Mýrdalshreppur Hinir smituðu starfsmenn í ferðaþjónustu Fimm starfsmenn á vinnustað tengdum ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi smituðust af Covid-19 eftir að smitaður einstaklingur kom í heimsókn til þeirra í vikunni. Að sögn Þorbjargar Gísladóttur, sveitarstjóra í Mýrdalshreppi, er ekki talið að smitin hafi nálgast þéttbýli í Vík í Mýrdal. Innlent 7.4.2021 16:44 Áttu að vera í sóttkví en fóru að skoða Reynisfjöru Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í dag erlendan ferðamann fyrir hraðakstur á Suðurlandsvegi vestan við Vík í Mýrdal. Við nánari skoðun kom í ljós að viðkomandi átti að vera í sóttkví. Innlent 30.3.2021 22:03 Um nýjan veg í Mýrdal og frumhlaup fjarvitrings Róbert Marshall fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar sem nú sækist eftir því að verða oddviti Vinstri grænna á Suðurlandi fer mikinn í grein sem hann ritar á visir.is undir yfirskriftinni Umhverfisslys í uppsiglingu. Skoðun 12.3.2021 11:01 Umhverfisslys í uppsiglingu Fyrir 100 árum var ég staddur á kaffistofu í Vík Mýrdal. Nokkrir karlar að spjalla um pólitík. Heimamenn og ég. Þetta var sennilega 2006 ef ég á að vera nákvæmur. Skoðun 10.3.2021 16:01 Slys á Sólheimajökli Viðbragðsaðilar á Suðurlandi voru kallaðir til í dag vegna slyss við Sólheimajökul. Innlent 2.1.2021 14:47 „Hvílík hneisa að selja þessa náttúruperlu“ Læknirinn, útivistarmaðurinn og umhverfisverndarsinninn Tómas Guðbjartsson er lítt hrifinn af hátt í fimm hundruð milljóna króna sölunni á Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi sem Vísir fjallaði um fyrr í dag. Power Minerals Iceland, íslenskt félag í 100 prósent eigu þýska fyrirtækisins STEAG Beteilungsgesellschaft, greiddi 489 milljónir króna fyrir Hjörleifshöfða. Innlent 30.11.2020 21:46 Þjóðverjarnir keyptu Hjörleifshöfða á 489 milljónir króna Power Minerals Iceland, íslenskt félag í 100 prósent eigu þýska fyrirtækisins STEAG Beteilungsgesellschaft, greiddi 489 milljónir króna fyrir Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi. Vísir greindi frá sölunni í síðustu viku en fékk ekki upplýsingar frá kaupendum eða seljendum um hve miklir fjármunir skiptu um hendur. Systkinin Áslaug, Halla og Þórir Níels Kjartansbörn voru eigendur jarðarinnar. Viðskipti innlent 30.11.2020 14:00 Hafnar fullyrðingum eigenda Hjörleifshöfða sem var ekki í hæsta forgangi Forsætisráðherra segir að ráðuneytið hafi verið í samskiptum við eigendur Hjörleifshöfða vegna sölu á jörðinni. Ekki hafi náðst samkomulag um verð. Innlent 24.11.2020 13:26 Segir Katrínu ekki hafa svarað svo Hjörleifshöfði var seldur Þjóðverjum Tólf árum eftir að félagar í Mýrdalshreppi byrjuðu að láta sig dreyma um að hafa eitthvað upp úr því að vinna sand í hreppnum er komin verulega hreyfing á hlutina. Viðskipti innlent 23.11.2020 17:40 Hjörleifshöfði seldur Íslendingum og Þjóðverjum Hjörleifshöfði í Mýrdalshreppi hefur verið seldur íslenskum og þýskum aðilum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Til stendur að nýta jörðina meðal annars í ferðaþjónustu og vinnslu úr Kötluvikri. Viðskipti innlent 23.11.2020 14:31 Jarðskjálfti í Kötlu Engir eftirskjálftar hafa orðið. Innlent 22.11.2020 14:48 Smíði nýrrar brúar að hefjast yfir