Sænski boltinn

Valgeir Lunddal áfram á toppnum í Svíþjóð | Öruggt hjá Bayern
Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið fór örugglega áfram í þýsku bikarkeppninni, lokatölur 7-0 Bæjurum í vil. Valgeir Lunddal Friðriksson er áfram á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar.

Fagnaði með grímu og gerði þjálfarann sinn brjálaðan
Chovanie Amatkarijo skoraði bæði mörk Östersund í dýrmætum sigri gegn Örebro í sænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina en gerði þjálfara sinn samt foxillan.

Arnór Sig lagði upp mark í tapi gegn Malmö
Íslendingalið Norrköping laut í lægra haldi fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Hákon Rafn hélt hreinu gegn Sundsvall
Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-2 útisigri gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi
Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag.

Brynjar Björn valinn þjálfari mánaðarins í Svíþjóð
Brynjar Björn Gunnarsson var valinn þjálfari mánaðarins í sænsku B-deildinni en lærisveinar hans í Örgryte hafa fjarlægst fallsvæðið með góðum árangri í ágúst-mánuði.

Sjáðu mörkin: Íslendingarnir allt í öllu hjá Norrköping sem komst aftur á sigurbraut
Norrköping vann frábæran 3-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Segja má að Íslendingarnir í liðinu hafi verið allt í öllu í leiknum, á báðum endum vallarins. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum.

Arnór skoraði í bikarsigri Norrköping
Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Íslendingalið Norrköping tryggði sér áframhaldandi veru í sænsku bikarkeppninni með 0-2 útisigri gegn Taby í dag.

Stríðsástand í stúkunni eftir Stokkhólmsslaginn
Óhætt er að segja að stemningin hafi ekki verið vinaleg á Friends Arena í Stokkhólmi í gær eftir 2-2 jafntefli grannliðanna AIK og Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lögreglan í sænsku höfuðborginni er með málið til rannsóknar.

Norrköping kastaði frá sér sigrinum | Kristianstad missteig sig í toppbaráttunni
Það var nóg um að vera hjá Íslendingum í sænska boltanum í dag þar sem fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í bæði karla- og kvennaboltanum.

Valgeir lagði upp er Häcken styrkti stöðu sína á toppnum
Valgeir Lunddal og félagar hans í Häcken unnu öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Varnamo í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Hlín Eiríks skúrkurinn og hetjan í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar
Berglind Rós Ágústsdóttir og stöllur hennar í Örebro tóku á móti Hlín Eiríksdóttur og liðsfélögum hennar í Piteå, í leik þar sem Hlín skoraði eina markið í 0-1 sigri.

Selma hafði betur í Íslendingaslagnum í Noregi | Guðrún á toppnum í Svíþjóð
Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg unnu 3-2 sigur á Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélögum hennar í Vålerenga í 8-liða úrslitum norska bikarsins í dag.

Daníel Tristan semur við Malmö | Bræðurnir þrír allir komnir til Svíþjóðar
Daníel Tristan Guðjohnsen er genginn í raðir sænska stórliðsins Malmö frá Real Madrid. Þar með eru allir þrír synir Eiðs Smára Guðjohnsen komnir í sænska boltann.

Lærisveinar Brynjars unnu stórsigur í fallbaráttunni | Enn eitt tap Örebro
Brynjar Björn Gunnarsson og lærisveinar hans í Örgryte unnu virkilega sannfærandi sigur er liðið tók á móti Norrby í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 5-1, en þetta var þriðji sigur Örgryte í röð og liðið fjarlægist fallsvæðið.

Valgeir á toppinn eftir sigur gegn Aroni og Óla í Svíþjóð
Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður Häcken, lék allan leikinn í 0-1 sigri liðsins á útivelli gegn Aroni Bjarnasyni og Óla Val Ómarssyni, leikmönnum Sirius, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjáðu mörkin: Arnór skoraði skrautlegu tapi Norrköping
Íslendingalið Norrköping tapaði 4-2 á heimavelli fyrir AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Norrköping var manni fleiri lungann úr leiknum en þrjú mörk voru skoruð í uppbótartíma.

Hlín í byrjunarliðinu er Piteå varð fyrsta liðið til að vinna Rosengård
Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Piteå er liðið tók á móti Guðrúnu Arnardóttur og stöllum hennar í Rosengård í dag. Heimakonur unnu 2-1 sigur, en þetta var fyrsta tap Rosengård á tímabilinu.

Valgeir og félagar á toppinn í Svíþjóð
Häcken, lið Valgeirs Lunddal Friðrikssonar, fór á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 1-0 sigri á Mjällby í kvöld.

Arnór með sitt annað mark í endurkomunni
Arnór Sigurðsson skoraði mark Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Elfsborg í sænsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag.

Íslenskir sigrar í Skandinavíu
Örebro og Piteå, Íslendingaliðin í Svíþjóð unnu bæði sigur í leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma vann Rosenborg, lið Selmu Sól Magnúsdóttur, 0-2 sigur á útivelli gegn Kolbotn.

Aron spilaði allan tímann í markalausum leik
Sirius gerði markalaust jafntefli við Helsingborg þegar liðin leiddu saman hesta sína í sænsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag.

Brynjar Björn forðast fallsvæðið
Brynjar Björn Gunnarsson, knattspyrnustjóri Örgryte, stýrði liði sínu til mikilvægs 1-2 útisigurs í fallbaráttuslag gegn Dalkurd í næst efstu deild í Svíþjóð í dag.

Íslendingalið Kristianstad vann sinn áttunda sigur í röð
Íslendingalið Kristianstad, undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttur, vann sinn áttunda deildarsigur í röð er liðið tók á móti Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-0.

Arnór Ingvi til Norrköping | Ari Freyr með enn einn leiksigurinn
Arnór Ingvi Traustason er snúinn aftur til Norrköping í Svíþjóð en hann kemur frá New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór lék með sænska liðinu frá 2014 til 2016.

Diljá lánuð til Norrköping: „Vonast til að geta skorað nokkur mörk“
Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur verið lánuð frá sænska úrvalsdeildarfélaginu BK Häcken til Norrköping í sænsku B-deildinni.

Markalaust hjá Íslendingaliðunum í sænsku B-deildinni
Íslendingaliðin Öster og Trelleborg voru í eldlínunni í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Alex Þór Hauksson og félagar hans í Öster gerðu markalaust jafntefli gegn Skövde og á sama tíma gerðu Böðvar Böðvarsson og félagar hans markalaust jafntefli gegn Utsikten.

Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum
Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri.

Sænskt C-deildarlið telur að það hafi sett nýtt heimsmet
Sænska knattspyrnufélagið Torns IF, spilar í sænsku C-deildinni en heldur því engu að síður fram að það hafi sett heimsmet. Félagið er þó ekki búið að hafa samband við Guinness Book of Records.

Brynjar Björn hafði betur gegn fyrrverandi lærisveini
Örgryte, lið Brynjars Björns Gunnarsson, hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið sótti Valgeir Valgeirsson og félaga hans hjá Örebro heim í sænsku B-deildinni í fótbolta karla í dag.