Rangárþing eystra Bjargað þar sem hún hékk á varadekki í Markarfljóti Björgunarsveitir og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar komu konu til bjargar í Markarfljóti í morgun eftir að bíll hennar lenti í fljótinu. Innlent 25.6.2023 09:56 Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. Lífið 24.6.2023 08:01 Fjögur ný hótel rísa undir Eyjafjöllum og á Hvolsvelli Fjögur ný hótel eru í undirbúningi í Rangárþingi eystra með gistirými fyrir samtals um tvöþúsund manns. Þrjú hótelanna yrðu undir Eyjafjöllum og eitt á Hvolsvelli. Viðskipti innlent 21.6.2023 21:51 Níu laxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði hófst í Eystri Rangá í gær og það er mál milli veiðimanna að það sé nokkuð síðan svona mikið líf hefur verið í ánni við opnun. Veiði 21.6.2023 09:58 Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði er hafin í Eystri Rangá en þessi magnaða á hefur í gegnum árin verið ein af ef ekki aflahæsta laxveiðiá landins. Veiði 20.6.2023 09:58 „Stórskotalið“ í Þórsmörk kom rútunni úr Krossá Rúta sem festist í Krossá í Þórsmörk í dag er komin úr ánni. Skálavörður segir það „stórskotaliði á svæðinu“, sem lagðist á eitt, að þakka. Innlent 17.6.2023 23:11 Rúta föst í Krossá Rúta er föst í miðri Krossá. Straumur árinnar er sem stendur of mikill til að hægt sé að koma henni úr ánni, að sögn skálavarðar í Þórsmörk, en reynt verður á ný í kvöld. Innlent 17.6.2023 18:03 Alls konar um að vera um allt land á 17. júní Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn með pompi og prakt í dag. Venju samkvæmt er metnaðarfull dagskrá víða um land. Vísir tók saman dagskrána í nokkrum sveitarfélögum. Lífið 16.6.2023 15:29 Telja fjölda ferðamanna í ár geta jafnað fyrra met Nýjar tölur benda til þess að fleiri ferðamenn komi til landsins í ár en áður hafði verið spáð. Umferð á ferðamannstöðum á Suðurlandi er það mikil þessa dagana að þar telja menn að þetta ár verði ekki síðra en það sem áður var best. Viðskipti innlent 13.6.2023 23:00 Heppin að fá loksins sól og þurrk þegar grösin eru í hæstu gæðum Heyskapur er hafinn á Suðurlandi. Bændur undir Eyjafjöllum hófu slátt síðastliðinn laugardag. Innlent 12.6.2023 22:32 Átján skjálftar vestan við Mýrdalsjökul í dag Átján smáskjálftar hafa mælst norðan við Goðalandsjökul á Mýrdalsjökli í dag. Hrinan er ekki óeðlileg að mati náttúruvásérfræðings en náið er fylgst með svæðinu. Innlent 8.6.2023 23:00 Þriggja ára fiðlusnillingur á Fiðlufjöri á Hvolsvelli Þriggja ára upprennandi fiðlusnillingur er nú staddur á Hvolsvelli á „Fiðlufjöri“, sem er nokkurra daga námskeið fyrir börn og unglinga af öllu landinu í fiðluleik. Innlent 8.6.2023 20:31 Hræ af kúm og hnúfubaki legið í fjörunni í tvo mánuði Tvö kúahræ og hræ af hnúfubak hafa legið í Ásólfsskálafjöru undir Eyjafjöllum í tvo mánuði. Farið er að slá verulega í hræin og komin er af þeim lykt. Innlent 5.6.2023 22:00 Oddafélagið kynnir tillögu að nýrri höfuðkirkju Rangæinga Félag um endurreisn Odda á Rangárvöllum hefur kynnt hugmynd að útliti nýrrar höfuðkirkju Rangæinga ásamt Sæmundarstofu sem yrði fjölnota menningarhús með rými fyrir allt að fjögurhundruð