávarflóðum á svæðum þar sem um tvær milljónir manna búa. Hundruð þúsundir manna hafa verið flutt af svæðinu fyrir komu bylsins. Erlent 14.5.2023 08:22 Grunur um að kveikt hafi verið í stærstu flóttamannabúðum heims Yfirvöld í Bangladess rannsaka nú eldsupptök í flóttamannabúðum Rohingja en eldurinn breyddist stjórnlaust um byggðina og nú eru um 12 þúsund flóttamenn án húsaskjóls. Erlent 6.3.2023 08:26 Tískumerkin greiða minna en svarar framleiðslukostnaði Margar tískufataverslanir hafa greitt verksmiðjum í Bangladesh minna fyrir vörur en sem svarar framleiðslukostnaðinum. Sérfræðingur segir þetta koma niður á starfsmönnum verksmiðjanna. Erlent 9.1.2023 08:42 „Hvernig lifum við af, vitandi af henni hér?“ Systkin frá Bangladess, sem misstu móður sína sviplega í sumar, eru harmi slegin vegna yfirvofandi brottvísunar. Þau segja það óyfirstíganlega tilhugsun að geta ekki vitjað leiðis móður þeirra, sem jörðuð er í Reykjavík. Lögmaður systkinanna segir óásættanlegt að vísa þeim úr landi nú. Innlent 17.9.2022 19:26 Átta létust í flugslysi: „Auðvitað lifðu þau þetta ekki af“ Allir átta meðlimir áhafnar úkraínskrar Antonov An-12 fraktflugvélar sem hrapaði í Grikklandi í gær létust. Erlent 17.7.2022 09:40 59 farist í flóðum á Indland og Bangladess Að minnsta kosti 59 hafa farist í miklum flóðum og eldingaveðri sem gengið hefur yfir Indland og Bangladess síðustu daga. Erlent 20.6.2022 07:42 Milljónir manna heimilislaus eftir gríðarleg flóð Milljónir manna eru heimilislaus og 18 látnir eftir gríðarmikil flóð í Bangladess og norðausturhluta Indlands. Herir beggja landa hafa verið kallaðir út til að hjálpa fólki sem er strandað vegna flóðanna. Búist er við því að rigningin haldi áfram út helgina. Erlent 18.6.2022 23:26 Á fimmta tug látnir eftir sprengingu í Bangladess Minnst 49 eru látnir og hundruðir eru slasaðir eftir mikla sprengingu og eldsvoða á gámasvæði í Bangladess. Talið er að fjöldi látinna muni aukast á næstu sólarhringum. Erlent 5.6.2022 22:11 Minnst 34 látin eftir sprengingu á gámasvæði í Bangladess Minnst 34 eru látin og hundruð til viðbótar eru alvarlega særð eftir mikla sprengingu og eld sem kviknaði á gámasvæði nálægt borginni Chittagong í Bangladess. Erlent 5.6.2022 09:07 Annar eldsvoði ársins í flóttamannabúðum Rohingja Mikill eldsvoði varð í Cox‘s Bazar flóttamannabúðunum í Bangladess síðastliðinn sunnudag. Búðirnar eru heimili þúsunda Rohingja sem flúið hafa ofsóknir og fjöldamorð í nágrannaríkinu Mjanmar. Heimsmarkmiðin 21.1.2022 14:53 Sex dæmdir til dauða fyrir að myrða hinsegin aðgerðasinna Sex meðlimir íslamsks vígahóps voru dæmdir til dauða í Bangladess í morgun fyrir að hafa myrt tvo hinsegin aðgerðasinna fyrir fimm árum síðan. Erlent 31.8.2021 13:47 Minnst 52 látin eftir eldsvoða í Bangladess Eldur kviknaði í matvælaverksmiðju í Bangladess í gær. Talið er að hluti fórnarlambanna hafi verið læstur inni í verksmiðjunni. Erlent 9.7.2021 23:04 Tígrisdýrabani handtekinn eftir 20 ára leit Karlmaður sem talinn er hafa drepið 70 tígrisdýr, sem eru í útrýmingarhættu, í Bangladess hefur verið handtekinn eftir 20 ára leit að honum. Erlent 31.5.2021 21:54 Fimmtán lík hafa fundist eftir eldsvoðann í flóttamannabúðunum Björgunarfólk hefur fundið að minnsta kosti fimmtán lík í brunarústum flóttamannabúða róhingja í sunnanverðu Bangladess. Þúsundir tjalda brunnu í eldsvoða sem kviknaði í búðunum í gær og fleiri en fjögur hundruð manns er enn saknað. Erlent 23.3.2021 13:20 Mikill eldsvoði í flóttamannabúðum róhingja Þúsundir róhingja eiga nú engan stað til að halla höfði sínu vegna mikil eldsvoða sem blossaði upp í flóttamannabúðum þeirraí sunnanverðu Bangladess í dag. Hundruð tjalda hafa orðið eldinum að bráð og er óttast að fólk hafi farist. Erlent 22.3.2021 14:45 Fyrrverandi hermenn viðurkenna ódæði gegn Róhingjum Tveir hermenn, sem gerðust liðhlaupar frá her Mjanmar eða Búrma, hafa játað á myndbandsupptöku að yfirmenn þeirra hafi skipað þeim að fremja stríðsglæpi gegn Róhingjum. Erlent 8.9.2020 19:54 Á annan tug látnir eftir gassprengingu í Dhaka Sextán manns hið minnsta eru látnir og rúmlega tuttugu slösuðust eftir að gassprenging varð við mosku í Dhaka, höfuðborg Bangladess. Erlent 5.9.2020 11:47 Að minnsta kosti 32 látnir eftir ferjuslys í Bangladess Hið minnsta 32 eru látnir og fleiri er saknað eftir að ferja sökk í ána Buriganga við bangladessku höfuðborgina Dakka í dag. Erlent 29.6.2020 18:26 Ofurfellibylurinn Amphan fór illa með Kolkata Indverska borgin Kolkata er illa leikin eftir að fellibylurinn Amphan gekk þar yfir. Alls hafa 84 látist í Indland og Bangladess af völdum byljarins. Erlent 21.5.2020 15:20 Öflugasti stormurinn í áratugi Fellibylurinn Amphan gekk á land á Indlandi og í Bangladess í dag. Bylurinn olli miklum flóðum og aurskriðum en þetta er öflugasti stormurinn sem herjar á svæðið í rúma tvo áratugi. Erlent 20.5.2020 20:00 Sterkasti fellibylurinn í áratugi nálgast Indland og Bangladess Úrhellisrigning og hvassviðri eru undanfari fellibylsins Amphan á austanverðu Indlandi og Bangladess. Fellibylurinn er sagður sá öflugasti á þessum slóðum í tvo áratugi og hefur milljónum manna verið gert að hafa sig á brot frá leið hans. Erlent 20.5.2020 10:36 Tveimur milljónum manna gert að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Amphan Indverjar og Bangladessar búa sig undir komu fellibylsins Amphan sem nálgast nú landi. Erlent 19.5.2020 07:41 Kórónuveira greindist í stærstu flóttamannabúðum í heimi Tveir róhingjar í stærstu flóttamannabúðum í heimi í Bangladess greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. Um milljón róhingjar hafast við í búðunum við þröngan kost. Erlent 14.5.2020 20:46 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Bæjaryfirvöld á Ítalíu í stríði við íbúa frá Bangladess Yfirvöld í bænum Monfalcone á Ítalíu, skammt frá landamærum Slóveníu, hafa bannað krikket og iðkendur þurfa því að leita utan bæjarmarkanna til að æfa sig og spila. Erlent 6.9.2024 09:50
Slítur þingi eftir að forsætisráðherrann flúði Forseti Bangladess sleit þingi í dag eftir að Sheikh Hasina, forsætisráðherra, flúði land í skugga harðra mótmæla gegn stjórn hennar. Jafnframt tilkynnti forsetinn að erkiandstæðingur Hasina hefði verið frelsaður úr stofufangelsi. Erlent 6.8.2024 11:26
Segir af sér og flýr land Sheikh Hasina, forsætisráðherra Bangladess, hefur sagt af sér embætti og yfirgefið landið. Yfirmaður hermála þar í landi staðfestir að hann muni taka við stjórn landsins og mynda bráðabirgðaríkisstjórn. Blóðug mótmæli hafa geysað síðan snemma í síðasta mánuði og hafa fleiri en 280 manns látið lífið. Erlent 5.8.2024 11:46
Minnst níutíu mótmælendur drepnir í Bangladess Minnst níutíu mótmælendur voru drepnir í Bangladess í gær, í blóðugum mótmælum sem ekki sér fyrir endann á. Meira en 280 manns hafa nú látið lífið síðan mótmælin brutust út í júlí. Erlent 5.8.2024 09:19