Jökulsá á Sólheimasandi Smíði nýrrar brúar er að hefjast yfir Jökulsá á Sólheimasandi, á kafla hringvegarins milli Skógafoss og Mýrdals. Hún á að vera tilbúin eftir eitt ár og leysir af hólmi 53 ára gamla einbreiða brú, sem reist var árið 1967. Innlent 27.10.2020 22:11 Ungbörnum fjölgar og fjölgar í Mýrdal Ekki er hægt að kvarta undan frjósemi íbúa Mýrdalshrepps því þar hafa fæðst tólf börn það sem af er ári og von er á fleiri barnsfæðingum á næstunni. Innlent 25.10.2020 12:45 „Sveitarfélagið Suðurland“ – nýtt sveitarfélag á Suðurlandi? Á Suðurlandi er nú verið að kanna kosti og galla sameiningar fimm sveitarfélaga í Rangárvallasýslu og Vestur Skaftafellssýslu. Hópurinn, sem er skipaður fulltrúum allra sveitarfélaganna kallar sig "Sveitarfélagið Suðurland" en það gæti hugsanlega verið eitt af nöfnunum, sem kosið yrði um ef samþykkt verður að sameina sveitarfélögin. Innlent 17.10.2020 12:31 Ófremdarástand hjá lögreglunni í Vík í Mýrdal Lögreglan í Vík í Mýrdal býr við óviðeigandi aðstöðu á lögreglustöðinni í þorpinu þar sem lögreglumenn þurfa að deila salerni og kaffiaðstöðu með öðrum. Þá eru ekki fangaklefar á stöðinni og ekki bílskúr fyrir lögreglubílana. Innlent 4.10.2020 12:11 RAX Augnablik: „Allt í einu fór heimurinn á hvolf“ Í fimmta þætti af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn söguna á bak við myndina sem prýðir forsíðu bókarinnar Andlit norðursins, Guðjón við Dyrhólaey. Lífið 27.9.2020 08:01 Kaffihús í gömlum amerískum skólabíl í Vík í Mýrdal Margir af þeim sem hafa átt leið um Vík í Mýrdal í sumar hafa rekið upp stór augu þegar þeir hafa séð gamla gula ameríska skólarútu við tjaldsvæðið. Fyrir þá sem ekki vita þá er þetta skólabílakaffihús. Innlent 22.8.2020 21:32 Sex sveitarfélög fá styrk vegna hruns í ferðaþjónustu Framlagið mun fara í að styðja við atvinnulíf og samfélag sveitarfélaganna og styrkja stoðir þeirra. Innlent 18.8.2020 14:48 Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. Innlent 26.7.2020 22:10 Megn brennisteinsfnykur við Múlakvísl Rafleiðni í ánni Múlakvísl hefur verið mjög há miðað við eðlilegt ástand undanfarna daga. Það getur bent til að áin hlaupi en náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir ekki búist við því. Innlent 25.7.2020 14:34 Hjálpuðu 12 ára dreng í sjálfheldu Björgunarsveit á Vík í Mýrdal var kölluð út á sjötta tímanum í dag vegna 12 ára drengs sem lent hafði í sjálfheldu við Uxafótalæk, skammt austan við Vík. Innlent 18.7.2020 19:12 Byrjaðir á hringtorginu sem tengir Vík við jarðgöngin um Reynisfjall Nýtt hringtorg sem byrjað er að gera í Vík í Mýrdal er um leið fyrsti áfanginn að tengingu við fyrirhuguð jarðgöng í gegnum Reynisfjall. Alþingi samþykkti á dögunum ný lög sem heimila ríkissjóði að semja við einkaaðila um jarðgöngin. Innlent 15.7.2020 20:41 Slasaðist við vinnu í skurði Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar og skoðunar í Reykjavík eftir að hann slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman fyrr í kvöld. Innlent 13.7.2020 22:53 Hætta talin á gasmengun við Múlakvísl Jarðhitavatn undan Mýrdalsjökli sem lekur í Múlakvísl er talin ástæða þess að rafleiðni í ánni hefur vaxið hægt undanfarna daga. Veðurstofan varar við því að