Norski boltinn

Fréttamynd

Jafnt í Íslendingaslagnum í Noregi

Það var nóg af mínútum hjá íslenskum konum og körlum í norska fótboltanum í dag. Það voru skoruð mörk í öllum leikjum en jafntefli var niðurstaðan í uppgjöri Íslendingaliðanna Bodø/Glimt og Strømsgodset.

Fótbolti
Fréttamynd

Viðar tryggði Vålerenga sigur

Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum.

Fótbolti