Samgönguslys

Fréttamynd

Alvarlega slasaður eftir vélhjólaslys

Karlmaður á fimmtugsaldri var fluttur alvarlega slasaður á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir vélhjólaslys á mótorkrossbrautinni í Garðaflóa við Akranes.

Innlent
Fréttamynd

Árekstrar á Reykjanesbrautinni

Tveir voru fluttir minniháttar slasaðir á slysadeild eftir árekstur jeppa og bíls á Reykjanesbrautinni nærri Mjóddinni síðdegis í dag.

Innlent