hætta sé að mögulegri gasmengun á svæðinu við austanverðan jökulinn. Innlent 8.7.2020 18:57 Snöggir að ýta upp nýjum garði til að verjast Kötlu Það tók heimamenn í Vík í Mýrdal einungis sex vikur að reisa nýjan varnargarð austan við þorpið til að verja það gagnvart Kötluhlaupi, en jafnframt þurfti að hækka hringveginn þar sem hann liggur yfir garðinn. Innlent 6.7.2020 22:47 Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. Innlent 24.6.2020 12:19 Opinbera leikara í Kötlu-þáttum Baltasars Búið er að tilkynna um þá leikara sem munu fara með aðalhlutverk í Netflix-þáttunum Kötlu í leikstjórn Baltasars Kormáks. Bíó og sjónvarp 29.5.2020 08:22 Eyjafjallajökull hótaði nýju gosi en virðist núna hafa lagst í dvala Áratug eftir að eldgosinu lauk í Eyjafjallajökli fylgjast jarðvísindamenn enn grannt með hreyfingum í eldfjallinu. Eftir hægt kvikuinnstreymi í nokkur ár eftir gos virðist nú sem Eyjafjallajökull sé sofnaður Þyrnirósarsvefni og gæti sofið í heila öld. Innlent 26.5.2020 09:36 Tíu ár í dag liðin frá lokum eldgossins í Eyjafjallajökli Tíu ár eru í dag liðin frá því eldgosinu lauk í Eyjafjallajökli. Öskugosið fræga í toppgígnum, sem ógnaði sveitabyggðinni við rætur fjallsins og raskaði flugumferð í Evrópu vikum saman, hófst 14. apríl. Aðdragandi þess var hraungos á Fimmvörðuhálsi. Innlent 23.5.2020 13:40 Meðvitaður um neyðarástand sem er uppi í nokkrum sveitarfélögum Sigurður Ingi Jóhannsson, sveitarstjórnarráðherra, segist vera meðvitaður um það neyðarástand sem uppi er í nokkrum sveitarfélögum landsins vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 21.5.2020 13:28 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
Hinir smituðu starfsmenn í ferðaþjónustu Fimm starfsmenn á vinnustað tengdum ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi smituðust af Covid-19 eftir að smitaður einstaklingur kom í heimsókn til þeirra í vikunni. Að sögn Þorbjargar Gísladóttur, sveitarstjóra í Mýrdalshreppi, er ekki talið að smitin hafi nálgast þéttbýli í Vík í Mýrdal. Innlent 7.4.2021 16:44
Áttu að vera í sóttkví en fóru að skoða Reynisfjöru Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í dag erlendan ferðamann fyrir hraðakstur á Suðurlandsvegi vestan við Vík í Mýrdal. Við nánari skoðun kom í ljós að viðkomandi átti að vera í sóttkví. Innlent 30.3.2021 22:03
Um nýjan veg í Mýrdal og frumhlaup fjarvitrings Róbert Marshall fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar sem nú sækist eftir því að verða oddviti Vinstri grænna á Suðurlandi fer mikinn í grein sem hann ritar á visir.is undir yfirskriftinni Umhverfisslys í uppsiglingu. Skoðun 12.3.2021 11:01
Umhverfisslys í uppsiglingu Fyrir 100 árum var ég staddur á kaffistofu í Vík Mýrdal. Nokkrir karlar að spjalla um pólitík. Heimamenn og ég. Þetta var sennilega 2006 ef ég á að vera nákvæmur. Skoðun 10.3.2021 16:01
Slys á Sólheimajökli Viðbragðsaðilar á Suðurlandi voru kallaðir til í dag vegna slyss við Sólheimajökul. Innlent 2.1.2021 14:47
„Hvílík hneisa að selja þessa náttúruperlu“ Læknirinn, útivistarmaðurinn og umhverfisverndarsinninn Tómas Guðbjartsson er lítt hrifinn af hátt í fimm hundruð milljóna króna sölunni á Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi sem Vísir fjallaði um fyrr í dag. Power Minerals Iceland, íslenskt félag í 100 prósent eigu þýska fyrirtækisins STEAG Beteilungsgesellschaft, greiddi 489 milljónir króna fyrir Hjörleifshöfða. Innlent 30.11.2020 21:46
Þjóðverjarnir keyptu Hjörleifshöfða á 489 milljónir króna Power Minerals Iceland, íslenskt félag í 100 prósent eigu þýska fyrirtækisins STEAG Beteilungsgesellschaft, greiddi 489 milljónir króna fyrir Hjörleifshöfða í Mýrdalshreppi. Vísir greindi frá sölunni í síðustu viku en fékk ekki upplýsingar frá kaupendum eða seljendum um hve miklir fjármunir skiptu um hendur. Systkinin Áslaug, Halla og Þórir Níels Kjartansbörn voru eigendur jarðarinnar. Viðskipti innlent 30.11.2020 14:00
Hafnar fullyrðingum eigenda Hjörleifshöfða sem var ekki í hæsta forgangi Forsætisráðherra segir að ráðuneytið hafi verið í samskiptum við eigendur Hjörleifshöfða vegna sölu á jörðinni. Ekki hafi náðst samkomulag um verð. Innlent 24.11.2020 13:26
Segir Katrínu ekki hafa svarað svo Hjörleifshöfði var seldur Þjóðverjum Tólf árum eftir að félagar í Mýrdalshreppi byrjuðu að láta sig dreyma um að hafa eitthvað upp úr því að vinna sand í hreppnum er komin verulega hreyfing á hlutina. Viðskipti innlent 23.11.2020 17:40
Hjörleifshöfði seldur Íslendingum og Þjóðverjum Hjörleifshöfði í Mýrdalshreppi hefur verið seldur íslenskum og þýskum aðilum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Til stendur að nýta jörðina meðal annars í ferðaþjónustu og vinnslu úr Kötluvikri. Viðskipti innlent 23.11.2020 14:31
Smíði nýrrar brúar að hefjast yfir Jökulsá á Sólheimasandi Smíði nýrrar brúar er að hefjast yfir Jökulsá á Sólheimasandi, á kafla hringvegarins milli Skógafoss og Mýrdals. Hún á að vera tilbúin eftir eitt ár og leysir af hólmi 53 ára gamla einbreiða brú, sem reist var árið 1967. Innlent 27.10.2020 22:11
Ungbörnum fjölgar og fjölgar í Mýrdal Ekki er hægt að kvarta undan frjósemi íbúa Mýrdalshrepps því þar hafa fæðst tólf börn það sem af er ári og von er á fleiri barnsfæðingum á næstunni. Innlent 25.10.2020 12:45
„Sveitarfélagið Suðurland“ – nýtt sveitarfélag á Suðurlandi? Á Suðurlandi er nú verið að kanna kosti og galla sameiningar fimm sveitarfélaga í Rangárvallasýslu og Vestur Skaftafellssýslu. Hópurinn, sem er skipaður fulltrúum allra sveitarfélaganna kallar sig "Sveitarfélagið Suðurland" en það gæti hugsanlega verið eitt af nöfnunum, sem kosið yrði um ef samþykkt verður að sameina sveitarfélögin. Innlent 17.10.2020 12:31
Ófremdarástand hjá lögreglunni í Vík í Mýrdal Lögreglan í Vík í Mýrdal býr við óviðeigandi aðstöðu á lögreglustöðinni í þorpinu þar sem lögreglumenn þurfa að deila salerni og kaffiaðstöðu með öðrum. Þá eru ekki fangaklefar á stöðinni og ekki bílskúr fyrir lögreglubílana. Innlent 4.10.2020 12:11
RAX Augnablik: „Allt í einu fór heimurinn á hvolf“ Í fimmta þætti af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn söguna á bak við myndina sem prýðir forsíðu bókarinnar Andlit norðursins, Guðjón við Dyrhólaey. Lífið 27.9.2020 08:01
Kaffihús í gömlum amerískum skólabíl í Vík í Mýrdal Margir af þeim sem hafa átt leið um Vík í Mýrdal í sumar hafa rekið upp stór augu þegar þeir hafa séð gamla gula ameríska skólarútu við tjaldsvæðið. Fyrir þá sem ekki vita þá er þetta skólabílakaffihús. Innlent 22.8.2020 21:32