Kvótanum breytt en sér ekki fyrir endann á blóðugum mótmælum Hæstiréttur Bangladess hefur úrskurðað ákvörðun um að þriðjungur opinberra starfa sé frátekinn fyrir afkomendur uppgjafarhermanna og annarra afmarkaðra hópa ógilda. Mikil mótmælaalda hefur riðið yfir Bangladess nýverið og talið að minnst hundrað manns hafi látið lífið í blóðugum átökum við lögreglu. Erlent 21.7.2024 11:21
Lýsa hræðilegu ofbeldi fyrir sjóslys þar sem tugir létu lífið Embættismenn og sjómenn frá Indónesíu björguðu í mars 75 manns frá fiskiskipi sem hafði hvolft undan ströndum ríkisins. Aðrir 67 farþegar og þar á meðal 28 börn, dóu þegar skipið hvolfdi en um borð voru Róhingjar á flótta frá Mjanmar. Erlent 9.5.2024 10:00
Fjöldi manna talinn af eftir að Mocha skall á Búrma Staðfest er að sex manns hafi farist þegar fellibylurinn Mocha gekk á land í Búrma (Mjanmar) en óttast er að mannskaðinn reynist mun meiri þegar uppi verður staðið. Svo virðist sem að nágrannaríkið Bangladess hafi farið betur út úr bylnum en útlit var fyrir á tímabili. Erlent 16.5.2023 11:28
Hundruð þúsundir flýja öflugan fellibyl Fellibylurinn Mocha stefnir nú á strendur Bangladess og Búrma með sjávarflóðum á svæðum þar sem um tvær milljónir manna búa. Hundruð þúsundir manna hafa verið flutt af svæðinu fyrir komu bylsins. Erlent 14.5.2023 08:22
Grunur um að kveikt hafi verið í stærstu flóttamannabúðum heims Yfirvöld í Bangladess rannsaka nú eldsupptök í flóttamannabúðum Rohingja en eldurinn breyddist stjórnlaust um byggðina og nú eru um 12 þúsund flóttamenn án húsaskjóls. Erlent 6.3.2023 08:26
Tískumerkin greiða minna en svarar framleiðslukostnaði Margar tískufataverslanir hafa greitt verksmiðjum í Bangladesh minna fyrir vörur en sem svarar framleiðslukostnaðinum. Sérfræðingur segir þetta koma niður á starfsmönnum verksmiðjanna. Erlent 9.1.2023 08:42
„Hvernig lifum við af, vitandi af henni hér?“ Systkin frá Bangladess, sem misstu móður sína sviplega í sumar, eru harmi slegin vegna yfirvofandi brottvísunar. Þau segja það óyfirstíganlega tilhugsun að geta ekki vitjað leiðis móður þeirra, sem jörðuð er í Reykjavík. Lögmaður systkinanna segir óásættanlegt að vísa þeim úr landi nú. Innlent 17.9.2022 19:26
Átta létust í flugslysi: „Auðvitað lifðu þau þetta ekki af“ Allir átta meðlimir áhafnar úkraínskrar Antonov An-12 fraktflugvélar sem hrapaði í Grikklandi í gær létust. Erlent 17.7.2022 09:40
59 farist í flóðum á Indland og Bangladess Að minnsta kosti 59 hafa farist í miklum flóðum og eldingaveðri sem gengið hefur yfir Indland og Bangladess síðustu daga. Erlent 20.6.2022 07:42
Milljónir manna heimilislaus eftir gríðarleg flóð Milljónir manna eru heimilislaus og 18 látnir eftir gríðarmikil flóð í Bangladess og norðausturhluta Indlands. Herir beggja landa hafa verið kallaðir út til að hjálpa fólki sem er strandað vegna flóðanna. Búist er við því að rigningin haldi áfram út helgina. Erlent 18.6.2022 23:26
Á fimmta tug látnir eftir sprengingu í Bangladess Minnst 49 eru látnir og hundruðir eru slasaðir eftir mikla sprengingu og eldsvoða á gámasvæði í Bangladess. Talið er að fjöldi látinna muni aukast á næstu sólarhringum. Erlent 5.6.2022 22:11
Minnst 34 látin eftir sprengingu á gámasvæði í Bangladess Minnst 34 eru látin og hundruð til viðbótar eru alvarlega særð eftir mikla sprengingu og eld sem kviknaði á gámasvæði nálægt borginni Chittagong í Bangladess. Erlent 5.6.2022 09:07
