Strætó Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur strætó og fólksbíls Árekstur varð á Bústaðavegi rétt fyrir klukkan níu í morgun þegar strætisvagn og fólksbíll rákust saman. Samkvæmt varðstjóra hjá slökkviliðinu var einn fluttur á slysadeild með minniháttar meðsli. Innlent 21.8.2018 09:55 Gera ráð fyrir að bílaumferð víki fyrir gangandi vegfarendum við Hlemm Bílaumferð víkur fyrir gangandi vegfarendum í tillögum að nýju heildarútliti svæðisins við Hlemm. Samgöngustjóri Reykjavíkur vonar að framkvæmdir geti hafist næsta sumar, en nýtt deiliskipulag fer í vinnslu í haust. Innlent 20.8.2018 20:59 Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. Innlent 17.8.2018 22:10 Sérstakar strætóskutlur starfræktar Strætó er ókeypis frá 07:00-01:00 á morgun vegna Menningarnætur. Sérstakar strætóskutlur verða starfræktar sem munu aka án sérstakrar tímatöflu. Innlent 17.8.2018 17:50 Vagnstjórinn mun ekki aka undir merkjum Strætó framar Strætisvagnstjóri, sem sást aka glannalega fram úr bifreið, mun ekki aka undir merkjum Strætó héðan í frá. Upplýsingafulltrúi Strætó segir málið grafalvarlegt og þakkar fyrir að ekki fór verr. Innlent 13.8.2018 18:39 Strætó harmar framúraksturinn: Setjast niður með bílstjóra strætisvagnsins í dag Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur strætisvagns í Þrengslum á föstudag. Rætt verður við bílstjórann í dag. Innlent 13.8.2018 11:21 Strætó með glimmervagn í gleðigöngunni Strætó tekur þátt gleðigöngu Hinsegindaga í ár, í annað sinn frá upphafi. Innlent 9.8.2018 14:37 Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Innlent 7.8.2018 21:49 Bjuggust við fleirum í strætisvagninn til Eyja Vinkonurnar Vigdís og Stefanía voru á leið á sínu fyrstu Þjóðhátíð í gær og tóku enga áhættu og mættu fjörutíu mínútum fyrir brottför strætó í Landeyjahöfn. Innlent 3.8.2018 20:52 Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. Innlent 24.7.2018 13:00 Strætóbílstjóri lét farþega hlaupa apríl Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Innlent 2.4.2018 11:53 « ‹ 10 11 12 13 ›
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur strætó og fólksbíls Árekstur varð á Bústaðavegi rétt fyrir klukkan níu í morgun þegar strætisvagn og fólksbíll rákust saman. Samkvæmt varðstjóra hjá slökkviliðinu var einn fluttur á slysadeild með minniháttar meðsli. Innlent 21.8.2018 09:55
Gera ráð fyrir að bílaumferð víki fyrir gangandi vegfarendum við Hlemm Bílaumferð víkur fyrir gangandi vegfarendum í tillögum að nýju heildarútliti svæðisins við Hlemm. Samgöngustjóri Reykjavíkur vonar að framkvæmdir geti hafist næsta sumar, en nýtt deiliskipulag fer í vinnslu í haust. Innlent 20.8.2018 20:59
Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. Innlent 17.8.2018 22:10
Sérstakar strætóskutlur starfræktar Strætó er ókeypis frá 07:00-01:00 á morgun vegna Menningarnætur. Sérstakar strætóskutlur verða starfræktar sem munu aka án sérstakrar tímatöflu. Innlent 17.8.2018 17:50
Vagnstjórinn mun ekki aka undir merkjum Strætó framar Strætisvagnstjóri, sem sást aka glannalega fram úr bifreið, mun ekki aka undir merkjum Strætó héðan í frá. Upplýsingafulltrúi Strætó segir málið grafalvarlegt og þakkar fyrir að ekki fór verr. Innlent 13.8.2018 18:39
Strætó harmar framúraksturinn: Setjast niður með bílstjóra strætisvagnsins í dag Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur strætisvagns í Þrengslum á föstudag. Rætt verður við bílstjórann í dag. Innlent 13.8.2018 11:21
Strætó með glimmervagn í gleðigöngunni Strætó tekur þátt gleðigöngu Hinsegindaga í ár, í annað sinn frá upphafi. Innlent 9.8.2018 14:37
Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Innlent 7.8.2018 21:49
Bjuggust við fleirum í strætisvagninn til Eyja Vinkonurnar Vigdís og Stefanía voru á leið á sínu fyrstu Þjóðhátíð í gær og tóku enga áhættu og mættu fjörutíu mínútum fyrir brottför strætó í Landeyjahöfn. Innlent 3.8.2018 20:52
Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. Innlent 24.7.2018 13:00
Strætóbílstjóri lét farþega hlaupa apríl Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Innlent 2.4.2018 11:53