Sex sveitarfélög fá styrk vegna hruns í ferðaþjónustu Framlagið mun fara í að styðja við atvinnulíf og samfélag sveitarfélaganna og styrkja stoðir þeirra. Innlent 18.8.2020 14:48
Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. Innlent 26.7.2020 22:10
Megn brennisteinsfnykur við Múlakvísl Rafleiðni í ánni Múlakvísl hefur verið mjög há miðað við eðlilegt ástand undanfarna daga. Það getur bent til að áin hlaupi en náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir ekki búist við því. Innlent 25.7.2020 14:34
Hjálpuðu 12 ára dreng í sjálfheldu Björgunarsveit á Vík í Mýrdal var kölluð út á sjötta tímanum í dag vegna 12 ára drengs sem lent hafði í sjálfheldu við Uxafótalæk, skammt austan við Vík. Innlent 18.7.2020 19:12
Byrjaðir á hringtorginu sem tengir Vík við jarðgöngin um Reynisfjall Nýtt hringtorg sem byrjað er að gera í Vík í Mýrdal er um leið fyrsti áfanginn að tengingu við fyrirhuguð jarðgöng í gegnum Reynisfjall. Alþingi samþykkti á dögunum ný lög sem heimila ríkissjóði að semja við einkaaðila um jarðgöngin. Innlent 15.7.2020 20:41
Slasaðist við vinnu í skurði Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar og skoðunar í Reykjavík eftir að hann slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman fyrr í kvöld. Innlent 13.7.2020 22:53
Hætta talin á gasmengun við Múlakvísl Jarðhitavatn undan Mýrdalsjökli sem lekur í Múlakvísl er talin ástæða þess að rafleiðni í ánni hefur vaxið hægt undanfarna daga. Veðurstofan varar við því að hætta sé að mögulegri gasmengun á svæðinu við austanverðan jökulinn. Innlent 8.7.2020 18:57
Snöggir að ýta upp nýjum garði til að verjast Kötlu Það tók heimamenn í Vík í Mýrdal einungis sex vikur að reisa nýjan varnargarð austan við þorpið til að verja það gagnvart Kötluhlaupi, en jafnframt þurfti að hækka hringveginn þar sem hann liggur yfir garðinn. Innlent 6.7.2020 22:47
Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. Innlent 24.6.2020 12:19
Opinbera leikara í Kötlu-þáttum Baltasars Búið er að tilkynna um þá leikara sem munu fara með aðalhlutverk í Netflix-þáttunum Kötlu í leikstjórn Baltasars Kormáks. Bíó og sjónvarp 29.5.2020 08:22
Eyjafjallajökull hótaði nýju gosi en virðist núna hafa lagst í dvala Áratug eftir að eldgosinu lauk í Eyjafjallajökli fylgjast jarðvísindamenn enn grannt með hreyfingum í eldfjallinu. Eftir hægt kvikuinnstreymi í nokkur ár eftir gos virðist nú sem Eyjafjallajökull sé sofnaður Þyrnirósarsvefni og gæti sofið í heila öld. Innlent 26.5.2020 09:36
Tíu ár í dag liðin frá lokum eldgossins í Eyjafjallajökli Tíu ár eru í dag liðin frá því eldgosinu lauk í Eyjafjallajökli. Öskugosið fræga í toppgígnum, sem ógnaði sveitabyggðinni við rætur fjallsins og raskaði flugumferð í Evrópu vikum saman, hófst 14. apríl. Aðdragandi þess var hraungos á Fimmvörðuhálsi. Innlent 23.5.2020 13:40
Meðvitaður um neyðarástand sem er uppi í nokkrum sveitarfélögum Sigurður Ingi Jóhannsson, sveitarstjórnarráðherra, segist vera meðvitaður um það neyðarástand sem uppi er í nokkrum sveitarfélögum landsins vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 21.5.2020 13:28
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent