Samgönguslys

Alvarlega slasaður eftir vélhjólaslys
Karlmaður á fimmtugsaldri var fluttur alvarlega slasaður á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir vélhjólaslys á mótorkrossbrautinni í Garðaflóa við Akranes.

Fjórir fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut
Umferðarslys varð á Reykjanesbraut við Álverið Straumsvík nú í morgun.

Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni
Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun.

Flugvél hlekktist á við nauðlendingu á Þingvallavatni
Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar.

Fékk fólksbíl í hliðina og valt út af veginum
Bílvelta varð við Eyrarbakka nú seint á tíunda tímanum.

Strætisvagn mikið skemmdur eftir samstuð við vörubíl
Strætisvagn á leið 11 er illa leikinn eftir árekstur við vörubíl á Nesvegi nú á fjórða tímanum í dag. Engan sakaði við óhappið.

Látinn eftir slys á Reykjanesbraut í síðustu viku
Karlmaður um þrítugt er látinn eftir umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut í Kópavogi fyrir hádegi á þriðjudag í síðustu viku.

Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn
Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld.

Tafir á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum
Tafir eru á umferð á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum nærri Krýsuvíkurafleggjara skömmu eftir hádegi.

Fjórir fluttir á slysadeild eftir árekstur
Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir umferðaróhapp á Reykjanesbraut nærri Kaplakrika í Hafnarfirði upp úr klukkan ellefu í dag.

Bílvelta á Reykjanesbraut nærri IKEA
Bíll á leið norður Reykjanesbraut nærri IKEA í Garðabæ valt um tíuleytið í dag.

Árekstrar á Reykjanesbrautinni
Tveir voru fluttir minniháttar slasaðir á slysadeild eftir árekstur jeppa og bíls á Reykjanesbrautinni nærri Mjóddinni síðdegis í dag.

Hellisheiði lokað vegna snjóruðningstækis
Hellisheiði á Suðurlandsvegi verður lokað klukkan tvö í dag í báðar áttir.

Fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut
Engin slys urðu á fólki.

Veikindi flugfreyja: Rannsókn beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi
Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á veikindum flugfreyja um borð í vél Icelandair sem snúið var við skömmu eftir flugtak þann 4. janúar á síðasta ári beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi

Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði
Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi.

Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand
Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík.

Rann út af Reykjanesbraut og valt á hliðina
Ökumaður bílsins sem fór út af veginum er talinn óslasaður en bíllinn er þónokkuð skemmdur.

Níu fluttir á sjúkrahús eftir að nokkrir bílar lentu saman í Melasveit
Hópslysaáætlun á Vesturlandi var vikrjuð eftir að nokkrir bílar lentu saman á Vesturlandsvegi í Melasveit á milli Borgarness og Akraness á níunda tímanum. Meiðsli fólksins reyndust ekki alvarleg en níu voru fluttir á sjúkrahúsið á AKranesi.

Vesturlandsvegur opinn aftur eftir bílslys
Fólks bíll og vörubíll skullu saman við Esjuberg síðdegis.

Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall
Enginn slasaðist og voru farþegarnir fluttir í skjól til Víkur í Mýrdal.

Vél kastaðist úr bifreið í árekstrinum nærri Blönduósi
Þrír eru alvarlega slasaðir og hafa verið fluttir með þyrlu á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Þjóðvegi 1 við Stóru-Giljá á þriðja tímanum í dag.

Harður árekstur nærri Blönduósi og þyrlan sækir slasaða
Umferðarslys varð nærri Hópi suðvestur af Blönduósi á þriðja tímanum í dag.

Brotlending þotu Icelandair núna skilgreind sem flugslys
Mildi þykir að flugmönnunum skyldi takast að halda flugvélinni á brautinni. Rannsóknin beinist að því hvernig staðið var að endurnýjun lendingarbúnaðar, sem skipt var um aðeins einum mánuði áður.

Konan sem slasaðist á Sandgerðisvegi úr lífshættu
Ökumaður sem lögregluþjónar veittu eftirför þegar áreksturinn varð situr enn í síbrotagæslu og er búist við því að krafist verði lengra gæsluvarðhalds yfir honum.

„Við viljum ekki fá fleiri viðskiptavini“
Þema 112-dagsins sem haldinn er um land allt í dag er öryggi í umferðinni.

Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli
Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún.

Lögreglubíll í forgangsakstri lenti í árekstri á rauðu ljósi
Engin slys urðu á fólki en nokkrar umferðartafir urðu þó vegna óhappsins.

Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu
Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook.

Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi
Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn.