Garðabær Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Álftanes auglýsir leik kvöldsins gegn Tindastóli í Bónus deild karla með líklega minnsta skilti sem fyrirfinnst. Körfubolti 28.2.2025 15:28 Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu World Class-hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir voru prúðbúin og brosmild þegar þau skáluðu í freyðivíni í glæsihúsi með stórbrotnu sjávarútsýni í bakgrunni. Af myndunum að dæma virðast þau fagna því að flutningar á tilvonandi heimili þeirra við Haukanes séu handan við hornið. Lífið 27.2.2025 16:41 Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Minnst sex grunnskólakennarar í Garðabæ hafa sagt starfi sínu lausu vegna stöðunnar í kjaradeilu kennara og fleiri hugsa sig um. Meðal þeirra sem hafa lagt fram uppsagnarbréf er Rakel Svansdóttir sem hefur unnið við Flataskóla í rúma tvo áratugi en hún segir starfið hafa tekið stakkaskiptum á tímabilinu. Innlent 25.2.2025 19:53 Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Kennarar eru vonsviknir eftir atburðarásina fyrir helgi þegar sveitarfélögin höfnuðu innanhússtillögu sem ríkissáttasemjari lagði fram sem kennarar höfðu samþykkt. Innlent 25.2.2025 13:02 Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Kennarar í Garðabæ fjölmenntu í Sveinatungu á Garðatorgi í morgun til að minna á kjarabaráttu sína. Fundur bæjarráðs hófst klukkan átta og liggja kennarar á gluggunum með fána á lofti meðan fundurinn fer fram. Boðað hefur verið til fundar í deilunni hjá sáttasemjara klukkan 15 í dag. Innlent 25.2.2025 09:05 Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að aðstoða mann í gærkvöld eða nótt vegna þess að hann hafði fest sig úti í fjöru við utanvegaakstur. Innlent 22.2.2025 07:30 Til þjónustu reiðubúin í Garðabæ Við vitum að góð þjónusta skiptir sköpum, á sama hátt og fátt er meira ergjandi en slæm þjónusta. Það er því sérstakleglega ánægjulegt að sjá að Garðbæingar eru mjög ánægðir með sveitarfélagið sitt og þá þjónustu sem við veitum. Skoðun 19.2.2025 17:30 Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið Hjónin, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og fyrrum Ungfrú Heimur, og Pétur Rúnar Heimisson, markaðs-og þjónustustjóri fasteignafélagsins Heima, hafa sett raðhús sitt við Kjarrmóa í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 142,5 milljónir. Lífið 18.2.2025 12:57 Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, forstjóri Iceland Resources, hefur sett glæsihús sitt við Kríunes á Arnarnesi á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 14.2.2025 13:19 Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Jón Pálmason hefur keypt helmingshlut Sigurðar Gísla Pálmasonar, bróður hans, í Miklatorgi hf., sem rekur IKEA hér á landi. Viðskipti innlent 12.2.2025 10:40 Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Þorrablótið á Álftanesi var haldið með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld. Blótið er haldið árlega af Kvenfélagi Álftaness og Lionsklúbbi Álftaness en forsetahjónin voru heiðursgestir á kvöldinu. Lífið 6.2.2025 07:03 Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Langar raðir mynduðust þegar heimsfrægur hamborgarastaður opnaði í Garðabæ í dag. Staðurinn var hins vegar aðeins opinn í dag og komust færri að en vildu. Lífið 2.2.2025 20:08 Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt. Fjöldi meintra stúta voru stoppaðir, þá var eitthvað um umferðarslys og svo var lögreglan bæði kölluð til vegna þakplötufoks og vatnsleka. Innlent 1.2.2025 08:10 Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Anný Rós Guðmundsdóttir öldrunarlæknir og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson fasteignasali hjá Eignamiðlun hafa fest kaup á einbýlishúsi við Markarflöt í Garðabæ. Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum um áramótin og virðist lífið leika við þau. Lífið 31.1.2025 14:00 Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman fimm dýrustu eignirnar sem seldar voru á Íslandi árið 2024. Ódýrasta eignin af þeim seldist á 395 milljónir á meðan sú dýrasta seldist á 850 milljónir. Lífið 30.1.2025 20:02 Fann ástina og setur íbúðina á sölu Athafnakonan Kittý Johansen hefur sett íbúð sína við Hallakur í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 117 fermetra eign í þriggja hæða fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2007. Ásett verð er 89,9 milljónir. Lífið 24.1.2025 14:59 Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fallegustu bækur í heimi má nú finna í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ en þar opnaði sýning þar sem þær má finna síðdegis. Lífið 23.1.2025 20:38 „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Móðir drengs með einhverfu er langþreytt á öllum þeim áskorunum sem fjölskyldan þarf að takast á við. Sjálf hefur hún verið útaf vinnumarkaðnum og lýsir sér sem framkvæmdastjóra drengsins. Lífið 23.1.2025 14:30 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Hjónin Erling Jóhannesson, leikari og gullsmiður, og Sigríður Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur hafa sett fallegt tveggja hæða raðhús með bílskúr við Holtsbúð í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 137 milljónir. Lífið 17.1.2025 15:32 Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Í Heimsókn á Stöð 2 í gær leit Sindri Sindra við á Álftanesinu hjá Völu Erlingsdóttur. Lífið 16.1.2025 14:04 Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Tölvuárásin sem gerð var á Toyota á Íslandi í nótt er til rannsóknar hjá starfsmönnum Syndis, OK og tölvudeild Toyota. Enn er unnið að því að byggja tölvukerfin upp á ný og fyrirbyggja frekari skaða. Viðskipti innlent 13.1.2025 17:49 Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Fyrstu viðbrögð barna þegar þau fá fréttir af missi eða eru viðstödd andlát geta verið margskonar og fara að miklu leyti eftir aðdraganda dauðsfallsins. Ef aðdragandinn er langur og barnið fær að vita tímanlega að líklega muni ástvinur þess deyja á næstunni og hefur tækifæri til þess að kveðja og ræða það sem er að fara að gerast minnkar það áfallið þegar dauðinn knýr svo dyra. Skoðun 12.1.2025 13:02 „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Þúsund manna bíða eftir því að komast að í golfklúbbum höfuðborgarsvæðisins og getur biðin tekið nokkur ár í sumum þeirra. Forseti Golfsambands Íslands segir biðlistana hrikalega og kallar eftir auknum stuðningi og skilningi frá sveitarfélögum. Innlent 12.1.2025 10:39 Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Íris Ósk Valþórsdóttir vörumerkjastjóri Vaxa hefur selt einbýlishús sitt við Birkihæð í Garðabæ á 230 milljónir. Um er að ræða 205 fermetra reisulegt einbýlishús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstað. Lífið 7.1.2025 09:10 Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af ökumanni í Garðabæ sem ók langt yfir hámarkshraða. Hann mældist á 78 kílómetra hraða á klukkustund, á götu þar sem leyfilegur hámarkshraði er 30 kílómetrar. Innlent 4.1.2025 17:57 Strætómiðinn dýrari Ný gjaldskrá hjá Strætó mun taka gildi tekur gildi þann næstkomandi miðvikudag, þann 8. Janúar. Stakt fargjald mun hækka um tuttugu krónur og fara úr 650 krónum upp í 670 krónur. Neytendur 3.1.2025 14:49 Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sorpa lokaði fyrir áramót Efnismiðlun sinni í endurvinnslustöðinni á Sævarhöfða. Gunnar Dofri Ólafsson samskipta- og þróunarstjóri Sorpu segir lokunina tengda lokun endurvinnslustöðarinnar á Dalvegi síðar á árinu. Það verði að létta á Sævarhöfða samhliða því að stöðinni á Dalvegi verður lokað. Neytendur 3.1.2025 10:30 Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Ráðgjafi sveitarfélaga og Vegagerðarinnar segir sveitarfélög geti sparað milljónir með því að nota LED ljós í götulýsingu. Mörg sveitarfélög vinna að því að skipta út götulýsingunni. Innlent 2.1.2025 10:48 Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Fjórtán áramótabrennur verða tendraðar á höfuðborgarsvæðinu í dag, fjórum fleiri en útlit var fyrir í haust. Þá gæti stórkostleg norðurljósasýning veitt flugeldum samkeppni á himni í kvöld. Innlent 31.12.2024 13:03 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi eða gærnótt tvo menn, sem virðast hafa verið í sama bíl, í Laugardalnum vegna gruns um ölvun við akstur. Hvorugur þeirra vildi þó kannast við að hafa verið að aka bílnum. Innlent 29.12.2024 07:55 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 33 ›
Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Álftanes auglýsir leik kvöldsins gegn Tindastóli í Bónus deild karla með líklega minnsta skilti sem fyrirfinnst. Körfubolti 28.2.2025 15:28
Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu World Class-hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir voru prúðbúin og brosmild þegar þau skáluðu í freyðivíni í glæsihúsi með stórbrotnu sjávarútsýni í bakgrunni. Af myndunum að dæma virðast þau fagna því að flutningar á tilvonandi heimili þeirra við Haukanes séu handan við hornið. Lífið 27.2.2025 16:41
Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Minnst sex grunnskólakennarar í Garðabæ hafa sagt starfi sínu lausu vegna stöðunnar í kjaradeilu kennara og fleiri hugsa sig um. Meðal þeirra sem hafa lagt fram uppsagnarbréf er Rakel Svansdóttir sem hefur unnið við Flataskóla í rúma tvo áratugi en hún segir starfið hafa tekið stakkaskiptum á tímabilinu. Innlent 25.2.2025 19:53
Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Kennarar eru vonsviknir eftir atburðarásina fyrir helgi þegar sveitarfélögin höfnuðu innanhússtillögu sem ríkissáttasemjari lagði fram sem kennarar höfðu samþykkt. Innlent 25.2.2025 13:02
Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Kennarar í Garðabæ fjölmenntu í Sveinatungu á Garðatorgi í morgun til að minna á kjarabaráttu sína. Fundur bæjarráðs hófst klukkan átta og liggja kennarar á gluggunum með fána á lofti meðan fundurinn fer fram. Boðað hefur verið til fundar í deilunni hjá sáttasemjara klukkan 15 í dag. Innlent 25.2.2025 09:05
Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að aðstoða mann í gærkvöld eða nótt vegna þess að hann hafði fest sig úti í fjöru við utanvegaakstur. Innlent 22.2.2025 07:30
Til þjónustu reiðubúin í Garðabæ Við vitum að góð þjónusta skiptir sköpum, á sama hátt og fátt er meira ergjandi en slæm þjónusta. Það er því sérstakleglega ánægjulegt að sjá að Garðbæingar eru mjög ánægðir með sveitarfélagið sitt og þá þjónustu sem við veitum. Skoðun 19.2.2025 17:30
Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið Hjónin, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og fyrrum Ungfrú Heimur, og Pétur Rúnar Heimisson, markaðs-og þjónustustjóri fasteignafélagsins Heima, hafa sett raðhús sitt við Kjarrmóa í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 142,5 milljónir. Lífið 18.2.2025 12:57
Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, forstjóri Iceland Resources, hefur sett glæsihús sitt við Kríunes á Arnarnesi á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 14.2.2025 13:19
Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Jón Pálmason hefur keypt helmingshlut Sigurðar Gísla Pálmasonar, bróður hans, í Miklatorgi hf., sem rekur IKEA hér á landi. Viðskipti innlent 12.2.2025 10:40
Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Þorrablótið á Álftanesi var haldið með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld. Blótið er haldið árlega af Kvenfélagi Álftaness og Lionsklúbbi Álftaness en forsetahjónin voru heiðursgestir á kvöldinu. Lífið 6.2.2025 07:03
Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Langar raðir mynduðust þegar heimsfrægur hamborgarastaður opnaði í Garðabæ í dag. Staðurinn var hins vegar aðeins opinn í dag og komust færri að en vildu. Lífið 2.2.2025 20:08
Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt. Fjöldi meintra stúta voru stoppaðir, þá var eitthvað um umferðarslys og svo var lögreglan bæði kölluð til vegna þakplötufoks og vatnsleka. Innlent 1.2.2025 08:10
Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Anný Rós Guðmundsdóttir öldrunarlæknir og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson fasteignasali hjá Eignamiðlun hafa fest kaup á einbýlishúsi við Markarflöt í Garðabæ. Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum um áramótin og virðist lífið leika við þau. Lífið 31.1.2025 14:00
Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman fimm dýrustu eignirnar sem seldar voru á Íslandi árið 2024. Ódýrasta eignin af þeim seldist á 395 milljónir á meðan sú dýrasta seldist á 850 milljónir. Lífið 30.1.2025 20:02