manna tónleika. Innlent 4.6.2023 21:41 Rándýr samloka á Hvolsvelli Dýrtíðin á ferðamannaslóð er farin að segja til sín. Teitur Þorkelsson leiðsögumanni brá í brún þegar hann fékk til sín strimilinn eftir að hafa greitt fyrir samloku og komst að því að hún kostaði 1.045 krónur. Neytendur 22.5.2023 10:56 Allar 150 kýrnar í fjósinu með nöfn Vígdögg, Aðalborg, Stjörnuþoka, Lúpína, Hrun, Hrafnöld, Hornauga, Kleópatra , Ljósblá og Flatkaka. Hvaða nöfn skyldu þetta vera? Jú, þetta eru allt nöfn á kúm á bæ í Rangárvallasýslu en allar kýrnar í fjósinu, hundrað og fimmtíu eru með nöfn í stað númera. Innlent 30.4.2023 21:04 Tónlist fyrir óvær börn á nýrri plötu Það stendur mikið til á Hellu og á Hvolsvelli á næstunni því þar á að halda tónleika, sem kallast “Hjartans mál”. Tónlistarfólkið verður allt í náttfötum og salirnir verða myrkvaðir og allt verður þakið í mottum, teppum og pullum fyrir tónleikagesti. Lífið 23.4.2023 20:05 Karlakór Rangæinga fagnar 30 ára afmæli með fallegum söng Karlakór Rangæinga fagnar nú þrjátíu ára starfsafmæli og blæs af því tilefni til afmælis- og vortónleika á nokkrum stöðum. Kórinn er skipaður um fjörutíu körlum, aðallega bændum úr sýslunni. Innlent 19.4.2023 19:31 Telja kýrnar fjórar hafa fallið í gegnum ís Dauð kýr fannst í Víkurfjöru í gær. Þetta er fjórða kýrin sem finnst dauð á Suðurlandi síðustu daga. Fyrir höfðu tvær fundist á Ásólfsskálafjöru undir Eyjaföllum og ein við Markarfljót. Innlent 9.4.2023 13:59 Þriðja dauða kýrin fannst á Suðurlandi Dauð kýr fannst á strönd við árósa Markarfljóts í gær. Þetta er þriðja dauða kýrin sem finnst á Suðurlandi síðustu tvo daga. Héraðsdýralæknir segir ljóst að þetta verklag sé ekki samkvæmt reglunum og það sé því miður of algengt að bændur fargi hræjum þar sem þeim sýnist. Innlent 7.4.2023 13:40 Gekk fram á tvær dauðar kýr í fjörunni undir Eyjafjöllum „Ég var bara á gangi í sakleysi mínu í dag í fjörunni og þá blöstu þessar tvær dauðu kýr í fjörunni við mér. Þetta er nánast óhuggulegt, ég skil ekkert í þessu. Þetta er á Ásólfsskálafjöru hér undir Eyjafjöllum“, segir Vigfús Andrésson, bóndi í Berjanesi undir Eyjafjöllum aðspurður um dauða kýrnar en hann birti myndir af þeim á Facebook síðu sinni. Innlent 5.4.2023 18:04 Tveimur fjallgöngumönnum bjargað á Hamragarðaheiði Tveir lentu í hremmingum í nótt þar sem þeir voru að klífa Fagrafell á Hamragarðaheiði við Eyjafjallajökul. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að annar maðurinn hafi fallið niður fellið nokkurn spöl og við það endaði hinn í sjálfheldu og komst ekki niður til félaga síns. Innlent 28.3.2023 07:46 Vilja Hopp-hjól í umferð á Hellu, Hvolsvelli, Snæfellsnesi og Tröllaskaga fyrir sumarið Stefnt er að því að koma Hopp-hjólum í umferð á Hellu, Hvolsvelli, Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvík, Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík fyrir sumarið. Viðskipti innlent 2.3.2023 06:30 Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Skjálfti 3,2 að stærð varð í Mýrdalsjökli rétt eftir klukkan hálf þrjú í dag. Töluverð skjálftavirkni hefur mælst í jöklinum síðustu daga. Innlent 27.2.2023 14:53 Lionel Messi kominn á Hvolsvöll Knattspyrnuhetjan Messi og átrúnaðargoð margra er nú mættur á Hvolsvöll, reyndar ekki í eigin persónu en níu ára strákur á staðnum fékk málverk af honum í afmælisgjöf, sem mamma hans málaði. Verkið hefur vakið mikla athygli. Lífið 12.2.2023 21:39 Eldsvoðinn reyndist ruslabrenna og slökkviliðið snýr við Ferðalangar hringdu í slökkviliðið á fimmta tímanum í dag og tilkynntu um eld rétt austan við Hvolsvöll í Rangárþingi eystra. Slökkviliðið sneri þó við á miðri leið þegar í ljós kom að um litla ruslabrennu væri að ræða. Innlent 15.1.2023 17:27 Sóttu slasaðan einstakling við Skógafoss Beiðni um útkall þyrlu Landhelgisgæslunnar barst á fimmta tímanum í dag vegna slasaðs einstaklings við Skógafoss. Innlent 4.1.2023 18:53 Loka hringvegi milli Markarfljóts og Víkur Vegagerðin hefur lokað hringvegi á milli Markarfljóts og Víkur. Innlent 31.12.2022 09:07 Geggjað jólaskreytt 45 metra mastur á Hvolsvelli Ef einhvers staðar er hægt að tala um risa jólaskreytingu í ár, þá er það á Hvolsvelli því þar er búið að setja jólaseríur upp í fjörutíu og fimm metra hæð á símamastri, sem þar stendur. Rúmlega kílómetri af blikkandi seríum er á mastrinu. Lífið 12.12.2022 21:04 Biðu eftir björgunarsveitum á þaki bíls í Krossá í tvo tíma Björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu voru kallaðar út í dag eftir að tveir erlendir ferðamenn með leiðsögumanni í för festu bíl sinn í Krossá. Fólkið þurfti að bíða á þaki bílsins í tvo klukkutíma þar til hjálp bar að garði. Innlent 11.12.2022 15:53 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 13 ›
Bjargað þar sem hún hékk á varadekki í Markarfljóti Björgunarsveitir og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar komu konu til bjargar í Markarfljóti í morgun eftir að bíll hennar lenti í fljótinu. Innlent 25.6.2023 09:56
Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. Lífið 24.6.2023 08:01
Fjögur ný hótel rísa undir Eyjafjöllum og á Hvolsvelli Fjögur ný hótel eru í undirbúningi í Rangárþingi eystra með gistirými fyrir samtals um tvöþúsund manns. Þrjú hótelanna yrðu undir Eyjafjöllum og eitt á Hvolsvelli. Viðskipti innlent 21.6.2023 21:51
Níu laxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði hófst í Eystri Rangá í gær og það er mál milli veiðimanna að það sé nokkuð síðan svona mikið líf hefur verið í ánni við opnun. Veiði 21.6.2023 09:58
Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði er hafin í Eystri Rangá en þessi magnaða á hefur í gegnum árin verið ein af ef ekki aflahæsta laxveiðiá landins. Veiði 20.6.2023 09:58
„Stórskotalið“ í Þórsmörk kom rútunni úr Krossá Rúta sem festist í Krossá í Þórsmörk í dag er komin úr ánni. Skálavörður segir það „stórskotaliði á svæðinu“, sem lagðist á eitt, að þakka. Innlent 17.6.2023 23:11
Rúta föst í Krossá Rúta er föst í miðri Krossá. Straumur árinnar er sem stendur of mikill til að hægt sé að koma henni úr ánni, að sögn skálavarðar í Þórsmörk, en reynt verður á ný í kvöld. Innlent 17.6.2023 18:03
Alls konar um að vera um allt land á 17. júní Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn með pompi og prakt í dag. Venju samkvæmt er metnaðarfull dagskrá víða um land. Vísir tók saman dagskrána í nokkrum sveitarfélögum. Lífið 16.6.2023 15:29
Telja fjölda ferðamanna í ár geta jafnað fyrra met Nýjar tölur benda til þess að fleiri ferðamenn komi til landsins í ár en áður hafði verið spáð. Umferð á ferðamannstöðum á Suðurlandi er það mikil þessa dagana að þar telja menn að þetta ár verði ekki síðra en það sem áður var best. Viðskipti innlent 13.6.2023 23:00
Heppin að fá loksins sól og þurrk þegar grösin eru í hæstu gæðum Heyskapur er hafinn á Suðurlandi. Bændur undir Eyjafjöllum hófu slátt síðastliðinn laugardag. Innlent 12.6.2023 22:32
Átján skjálftar vestan við Mýrdalsjökul í dag Átján smáskjálftar hafa mælst norðan við Goðalandsjökul á Mýrdalsjökli í dag. Hrinan er ekki óeðlileg að mati náttúruvásérfræðings en náið er fylgst með svæðinu. Innlent 8.6.2023 23:00
Þriggja ára fiðlusnillingur á Fiðlufjöri á Hvolsvelli Þriggja ára upprennandi fiðlusnillingur er nú staddur á Hvolsvelli á „Fiðlufjöri“, sem er nokkurra daga námskeið fyrir börn og unglinga af öllu landinu í fiðluleik. Innlent 8.6.2023 20:31
Hræ af kúm og hnúfubaki legið í fjörunni í tvo mánuði Tvö kúahræ og hræ af hnúfubak hafa legið í Ásólfsskálafjöru undir Eyjafjöllum í tvo mánuði. Farið er að slá verulega í hræin og komin er af þeim lykt. Innlent 5.6.2023 22:00
Oddafélagið kynnir tillögu að nýrri höfuðkirkju Rangæinga Félag um endurreisn Odda á Rangárvöllum hefur kynnt hugmynd að útliti nýrrar höfuðkirkju Rangæinga ásamt Sæmundarstofu sem yrði fjölnota menningarhús með rými fyrir allt að fjögurhundruð manna tónleika. Innlent 4.6.2023 21:41
Rándýr samloka á Hvolsvelli Dýrtíðin á ferðamannaslóð er farin að segja til sín. Teitur Þorkelsson leiðsögumanni brá í brún þegar hann fékk til sín strimilinn eftir að hafa greitt fyrir samloku og komst að því að hún kostaði 1.045 krónur. Neytendur 22.5.2023 10:56
Allar 150 kýrnar í fjósinu með nöfn Vígdögg, Aðalborg, Stjörnuþoka, Lúpína, Hrun, Hrafnöld, Hornauga, Kleópatra , Ljósblá og Flatkaka. Hvaða nöfn skyldu þetta vera? Jú, þetta eru allt nöfn á kúm á bæ í Rangárvallasýslu en allar kýrnar í fjósinu, hundrað og fimmtíu eru með nöfn í stað númera. Innlent 30.4.2023 21:04
Tónlist fyrir óvær börn á nýrri plötu Það stendur mikið til á Hellu og á Hvolsvelli á næstunni því þar á að halda tónleika, sem kallast “Hjartans mál”. Tónlistarfólkið verður allt í náttfötum og salirnir verða myrkvaðir og allt verður þakið í mottum, teppum og pullum fyrir tónleikagesti. Lífið 23.4.2023 20:05
Karlakór Rangæinga fagnar 30 ára afmæli með fallegum söng Karlakór Rangæinga fagnar nú þrjátíu ára starfsafmæli og blæs af því tilefni til afmælis- og vortónleika á nokkrum stöðum. Kórinn er skipaður um fjörutíu körlum, aðallega bændum úr sýslunni. Innlent 19.4.2023 19:31
Telja kýrnar fjórar hafa fallið í gegnum ís Dauð kýr fannst í Víkurfjöru í gær. Þetta er fjórða kýrin sem finnst dauð á Suðurlandi síðustu daga. Fyrir höfðu tvær fundist á Ásólfsskálafjöru undir Eyjaföllum og ein við Markarfljót. Innlent 9.4.2023 13:59
