Marokkó Valdaránsmenn handteknir í Gabon Fjórir uppreisnarmenn innan stjórnarher Gabon voru handteknir í morgun. Erlent 7.1.2019 11:23 Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. Erlent 7.1.2019 08:22 Handteknir fyrir að fagna Marokkómorðunum Norska dagblaðið Verdens Gang, VG, hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í dag. Erlent 3.1.2019 22:29 Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. Erlent 29.12.2018 22:22 Lögregla í Marokkó: "Þeir voru þarna til að drepa ferðamenn“ Fjórmenningarnir sem hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa myrt þær Maren Ueland og Louisu Vestager Jespersen höfðu það að markmiði að drepa ferðamenn þar sem þeir voru staddir í Atlasfjöllum á mánudagsmorgun. Erlent 23.12.2018 19:15 „Hafi bróðir minn gert þetta þá á hann skilið að deyja“ Said Ouziad, eldri bróðir Youness Ouazid, eins mannanna sem grunaður er um morðin á Maren Ueland og Louisu Vesterage Jespersen í Marokkó í vikunni, segir að bróðir sinn eigi skilið að deyja hafi hann gerst sekur um glæpinn. Erlent 21.12.2018 09:09 Gekk yfir Ísland áður en hún fór til Marokkó Norska stúlkan, sem ásamt danskri stúlku var myrt í fjallgöngu í Marokkó í byrjun vikunnar, heimsótti Ísland fyrir aðeins fimm mánuðum og gekk þá yfir Sprengisand. Innlent 19.12.2018 21:10 Morðið á Marenu og Louisu skilgreint sem hryðjuverk Fjórir eru grunaðir um aðild að morðinu og eru þrír í haldi lögreglu. Erlent 19.12.2018 21:05 Sá Maren síðast á lífi er leiðir þeirra skildu á Íslandi Ferðafélagi og vinur Marenar Ueland, norskrar konu á þrítugsaldri sem fannst myrt ásamt vinkonu sinni í Marokkó á mánudagsmorgun, lýsir síðasta ferðalagi þeirra saman í viðtali við norska dagblaðið Verdens Gang, VG. Erlent 19.12.2018 08:20 Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins í Marokkó Einn var handtekinn í morgun og því eru þrír í haldi lögreglu vegna málsins. Erlent 18.12.2018 15:21 Handtekinn í tengslum við morðið á vinkonunum í Marokkó Lík Ueland og Jespersen fundust í grennd við bæinn Imlil í Atlasfjallgarðinum í Marokkó á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 10:48 Myrtar á bakpokaferðalagi um Marokkó Yfirvöld í Marokkó rannsaka nú morð á tveimur konum, annarri norskri og hinni danskri, sem fundust látnar í hlíð fjallsins Toubkal í Atlasfjallgarðinum á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 07:40 Létu lífið í lestarslysi í Marokkó Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðust þegar lest fór út af sporinu nærri marokkósku höfuðborginni Rabat í morgun. Erlent 16.10.2018 13:06 Merkel telur Dyflinnarreglugerðina í raun óvirka Kanslari Þýskalands og forsætisráðherra Spánar eru sammála um að tryggja þurfi sanngjarna dreifingu hælisleitenda innan Evrópu. Erlent 12.8.2018 13:38 Afrískt hitamet líklega slegið Hitinn í Ouargla í Alsír mældist 51,3°C í gær. Erlent 6.7.2018 15:22 Á þriðja hundrað létust í flugslysi í Alsír Um var að ræða herflugvél af gerðinni Il-76 með hermenn um borð en vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá herstöðinni í Boufarik í norðuhluta Alsír. Erlent 11.4.2018 12:19 Hitnar undir afkastamesta embættismanni Trump Trump lofaði að ræsa fram mýrina þegar hann var kjörinn forseti. Forstjóri Umhverfisstofnunar hans virðist hins vegar á bólakafi í mýri málafylgjumanna í Washington-borg. Erlent 3.4.2018 12:35 Faðir drengsins í ferðatöskunni sleppur með sekt Faðir átta ára gamals drengs sem smyglað var til Spánar frá Marokkó í ferðatösku þarf ekki að fara í fangelsi vegna málsins. Erlent 21.2.2018 10:56 Einn látinn eftir skotárás í miðborg Amsterdam Lögreglan í Amsterdam hefur staðfest að einn sé látinn eftir skotárás í miðborg Amsterdam og tveir særðir. Erlent 26.1.2018 22:00 Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara. Erlent 30.1.2017 23:05 « ‹ 1 2 3 ›
