Rangárþing ytra Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. Innlent 23.9.2020 21:30 Smalakonur í hríðarbyl segja skítkalt en ógeðslega gaman Tugir karla og kvenna eru þessa dagana lengst inni á hálendi við fjárleitir í hríðarbyljum á Landmannaafrétti. Jöfn kynjahlutföll eru í hópi smalamanna þetta haustið en þetta er fertugasta árið sem Kristinn Guðnason í Skarði er fjallkóngur. Innlent 22.9.2020 21:56 Auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað Bóndi í Rangárvallasýslu segir auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað sé vilji til þess en með því væri verið að leysa upp öll þau störf, sem tengjast landbúnaði. Innlent 20.9.2020 20:32 Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. Innlent 18.9.2020 22:58 Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld. Innlent 15.9.2020 22:31 Ekki orðið var við illt umtal um Hótel Rangá Friðrik Pálsson, eigandi Hótel Rangár á Suðurlandi, óttast ekki að fjölmiðlaumfjöllun um hótelið í tengslum við smit sem uppgötvaðist hjá gestum hótelsins og sendi meðal annars ráðherra í ríkisstjórinni í sóttkví hafi slæm áhrif á reksturinn til framtíðar. Viðskipti innlent 27.8.2020 17:05 Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00 Fjöldi smita sýnir hversu skæð veiran er Átta smit hafa komið upp á Hótel Rangá. Innlent 21.8.2020 14:41 Sjö smituð á Hótel Rangá Sex gestir og einn starfsmaður á Hótel Rangá reyndust smitaðir af kórónuveirunni og hefur hótelinu verið lokað. Innlent 21.8.2020 12:27 Bíll með fimm ferðamönnum valt á Landmannaleið Fólkið var ekki alvarlega slasað. Innlent 19.8.2020 23:06 Hófu eftirgrennslan eftir að neyðarkall barst Skálaverðir hjá Ferðafélagi Íslands og björgunarsveitarmenn hófu eftirgrennslan að Fjallabaki eftir að neyðarkall barst á rás á VHF-kerfinu í gærkvöldi. Innlent 11.8.2020 11:10 Myndband sýnir mikla vatnavexti í Kaldaklofskvísl Miklar vatnavextir eru nú í ám á hálendinu vegna rigninga. Myndband frá Landsbjörg sýnir glöggt ástandið í Kaldaklofskvísl við Hvanngil þar sem bjarga þurfti ökumanni jeppa sem festa sig í ánni í morgun. Innlent 5.8.2020 18:03 Beið á þaki bílsins í tvær klukkustundir Ökumaður sem var á leið yfir Kaldaklofskvísl við Hvanngil í morgun festi bíl sinn í ánni og þurfti að koma sér upp á þak bifreiðarinnar til að forða sér frá vatni sem flæddi inn. Innlent 5.8.2020 12:16 Kafbátarleitarvél mun sveima yfir Hellu á morgun Dönsk björgunarþyrla frá danska hernum og kafbátaleitarvél verða á sveimi yfir Hellu á morgun sem hluti af dagskrá flughátíðarinnar „Allt sem flýgur“ um helgina. Innlent 10.7.2020 20:00 Loftbelgur sveif yfir Suðurlandi, snerti næstum Rangá og flaug ofar skýjum Stærðarinnar loftbelgur sást á flugi yfir Rangárvöllum í morgun og flaug hann svo lágt yfir Ytri-Rangá að hann var við það að snerta vatnsflötinn. Belgurinn er kominn hingað frá Þýskalandi í tengslum við flughátíð á Hellu. Innlent 7.7.2020 21:06 Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Frostastaðavatn inná Landmannaafrétt hefur verið ofsetið af bleikju síðustu ár og nú er haldið áfram með það átak sem hófst í fyrra að grisja vatnið með því að rukka ekki fyrir veiðileyfi. Veiði 4.7.2020 11:00 Kjósandi ósáttur við mynd af Guðna á kjörstað Mynd af Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands féll ekki í kramið hjá kjósanda nokkrum á Hellu í dag. Innlent 27.6.2020 18:41 „Hver á alla þessa Salem pakka af sígarettum?“ Kvenfélagskonur í Kvenfélaginu Einingu í Holtum í Rangárþingi ytra hafa gengið um 75 kílómetra og tínt rusl. Innlent 7.6.2020 20:30 Segir haförninn geta orðið illa úti í vindmyllugörðum Fuglaverndarfélag Íslands varar við því að vindmyllugarðar verði leyfðir á farleiðum fugla og á búsvæðum hafarna og hvetur til varfærni og vandaðs umhverfismats. Innlent 27.5.2020 23:35 Berbakt áskorun gengur á milli hestamanna Skemmtileg áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir keppast við að beisla hest og leggja hnakkinn á hann sitjandi berbakt á hestinum með tilheyrandi kúnstum. Innlent 16.5.2020 19:15 Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. Innlent 15.5.2020 22:52 Víðfeðmasta sveitarfélag landsins í burðarliðnum Fimm sveitarfélög með þéttbýliskjarnana Hellu, Hvolfsvöll, Vík í Mýrdal, Kirkjubæjarklaustur og Laugaland skoða sameiningu. Ef að henni verður yrði til víðfemasta sveitarfélag landsins sem næði yfir 16 prósent landsvæðis Íslands. Innlent 27.4.2020 12:36 Strokupiltarnir þeir sömu og voru stöðvaðir með naglamottu í febrúar Drengirnir þrír sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar síðastliðinn fimmtudag eru þeir sömu og lögregla þurfi að beita naglamottu á til að stöðva för þeirra fyrr á árinu. Innlent 20.4.2020 11:32 Landsmóti hestamanna 2020 frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí. Sport 17.4.2020 10:08 Rannsaka hvort strokupiltarnir hafi ógnað starfsmönnum vistheimilisins Þrír piltar struku á stolnum bíl af vistheimili fyrir ungmenni á Suðurlandi seint í gærkvöldi. Lögregla hélt úti miklum viðbúnaði vegna málsins en piltarnir voru loks handteknir við útihús í Þykkvabæ. Innlent 16.4.2020 12:05 Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl. Innlent 16.4.2020 01:38 Kanna sameiningu fimm sveitarfélaga á Suðurlandi Verkefnið hefur hlotið nafnið „Sveitarfélagið Suðurland“. Innlent 15.4.2020 14:14 Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. Innlent 29.3.2020 15:25 Átján tonna súrheysturn lagðist saman í rokinu í Landeyjum Víða mátti sjá á Suðurlandi miklar skemmdir í dag eftir fárviðrið, sem gekk yfir landshlutann í gær. Innlent 15.2.2020 17:22 Grunnskólabörn í Rangárþingi ytra borða frítt Nemendur í Grunnskólanum á Hellu og á Laugalandi í Holtum borða nú frítt í skólanum sínum því Rangárþing ytra hefur tekið að sér að greiða um 11 milljónir króna fyrir máltíðirnar á ári. Um 200 nemendur eru í skólunum. Innlent 11.1.2020 12:24 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. Innlent 23.9.2020 21:30
Smalakonur í hríðarbyl segja skítkalt en ógeðslega gaman Tugir karla og kvenna eru þessa dagana lengst inni á hálendi við fjárleitir í hríðarbyljum á Landmannaafrétti. Jöfn kynjahlutföll eru í hópi smalamanna þetta haustið en þetta er fertugasta árið sem Kristinn Guðnason í Skarði er fjallkóngur. Innlent 22.9.2020 21:56
Auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað Bóndi í Rangárvallasýslu segir auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað sé vilji til þess en með því væri verið að leysa upp öll þau störf, sem tengjast landbúnaði. Innlent 20.9.2020 20:32
Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. Innlent 18.9.2020 22:58
Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld. Innlent 15.9.2020 22:31
Ekki orðið var við illt umtal um Hótel Rangá Friðrik Pálsson, eigandi Hótel Rangár á Suðurlandi, óttast ekki að fjölmiðlaumfjöllun um hótelið í tengslum við smit sem uppgötvaðist hjá gestum hótelsins og sendi meðal annars ráðherra í ríkisstjórinni í sóttkví hafi slæm áhrif á reksturinn til framtíðar. Viðskipti innlent 27.8.2020 17:05
Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00
Fjöldi smita sýnir hversu skæð veiran er Átta smit hafa komið upp á Hótel Rangá. Innlent 21.8.2020 14:41
Sjö smituð á Hótel Rangá Sex gestir og einn starfsmaður á Hótel Rangá reyndust smitaðir af kórónuveirunni og hefur hótelinu verið lokað. Innlent 21.8.2020 12:27
Bíll með fimm ferðamönnum valt á Landmannaleið Fólkið var ekki alvarlega slasað. Innlent 19.8.2020 23:06
Hófu eftirgrennslan eftir að neyðarkall barst Skálaverðir hjá Ferðafélagi Íslands og björgunarsveitarmenn hófu eftirgrennslan að Fjallabaki eftir að neyðarkall barst á rás á VHF-kerfinu í gærkvöldi. Innlent 11.8.2020 11:10
