Rangárþing eystra Guðni vill gera Pál Magnússon að landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingsmaður og landbúnaðarráðherra vill gera Pál Magnússon, þingmann Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi að næsta landbúnaðarráðherra á Íslandi. Innlent 3.11.2019 10:16 „Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag Það verður líf og fjör á Hvolsvelli í dag því þar fer fram landbúnaðar og fjölskyldusýningin „Hey bóndi.“ Innlent 2.11.2019 11:50 „Eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ Slysið er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 21.10.2019 10:37 Ferðamaður lést við Skógafoss Lífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á vettvangi. Innlent 21.10.2019 10:21 Hjálparsveit skáta í æfingaferð bjargaði ferðamönnum úr Krossá Ferðamenn á ferð um Þórsmörk komust í hann krappan í morgun þegar tilraun til þess að þvera Krossá fór forgörðum. Bíllinn reyndist ekki ráða við ána og staðnæmdist í Krossá miðri. Innlent 12.10.2019 13:14 Grunsemdir knýi á um fund með ráðherra Samstarfshópur land- og sumarhúsaeigenda í Landsveit hefur farið fram á fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, sveitarstjórnarráðherra, vegna uppbyggingarinnar ferðaþjónustufyrirtækisins Eternal Resorts á landi Leynis. Innlent 9.10.2019 16:37 Byggt og byggt á Hvolsvelli Mikið er byggt á Hvolsvelli um þessar mundir því nú eru þrjá tíu íbúðarhús þar í byggingu. Innlent 5.10.2019 19:02 Sækja slasaðan göngugarp að Þórólfsfelli Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan hálf þrjú vegna göngumanns sem var slasaður á Þórólfsfelli í Fljótshlíð á Suðurlandi. Innlent 30.9.2019 15:26 Deila um virði Hótel Rangár Viðskipti um hlut í rekstrarfélagi Hótel Rangár árið 2013 eru fyrir dómi. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins og hluthafi telur að snuðað hafi verið á sér og að umsamið kaupverðið hafi verið alltof lágt. Viðskipti innlent 30.9.2019 02:04 Björguðu ferðamanni sem keyrði út í Kaldaklofskvísl Björgunarsveitir voru kallaðar út í kvöld til bjargar ferðamanni sem fest hafði bíl sinni út í djúpa á. Innlent 22.9.2019 23:20 Mörg dæmi um utanvegaakstur við Friðland að Fjallabaki Landverðir Umhverfisstofnunar við Friðland að Fjallabaki hafa undanfarna daga orðið varir við ummerki eftir mikinn utanvegaakstur við Sigölduleið. Innlent 18.9.2019 15:29 70 ára afmælishátíð Skógaskóla og Skógasafns Haldið var upp á 70 ára afmælis Skógaskóla og Skógasafns undir Austur Eyjafjöllum í dag að viðstöddu fjölmenni. Innlent 15.9.2019 19:21 Kvikugúll gæti sprungið með miklu sprengigosi en einnig verið friðsæll Kvikugúll í Kötlu gæti sprungið með gríðarlegu sprengigosi, líkt og gerðist í Öskju 1875, en gúlagos geta einnig verið tiltölulega friðsæl. Innlent 10.9.2019 19:42 Rísandi leynigúll í Kötlu gæti skýrt fjallhrap í Mýrdalsjökli Jarðvísindamenn hafa uppgötvað meiriháttar fjallhrap í vestanverðum Mýrdalsjökli þar sem fjallshlíð er að skríða fram um þrjá millimetra á dag. Innlent 9.9.2019 20:53 Sækja göngumann með opið beinbrot á fæti Björgunarsveitir og sjúkraflutningamenn á Suðurlandi eru nú við Gígjökul en tilkynning barst um klukkan hálf tvö í dag að göngumaður hefði dottið og slasast. Innlent 8.9.2019 14:53 Villtist tvisvar áður en útkallið barst Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út snemma á fimmta tímanum í dag vegna göngumanns sem hafði villst við Útigönguhöfða í Þórsmörk neðan við Morrinsheiði. Innlent 5.9.2019 18:55 Leiðir fólk um fjölbreytta menningu Suðurlands Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, mun stýra þremur ferðum um Suðurland með Ferðafélagi Íslands. Lífið 2.9.2019 02:01 Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina Það verður mikiið um að vera um helgina á Hvolsvelli því þar fer fram árleg bæjarhátíð, sem kallast Kjötsúpuhátíð en þar er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu. Innlent 31.8.2019 06:06 Báru slasaða konu rúman kílómetra á börum Konan, sem var á göngu, hrasaði og ökklabrotnaði. Innlent 29.8.2019 21:49 Vara við vatnavöxtum á leið inn í Þórsmörk Vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið talsvert og eru þær einungis taldar færar stórum hópferðabílum og mikið breyttum bifreiðum. Innlent 26.8.2019 11:39 Hefja kornskurð óvenju snemma undir Eyjafjöllum eftir frábært hlýindasumar Kornuppskera stefnir í að verða óvenju góð sunnanlands í ár en kornskurður hófst í dag á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Innlent 23.8.2019 22:40 Ólafur bóndi vill ekki að Eyjafjallajökull Erupts sé sýnd Sveinn hjá Plús film segir Ólaf bónda hafa undurfurðulegar hugmyndir um leikstjórn. Innlent 16.8.2019 08:43 Skiljanlegt að fara í baklás Byggðarráð Rangárþings eystra hefur ítrekað athugasemdir vegna áforma stjórnvalda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 12.8.2019 05:58 Sótti slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið að Skógafossi vegna umferðarslyss þar á tólfta tímanum í dag þegar hún var afboðuð og í staðinn send að sækja slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul. Innlent 8.8.2019 13:30 Alvarlegur árekstur við Skógafoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg nálægt Skógum vegna umferðarslyss. Olíuflutningabíll og fólksbíll rákust saman. Innlent 8.8.2019 11:36 Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. Innlent 5.8.2019 17:25 Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48 Munaðarlaus andarungi lifir lúxuslífi í sveitinni Andarunginn Tísti lifir lúxuslífi þar sem dekrað er við hann alla daga á sveitabæ í Rangárþingi eystra. Innlent 27.7.2019 14:53 Sunnlenskir bændur munu slá þrisvar í sumar "Þetta er einfaldlega lengsta sumar sem ég hef nokkurn tímann lifað og er ég bara rétt um hálfrar aldar gamall. Ég man aldrei eftir svona sumri á ævinni áður, það er hiti og notalegt veður á hverjum einasta degi og því fylgir náttúrulega afskaplega skemmtilegur og þægilegur heyskapur“, segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Innlent 27.7.2019 12:41 Alvarlega slasaður eftir slys á torfæruhjóli Ökumaður torfæruhjóls slasaðist alvarlega á fæti við Landeyjar í gær. Innlent 26.7.2019 09:58 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Guðni vill gera Pál Magnússon að landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingsmaður og landbúnaðarráðherra vill gera Pál Magnússon, þingmann Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi að næsta landbúnaðarráðherra á Íslandi. Innlent 3.11.2019 10:16
„Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag Það verður líf og fjör á Hvolsvelli í dag því þar fer fram landbúnaðar og fjölskyldusýningin „Hey bóndi.“ Innlent 2.11.2019 11:50
„Eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ Slysið er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 21.10.2019 10:37
Ferðamaður lést við Skógafoss Lífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á vettvangi. Innlent 21.10.2019 10:21
Hjálparsveit skáta í æfingaferð bjargaði ferðamönnum úr Krossá Ferðamenn á ferð um Þórsmörk komust í hann krappan í morgun þegar tilraun til þess að þvera Krossá fór forgörðum. Bíllinn reyndist ekki ráða við ána og staðnæmdist í Krossá miðri. Innlent 12.10.2019 13:14
Grunsemdir knýi á um fund með ráðherra Samstarfshópur land- og sumarhúsaeigenda í Landsveit hefur farið fram á fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, sveitarstjórnarráðherra, vegna uppbyggingarinnar ferðaþjónustufyrirtækisins Eternal Resorts á landi Leynis. Innlent 9.10.2019 16:37
Byggt og byggt á Hvolsvelli Mikið er byggt á Hvolsvelli um þessar mundir því nú eru þrjá tíu íbúðarhús þar í byggingu. Innlent 5.10.2019 19:02
Sækja slasaðan göngugarp að Þórólfsfelli Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan hálf þrjú vegna göngumanns sem var slasaður á Þórólfsfelli í Fljótshlíð á Suðurlandi. Innlent 30.9.2019 15:26
Deila um virði Hótel Rangár Viðskipti um hlut í rekstrarfélagi Hótel Rangár árið 2013 eru fyrir dómi. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins og hluthafi telur að snuðað hafi verið á sér og að umsamið kaupverðið hafi verið alltof lágt. Viðskipti innlent 30.9.2019 02:04
