Dalvíkurbyggð

Fréttamynd

Ættarmót allra Íslendinga

Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá.

Lífið
Fréttamynd

Fiskidagurinn fer fram í fimmtánda skiptið

Mikið verður um að vera í Dalvíkurbyggð um helgina. Alls kyns fiskréttir og stórtónleikar á boðstólum fyrir gesti og gangandi. Mikil spenna er í loftinu fyrir þessari vinsælu hátíð.

Lífið
Fréttamynd

Mikil gleði á Dalvík

Margir þekktir Íslendingar lögðu leið sína til Dalvíkur um síðustu helgi og skemmtu sér í hinum ýmsu garðpartíum.

Lífið
Fréttamynd

Fiskidagurinn aldrei verið betri

"Þetta hefur aldrei gengið jafn vel. Allir sem koma að þessu eru sammála um það,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, sem var haldinn á Dalvík um seinustu helgi.

Lífið
Fréttamynd

Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum

Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar.

Innlent