Myndband sýnir mikla vatnavexti í Kaldaklofskvísl Miklar vatnavextir eru nú í ám á hálendinu vegna rigninga. Myndband frá Landsbjörg sýnir glöggt ástandið í Kaldaklofskvísl við Hvanngil þar sem bjarga þurfti ökumanni jeppa sem festa sig í ánni í morgun. Innlent 5.8.2020 18:03
Beið á þaki bílsins í tvær klukkustundir Ökumaður sem var á leið yfir Kaldaklofskvísl við Hvanngil í morgun festi bíl sinn í ánni og þurfti að koma sér upp á þak bifreiðarinnar til að forða sér frá vatni sem flæddi inn. Innlent 5.8.2020 12:16
Kafbátarleitarvél mun sveima yfir Hellu á morgun Dönsk björgunarþyrla frá danska hernum og kafbátaleitarvél verða á sveimi yfir Hellu á morgun sem hluti af dagskrá flughátíðarinnar „Allt sem flýgur“ um helgina. Innlent 10.7.2020 20:00
Loftbelgur sveif yfir Suðurlandi, snerti næstum Rangá og flaug ofar skýjum Stærðarinnar loftbelgur sást á flugi yfir Rangárvöllum í morgun og flaug hann svo lágt yfir Ytri-Rangá að hann var við það að snerta vatnsflötinn. Belgurinn er kominn hingað frá Þýskalandi í tengslum við flughátíð á Hellu. Innlent 7.7.2020 21:06
Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Frostastaðavatn inná Landmannaafrétt hefur verið ofsetið af bleikju síðustu ár og nú er haldið áfram með það átak sem hófst í fyrra að grisja vatnið með því að rukka ekki fyrir veiðileyfi. Veiði 4.7.2020 11:00
Kjósandi ósáttur við mynd af Guðna á kjörstað Mynd af Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands féll ekki í kramið hjá kjósanda nokkrum á Hellu í dag. Innlent 27.6.2020 18:41
„Hver á alla þessa Salem pakka af sígarettum?“ Kvenfélagskonur í Kvenfélaginu Einingu í Holtum í Rangárþingi ytra hafa gengið um 75 kílómetra og tínt rusl. Innlent 7.6.2020 20:30
Segir haförninn geta orðið illa úti í vindmyllugörðum Fuglaverndarfélag Íslands varar við því að vindmyllugarðar verði leyfðir á farleiðum fugla og á búsvæðum hafarna og hvetur til varfærni og vandaðs umhverfismats. Innlent 27.5.2020 23:35
Berbakt áskorun gengur á milli hestamanna Skemmtileg áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir keppast við að beisla hest og leggja hnakkinn á hann sitjandi berbakt á hestinum með tilheyrandi kúnstum. Innlent 16.5.2020 19:15
Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. Innlent 15.5.2020 22:52
Víðfeðmasta sveitarfélag landsins í burðarliðnum Fimm sveitarfélög með þéttbýliskjarnana Hellu, Hvolfsvöll, Vík í Mýrdal, Kirkjubæjarklaustur og Laugaland skoða sameiningu. Ef að henni verður yrði til víðfemasta sveitarfélag landsins sem næði yfir 16 prósent landsvæðis Íslands. Innlent 27.4.2020 12:36
Strokupiltarnir þeir sömu og voru stöðvaðir með naglamottu í febrúar Drengirnir þrír sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar síðastliðinn fimmtudag eru þeir sömu og lögregla þurfi að beita naglamottu á til að stöðva för þeirra fyrr á árinu. Innlent 20.4.2020 11:32
Landsmóti hestamanna 2020 frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí. Sport 17.4.2020 10:08
Rannsaka hvort strokupiltarnir hafi ógnað starfsmönnum vistheimilisins Þrír piltar struku á stolnum bíl af vistheimili fyrir ungmenni á Suðurlandi seint í gærkvöldi. Lögregla hélt úti miklum viðbúnaði vegna málsins en piltarnir voru loks handteknir við útihús í Þykkvabæ. Innlent 16.4.2020 12:05
Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl. Innlent 16.4.2020 01:38
Kanna sameiningu fimm sveitarfélaga á Suðurlandi Verkefnið hefur hlotið nafnið „Sveitarfélagið Suðurland“. Innlent 15.4.2020 14:14
Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. Innlent 29.3.2020 15:25
Átján tonna súrheysturn lagðist saman í rokinu í Landeyjum Víða mátti sjá á Suðurlandi miklar skemmdir í dag eftir fárviðrið, sem gekk yfir landshlutann í gær. Innlent 15.2.2020 17:22
Grunnskólabörn í Rangárþingi ytra borða frítt Nemendur í Grunnskólanum á Hellu og á Laugalandi í Holtum borða nú frítt í skólanum sínum því Rangárþing ytra hefur tekið að sér að greiða um 11 milljónir króna fyrir máltíðirnar á ári. Um 200 nemendur eru í skólunum. Innlent 11.1.2020 12:24