Valdaránsmenn handteknir í Gabon Fjórir uppreisnarmenn innan stjórnarher Gabon voru handteknir í morgun. Erlent 7.1.2019 11:23
Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. Erlent 7.1.2019 08:22
Handteknir fyrir að fagna Marokkómorðunum Norska dagblaðið Verdens Gang, VG, hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í dag. Erlent 3.1.2019 22:29
Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. Erlent 29.12.2018 22:22
Lögregla í Marokkó: "Þeir voru þarna til að drepa ferðamenn“ Fjórmenningarnir sem hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa myrt þær Maren Ueland og Louisu Vestager Jespersen höfðu það að markmiði að drepa ferðamenn þar sem þeir voru staddir í Atlasfjöllum á mánudagsmorgun. Erlent 23.12.2018 19:15
„Hafi bróðir minn gert þetta þá á hann skilið að deyja“ Said Ouziad, eldri bróðir Youness Ouazid, eins mannanna sem grunaður er um morðin á Maren Ueland og Louisu Vesterage Jespersen í Marokkó í vikunni, segir að bróðir sinn eigi skilið að deyja hafi hann gerst sekur um glæpinn. Erlent 21.12.2018 09:09
Gekk yfir Ísland áður en hún fór til Marokkó Norska stúlkan, sem ásamt danskri stúlku var myrt í fjallgöngu í Marokkó í byrjun vikunnar, heimsótti Ísland fyrir aðeins fimm mánuðum og gekk þá yfir Sprengisand. Innlent 19.12.2018 21:10
Morðið á Marenu og Louisu skilgreint sem hryðjuverk Fjórir eru grunaðir um aðild að morðinu og eru þrír í haldi lögreglu. Erlent 19.12.2018 21:05
Sá Maren síðast á lífi er leiðir þeirra skildu á Íslandi Ferðafélagi og vinur Marenar Ueland, norskrar konu á þrítugsaldri sem fannst myrt ásamt vinkonu sinni í Marokkó á mánudagsmorgun, lýsir síðasta ferðalagi þeirra saman í viðtali við norska dagblaðið Verdens Gang, VG. Erlent 19.12.2018 08:20
Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins í Marokkó Einn var handtekinn í morgun og því eru þrír í haldi lögreglu vegna málsins. Erlent 18.12.2018 15:21
Handtekinn í tengslum við morðið á vinkonunum í Marokkó Lík Ueland og Jespersen fundust í grennd við bæinn Imlil í Atlasfjallgarðinum í Marokkó á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 10:48
Myrtar á bakpokaferðalagi um Marokkó Yfirvöld í Marokkó rannsaka nú morð á tveimur konum, annarri norskri og hinni danskri, sem fundust látnar í hlíð fjallsins Toubkal í Atlasfjallgarðinum á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 07:40
Létu lífið í lestarslysi í Marokkó Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðust þegar lest fór út af sporinu nærri marokkósku höfuðborginni Rabat í morgun. Erlent 16.10.2018 13:06
Merkel telur Dyflinnarreglugerðina í raun óvirka Kanslari Þýskalands og forsætisráðherra Spánar eru sammála um að tryggja þurfi sanngjarna dreifingu hælisleitenda innan Evrópu. Erlent 12.8.2018 13:38
Á þriðja hundrað létust í flugslysi í Alsír Um var að ræða herflugvél af gerðinni Il-76 með hermenn um borð en vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá herstöðinni í Boufarik í norðuhluta Alsír. Erlent 11.4.2018 12:19
Hitnar undir afkastamesta embættismanni Trump Trump lofaði að ræsa fram mýrina þegar hann var kjörinn forseti. Forstjóri Umhverfisstofnunar hans virðist hins vegar á bólakafi í mýri málafylgjumanna í Washington-borg. Erlent 3.4.2018 12:35
Faðir drengsins í ferðatöskunni sleppur með sekt Faðir átta ára gamals drengs sem smyglað var til Spánar frá Marokkó í ferðatösku þarf ekki að fara í fangelsi vegna málsins. Erlent 21.2.2018 10:56
Einn látinn eftir skotárás í miðborg Amsterdam Lögreglan í Amsterdam hefur staðfest að einn sé látinn eftir skotárás í miðborg Amsterdam og tveir særðir. Erlent 26.1.2018 22:00
Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara. Erlent 30.1.2017 23:05