Þriðja dauða kýrin fannst á Suðurlandi Dauð kýr fannst á strönd við árósa Markarfljóts í gær. Þetta er þriðja dauða kýrin sem finnst á Suðurlandi síðustu tvo daga. Héraðsdýralæknir segir ljóst að þetta verklag sé ekki samkvæmt reglunum og það sé því miður of algengt að bændur fargi hræjum þar sem þeim sýnist. Innlent 7.4.2023 13:40
Gekk fram á tvær dauðar kýr í fjörunni undir Eyjafjöllum „Ég var bara á gangi í sakleysi mínu í dag í fjörunni og þá blöstu þessar tvær dauðu kýr í fjörunni við mér. Þetta er nánast óhuggulegt, ég skil ekkert í þessu. Þetta er á Ásólfsskálafjöru hér undir Eyjafjöllum“, segir Vigfús Andrésson, bóndi í Berjanesi undir Eyjafjöllum aðspurður um dauða kýrnar en hann birti myndir af þeim á Facebook síðu sinni. Innlent 5.4.2023 18:04
Tveimur fjallgöngumönnum bjargað á Hamragarðaheiði Tveir lentu í hremmingum í nótt þar sem þeir voru að klífa Fagrafell á Hamragarðaheiði við Eyjafjallajökul. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að annar maðurinn hafi fallið niður fellið nokkurn spöl og við það endaði hinn í sjálfheldu og komst ekki niður til félaga síns. Innlent 28.3.2023 07:46
Vilja Hopp-hjól í umferð á Hellu, Hvolsvelli, Snæfellsnesi og Tröllaskaga fyrir sumarið Stefnt er að því að koma Hopp-hjólum í umferð á Hellu, Hvolsvelli, Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvík, Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík fyrir sumarið. Viðskipti innlent 2.3.2023 06:30
Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Skjálfti 3,2 að stærð varð í Mýrdalsjökli rétt eftir klukkan hálf þrjú í dag. Töluverð skjálftavirkni hefur mælst í jöklinum síðustu daga. Innlent 27.2.2023 14:53
Lionel Messi kominn á Hvolsvöll Knattspyrnuhetjan Messi og átrúnaðargoð margra er nú mættur á Hvolsvöll, reyndar ekki í eigin persónu en níu ára strákur á staðnum fékk málverk af honum í afmælisgjöf, sem mamma hans málaði. Verkið hefur vakið mikla athygli. Lífið 12.2.2023 21:39
Eldsvoðinn reyndist ruslabrenna og slökkviliðið snýr við Ferðalangar hringdu í slökkviliðið á fimmta tímanum í dag og tilkynntu um eld rétt austan við Hvolsvöll í Rangárþingi eystra. Slökkviliðið sneri þó við á miðri leið þegar í ljós kom að um litla ruslabrennu væri að ræða. Innlent 15.1.2023 17:27
Sóttu slasaðan einstakling við Skógafoss Beiðni um útkall þyrlu Landhelgisgæslunnar barst á fimmta tímanum í dag vegna slasaðs einstaklings við Skógafoss. Innlent 4.1.2023 18:53
Loka hringvegi milli Markarfljóts og Víkur Vegagerðin hefur lokað hringvegi á milli Markarfljóts og Víkur. Innlent 31.12.2022 09:07
Geggjað jólaskreytt 45 metra mastur á Hvolsvelli Ef einhvers staðar er hægt að tala um risa jólaskreytingu í ár, þá er það á Hvolsvelli því þar er búið að setja jólaseríur upp í fjörutíu og fimm metra hæð á símamastri, sem þar stendur. Rúmlega kílómetri af blikkandi seríum er á mastrinu. Lífið 12.12.2022 21:04
Biðu eftir björgunarsveitum á þaki bíls í Krossá í tvo tíma Björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu voru kallaðar út í dag eftir að tveir erlendir ferðamenn með leiðsögumanni í för festu bíl sinn í Krossá. Fólkið þurfti að bíða á þaki bílsins í tvo klukkutíma þar til hjálp bar að garði. Innlent 11.12.2022 15:53