Björguðu ferðamanni sem keyrði út í Kaldaklofskvísl Björgunarsveitir voru kallaðar út í kvöld til bjargar ferðamanni sem fest hafði bíl sinni út í djúpa á. Innlent 22.9.2019 23:20
Mörg dæmi um utanvegaakstur við Friðland að Fjallabaki Landverðir Umhverfisstofnunar við Friðland að Fjallabaki hafa undanfarna daga orðið varir við ummerki eftir mikinn utanvegaakstur við Sigölduleið. Innlent 18.9.2019 15:29
70 ára afmælishátíð Skógaskóla og Skógasafns Haldið var upp á 70 ára afmælis Skógaskóla og Skógasafns undir Austur Eyjafjöllum í dag að viðstöddu fjölmenni. Innlent 15.9.2019 19:21
Kvikugúll gæti sprungið með miklu sprengigosi en einnig verið friðsæll Kvikugúll í Kötlu gæti sprungið með gríðarlegu sprengigosi, líkt og gerðist í Öskju 1875, en gúlagos geta einnig verið tiltölulega friðsæl. Innlent 10.9.2019 19:42
Rísandi leynigúll í Kötlu gæti skýrt fjallhrap í Mýrdalsjökli Jarðvísindamenn hafa uppgötvað meiriháttar fjallhrap í vestanverðum Mýrdalsjökli þar sem fjallshlíð er að skríða fram um þrjá millimetra á dag. Innlent 9.9.2019 20:53
Sækja göngumann með opið beinbrot á fæti Björgunarsveitir og sjúkraflutningamenn á Suðurlandi eru nú við Gígjökul en tilkynning barst um klukkan hálf tvö í dag að göngumaður hefði dottið og slasast. Innlent 8.9.2019 14:53
Villtist tvisvar áður en útkallið barst Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út snemma á fimmta tímanum í dag vegna göngumanns sem hafði villst við Útigönguhöfða í Þórsmörk neðan við Morrinsheiði. Innlent 5.9.2019 18:55
Leiðir fólk um fjölbreytta menningu Suðurlands Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, mun stýra þremur ferðum um Suðurland með Ferðafélagi Íslands. Lífið 2.9.2019 02:01
Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina Það verður mikiið um að vera um helgina á Hvolsvelli því þar fer fram árleg bæjarhátíð, sem kallast Kjötsúpuhátíð en þar er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu. Innlent 31.8.2019 06:06
Báru slasaða konu rúman kílómetra á börum Konan, sem var á göngu, hrasaði og ökklabrotnaði. Innlent 29.8.2019 21:49
Vara við vatnavöxtum á leið inn í Þórsmörk Vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið talsvert og eru þær einungis taldar færar stórum hópferðabílum og mikið breyttum bifreiðum. Innlent 26.8.2019 11:39
Hefja kornskurð óvenju snemma undir Eyjafjöllum eftir frábært hlýindasumar Kornuppskera stefnir í að verða óvenju góð sunnanlands í ár en kornskurður hófst í dag á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Innlent 23.8.2019 22:40
Ólafur bóndi vill ekki að Eyjafjallajökull Erupts sé sýnd Sveinn hjá Plús film segir Ólaf bónda hafa undurfurðulegar hugmyndir um leikstjórn. Innlent 16.8.2019 08:43
Skiljanlegt að fara í baklás Byggðarráð Rangárþings eystra hefur ítrekað athugasemdir vegna áforma stjórnvalda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 12.8.2019 05:58
Sótti slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið að Skógafossi vegna umferðarslyss þar á tólfta tímanum í dag þegar hún var afboðuð og í staðinn send að sækja slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul. Innlent 8.8.2019 13:30
Alvarlegur árekstur við Skógafoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg nálægt Skógum vegna umferðarslyss. Olíuflutningabíll og fólksbíll rákust saman. Innlent 8.8.2019 11:36
Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. Innlent 5.8.2019 17:25
Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48
Munaðarlaus andarungi lifir lúxuslífi í sveitinni Andarunginn Tísti lifir lúxuslífi þar sem dekrað er við hann alla daga á sveitabæ í Rangárþingi eystra. Innlent 27.7.2019 14:53
Sunnlenskir bændur munu slá þrisvar í sumar "Þetta er einfaldlega lengsta sumar sem ég hef nokkurn tímann lifað og er ég bara rétt um hálfrar aldar gamall. Ég man aldrei eftir svona sumri á ævinni áður, það er hiti og notalegt veður á hverjum einasta degi og því fylgir náttúrulega afskaplega skemmtilegur og þægilegur heyskapur“, segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Innlent 27.7.2019 12:41
Alvarlega slasaður eftir slys á torfæruhjóli Ökumaður torfæruhjóls slasaðist alvarlega á fæti við Landeyjar í gær. Innlent 26.7.2019 09:58