Fann ástina og setur íbúðina á sölu Athafnakonan Kittý Johansen hefur sett íbúð sína við Hallakur í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 117 fermetra eign í þriggja hæða fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2007. Ásett verð er 89,9 milljónir. Lífið 24.1.2025 14:59
Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fallegustu bækur í heimi má nú finna í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ en þar opnaði sýning þar sem þær má finna síðdegis. Lífið 23.1.2025 20:38
„Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Móðir drengs með einhverfu er langþreytt á öllum þeim áskorunum sem fjölskyldan þarf að takast á við. Sjálf hefur hún verið útaf vinnumarkaðnum og lýsir sér sem framkvæmdastjóra drengsins. Lífið 23.1.2025 14:30
Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Hjónin Erling Jóhannesson, leikari og gullsmiður, og Sigríður Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur hafa sett fallegt tveggja hæða raðhús með bílskúr við Holtsbúð í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 137 milljónir. Lífið 17.1.2025 15:32
Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Í Heimsókn á Stöð 2 í gær leit Sindri Sindra við á Álftanesinu hjá Völu Erlingsdóttur. Lífið 16.1.2025 14:04
Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Tölvuárásin sem gerð var á Toyota á Íslandi í nótt er til rannsóknar hjá starfsmönnum Syndis, OK og tölvudeild Toyota. Enn er unnið að því að byggja tölvukerfin upp á ný og fyrirbyggja frekari skaða. Viðskipti innlent 13.1.2025 17:49
Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Fyrstu viðbrögð barna þegar þau fá fréttir af missi eða eru viðstödd andlát geta verið margskonar og fara að miklu leyti eftir aðdraganda dauðsfallsins. Ef aðdragandinn er langur og barnið fær að vita tímanlega að líklega muni ástvinur þess deyja á næstunni og hefur tækifæri til þess að kveðja og ræða það sem er að fara að gerast minnkar það áfallið þegar dauðinn knýr svo dyra. Skoðun 12.1.2025 13:02
„Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Þúsund manna bíða eftir því að komast að í golfklúbbum höfuðborgarsvæðisins og getur biðin tekið nokkur ár í sumum þeirra. Forseti Golfsambands Íslands segir biðlistana hrikalega og kallar eftir auknum stuðningi og skilningi frá sveitarfélögum. Innlent 12.1.2025 10:39
Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Íris Ósk Valþórsdóttir vörumerkjastjóri Vaxa hefur selt einbýlishús sitt við Birkihæð í Garðabæ á 230 milljónir. Um er að ræða 205 fermetra reisulegt einbýlishús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstað. Lífið 7.1.2025 09:10
Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af ökumanni í Garðabæ sem ók langt yfir hámarkshraða. Hann mældist á 78 kílómetra hraða á klukkustund, á götu þar sem leyfilegur hámarkshraði er 30 kílómetrar. Innlent 4.1.2025 17:57
Strætómiðinn dýrari Ný gjaldskrá hjá Strætó mun taka gildi tekur gildi þann næstkomandi miðvikudag, þann 8. Janúar. Stakt fargjald mun hækka um tuttugu krónur og fara úr 650 krónum upp í 670 krónur. Neytendur 3.1.2025 14:49
Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sorpa lokaði fyrir áramót Efnismiðlun sinni í endurvinnslustöðinni á Sævarhöfða. Gunnar Dofri Ólafsson samskipta- og þróunarstjóri Sorpu segir lokunina tengda lokun endurvinnslustöðarinnar á Dalvegi síðar á árinu. Það verði að létta á Sævarhöfða samhliða því að stöðinni á Dalvegi verður lokað. Neytendur 3.1.2025 10:30
Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Ráðgjafi sveitarfélaga og Vegagerðarinnar segir sveitarfélög geti sparað milljónir með því að nota LED ljós í götulýsingu. Mörg sveitarfélög vinna að því að skipta út götulýsingunni. Innlent 2.1.2025 10:48
Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Fjórtán áramótabrennur verða tendraðar á höfuðborgarsvæðinu í dag, fjórum fleiri en útlit var fyrir í haust. Þá gæti stórkostleg norðurljósasýning veitt flugeldum samkeppni á himni í kvöld. Innlent 31.12.2024 13:03
Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi eða gærnótt tvo menn, sem virðast hafa verið í sama bíl, í Laugardalnum vegna gruns um ölvun við akstur. Hvorugur þeirra vildi þó kannast við að hafa verið að aka bílnum. Innlent 29.12.2024 07:55