Annar eldsvoði ársins í flóttamannabúðum Rohingja Mikill eldsvoði varð í Cox‘s Bazar flóttamannabúðunum í Bangladess síðastliðinn sunnudag. Búðirnar eru heimili þúsunda Rohingja sem flúið hafa ofsóknir og fjöldamorð í nágrannaríkinu Mjanmar. Heimsmarkmiðin 21.1.2022 14:53
Sex dæmdir til dauða fyrir að myrða hinsegin aðgerðasinna Sex meðlimir íslamsks vígahóps voru dæmdir til dauða í Bangladess í morgun fyrir að hafa myrt tvo hinsegin aðgerðasinna fyrir fimm árum síðan. Erlent 31.8.2021 13:47
Minnst 52 látin eftir eldsvoða í Bangladess Eldur kviknaði í matvælaverksmiðju í Bangladess í gær. Talið er að hluti fórnarlambanna hafi verið læstur inni í verksmiðjunni. Erlent 9.7.2021 23:04
Tígrisdýrabani handtekinn eftir 20 ára leit Karlmaður sem talinn er hafa drepið 70 tígrisdýr, sem eru í útrýmingarhættu, í Bangladess hefur verið handtekinn eftir 20 ára leit að honum. Erlent 31.5.2021 21:54
Fimmtán lík hafa fundist eftir eldsvoðann í flóttamannabúðunum Björgunarfólk hefur fundið að minnsta kosti fimmtán lík í brunarústum flóttamannabúða róhingja í sunnanverðu Bangladess. Þúsundir tjalda brunnu í eldsvoða sem kviknaði í búðunum í gær og fleiri en fjögur hundruð manns er enn saknað. Erlent 23.3.2021 13:20
Mikill eldsvoði í flóttamannabúðum róhingja Þúsundir róhingja eiga nú engan stað til að halla höfði sínu vegna mikil eldsvoða sem blossaði upp í flóttamannabúðum þeirraí sunnanverðu Bangladess í dag. Hundruð tjalda hafa orðið eldinum að bráð og er óttast að fólk hafi farist. Erlent 22.3.2021 14:45
Fyrrverandi hermenn viðurkenna ódæði gegn Róhingjum Tveir hermenn, sem gerðust liðhlaupar frá her Mjanmar eða Búrma, hafa játað á myndbandsupptöku að yfirmenn þeirra hafi skipað þeim að fremja stríðsglæpi gegn Róhingjum. Erlent 8.9.2020 19:54
Á annan tug látnir eftir gassprengingu í Dhaka Sextán manns hið minnsta eru látnir og rúmlega tuttugu slösuðust eftir að gassprenging varð við mosku í Dhaka, höfuðborg Bangladess. Erlent 5.9.2020 11:47
Að minnsta kosti 32 látnir eftir ferjuslys í Bangladess Hið minnsta 32 eru látnir og fleiri er saknað eftir að ferja sökk í ána Buriganga við bangladessku höfuðborgina Dakka í dag. Erlent 29.6.2020 18:26
Ofurfellibylurinn Amphan fór illa með Kolkata Indverska borgin Kolkata er illa leikin eftir að fellibylurinn Amphan gekk þar yfir. Alls hafa 84 látist í Indland og Bangladess af völdum byljarins. Erlent 21.5.2020 15:20
Öflugasti stormurinn í áratugi Fellibylurinn Amphan gekk á land á Indlandi og í Bangladess í dag. Bylurinn olli miklum flóðum og aurskriðum en þetta er öflugasti stormurinn sem herjar á svæðið í rúma tvo áratugi. Erlent 20.5.2020 20:00
Sterkasti fellibylurinn í áratugi nálgast Indland og Bangladess Úrhellisrigning og hvassviðri eru undanfari fellibylsins Amphan á austanverðu Indlandi og Bangladess. Fellibylurinn er sagður sá öflugasti á þessum slóðum í tvo áratugi og hefur milljónum manna verið gert að hafa sig á brot frá leið hans. Erlent 20.5.2020 10:36
Tveimur milljónum manna gert að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Amphan Indverjar og Bangladessar búa sig undir komu fellibylsins Amphan sem nálgast nú landi. Erlent 19.5.2020 07:41
Kórónuveira greindist í stærstu flóttamannabúðum í heimi Tveir róhingjar í stærstu flóttamannabúðum í heimi í Bangladess greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. Um milljón róhingjar hafast við í búðunum við þröngan kost. Erlent 14.5.2020 20:46
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent